„Mjög rólegt veður“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. ágúst 2020 07:02 Vænta má þægilegs veðurs í höfuðborginni í dag, þó svo að að kunni að vera eilítið skýjað. Vísir/Vilhelm Hlýjast verður á Suðausturlandi í dag en þar má búast við björtu og fallegu veðri. Það er áfram „mjög rólegt veður í vændum í dag“ að sögn veðurfræðingins, vindur hægur og áttin vestlæg eða breytileg. Hitinn verður á bilinu 9 til 17 stig á landinu, skýjað að mestu á vestanverðu landinu og lítilsháttar væta á stöku stað. Bjart með köflum í öðrum landshlutum, en sums staðar þokuloft við norður- og austurströndina. Það mun síðan hvessa örlítið á morgun, þá má búast við vestan 5 til 10 m/s, „sem telst nú reyndar ekki mikill vindur á íslenskan mælikvarða,“ segir veðurfræðingur. Skýjafar á morgun verði þó svipað og í dag. „Vestanáttin ýtir skýjum upp á vestanvert landið og þar verður því skýjað að mestu og á stöku stað gæti fallið rigning af minnstu sort. Í öðrum landshlutum eru líkur á björtum köflum, en þokuloft gæti látið á sér kræla, einkum með norður- og austurströndinni“ Þá virðist vera nokkur væta í kortunum næstu daga, jafnvel fram í byrjun næstu viku. Það verður þó tæpast mikil rigning, kannski einna helst á sunnudag. Þó má búast við ágætis hlýindum og að hitinn geti víða náð allt að 18 stiga hita. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Vestan 3-8 m/s og skýjað á vestanverðu landinu. Bjart með köflum í öðrum landshlutum, en sums staðar þokuloft við norður- og austurströndina. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á föstudag: Vestan og norðvestan 5-10 m/s. Skýjað og dálítil væta, en yfirleitt þurrt á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Skýjað að mestu og lítilsháttar væta í flestum landshlutum. Hiti 10 til 15 stig. Á sunnudag: Gengur í suðaustan 8-15 m/s með rigningu, en hægari vindur og þurrt á Norður- og Austurlandi fram á kvöld. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á mánudag og þriðjudag: Suðlæg átt með vætu, en úrkomuminna norðanlands og hlýtt á þeim slóðum. Veður Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent „Við gefumst ekki upp á ykkur“ Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Fleiri fréttir „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Sjá meira
Hlýjast verður á Suðausturlandi í dag en þar má búast við björtu og fallegu veðri. Það er áfram „mjög rólegt veður í vændum í dag“ að sögn veðurfræðingins, vindur hægur og áttin vestlæg eða breytileg. Hitinn verður á bilinu 9 til 17 stig á landinu, skýjað að mestu á vestanverðu landinu og lítilsháttar væta á stöku stað. Bjart með köflum í öðrum landshlutum, en sums staðar þokuloft við norður- og austurströndina. Það mun síðan hvessa örlítið á morgun, þá má búast við vestan 5 til 10 m/s, „sem telst nú reyndar ekki mikill vindur á íslenskan mælikvarða,“ segir veðurfræðingur. Skýjafar á morgun verði þó svipað og í dag. „Vestanáttin ýtir skýjum upp á vestanvert landið og þar verður því skýjað að mestu og á stöku stað gæti fallið rigning af minnstu sort. Í öðrum landshlutum eru líkur á björtum köflum, en þokuloft gæti látið á sér kræla, einkum með norður- og austurströndinni“ Þá virðist vera nokkur væta í kortunum næstu daga, jafnvel fram í byrjun næstu viku. Það verður þó tæpast mikil rigning, kannski einna helst á sunnudag. Þó má búast við ágætis hlýindum og að hitinn geti víða náð allt að 18 stiga hita. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Vestan 3-8 m/s og skýjað á vestanverðu landinu. Bjart með köflum í öðrum landshlutum, en sums staðar þokuloft við norður- og austurströndina. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á föstudag: Vestan og norðvestan 5-10 m/s. Skýjað og dálítil væta, en yfirleitt þurrt á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Hæg suðvestlæg eða breytileg átt. Skýjað að mestu og lítilsháttar væta í flestum landshlutum. Hiti 10 til 15 stig. Á sunnudag: Gengur í suðaustan 8-15 m/s með rigningu, en hægari vindur og þurrt á Norður- og Austurlandi fram á kvöld. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast norðaustanlands. Á mánudag og þriðjudag: Suðlæg átt með vætu, en úrkomuminna norðanlands og hlýtt á þeim slóðum.
Veður Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent „Við gefumst ekki upp á ykkur“ Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Fleiri fréttir „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Sjá meira