Blikar og Víkingar héldu góðri fjarlægð á leiðinni út í Evrópuleikina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2020 11:15 Breiðablik mætir Rosenborg í annað sinn í Evrópukeppni. Rosenborg vann einvígi liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu 2011, 5-2 samanlagt. Kristinn Steindórsson skoraði fyrir Blika í 2-0 sigri í seinni leiknum á Kópavogsvelli. vísir/vilhelm Breiðablik og Víkingur héldu utan í morgun vegna leikja liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun. Breiðablik mætir Rosenborg í Þrándheimi í Noregi á meðan Víkingur fer til Slóveníu og mætir þar Olimpija Ljubljana. Leikmenn pössuðu sig á að fylgja sóttvarnarreglum og gott bil var á milli þeirra í flugvélunum. Þá voru leikmenn og starfsfólk með grímur eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Blikaliðið lagð af stað frá Reykjavíkurflugvelli til Noregs liðlega 7:00 í morgun. Allt skv. bókinni um borð eins og sjá má. Áfram Blikar, alltaf, alls staðar! pic.twitter.com/6tVcxbIvax— Blikar.is (@blikar_is) August 26, 2020 Fyrir #eurovikes dugir ekkert minna en 6 sæti á mann #fotboltinet @vikingurfc pic.twitter.com/eBKaw6zYsV— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) August 26, 2020 Vegna kórónuveirufaraldursins hefur fyrirkomulaginu í Evrópudeildinni verið breytt. Nú mætast lið ekki heima og að heiman heldur er bara einn leikur þar sem leikið verður til þrautar. Þrjú íslensk lið verða í eldlínunni á morgun; Breiðablik, Víkingur og FH. Fimleikafélagið fékk heimaleik en það mætir Dunajska Streda í Kaplakrika. Allir leikir íslensku liðanna í Evrópudeildinni verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 á morgun. Leikur Víkings og Olimpija Ljubljana hefst klukkan 16:30 og verður sýndur á Stöð 2 Sport. Rosenborg og Breiðablik eigast við klukkan 17:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 17:15 er svo komið að leik FH og Dunajska Streda á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Breiðablik og Víkingur héldu utan í morgun vegna leikja liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun. Breiðablik mætir Rosenborg í Þrándheimi í Noregi á meðan Víkingur fer til Slóveníu og mætir þar Olimpija Ljubljana. Leikmenn pössuðu sig á að fylgja sóttvarnarreglum og gott bil var á milli þeirra í flugvélunum. Þá voru leikmenn og starfsfólk með grímur eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Blikaliðið lagð af stað frá Reykjavíkurflugvelli til Noregs liðlega 7:00 í morgun. Allt skv. bókinni um borð eins og sjá má. Áfram Blikar, alltaf, alls staðar! pic.twitter.com/6tVcxbIvax— Blikar.is (@blikar_is) August 26, 2020 Fyrir #eurovikes dugir ekkert minna en 6 sæti á mann #fotboltinet @vikingurfc pic.twitter.com/eBKaw6zYsV— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) August 26, 2020 Vegna kórónuveirufaraldursins hefur fyrirkomulaginu í Evrópudeildinni verið breytt. Nú mætast lið ekki heima og að heiman heldur er bara einn leikur þar sem leikið verður til þrautar. Þrjú íslensk lið verða í eldlínunni á morgun; Breiðablik, Víkingur og FH. Fimleikafélagið fékk heimaleik en það mætir Dunajska Streda í Kaplakrika. Allir leikir íslensku liðanna í Evrópudeildinni verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 á morgun. Leikur Víkings og Olimpija Ljubljana hefst klukkan 16:30 og verður sýndur á Stöð 2 Sport. Rosenborg og Breiðablik eigast við klukkan 17:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 17:15 er svo komið að leik FH og Dunajska Streda á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira