Blikar og Víkingar héldu góðri fjarlægð á leiðinni út í Evrópuleikina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2020 11:15 Breiðablik mætir Rosenborg í annað sinn í Evrópukeppni. Rosenborg vann einvígi liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu 2011, 5-2 samanlagt. Kristinn Steindórsson skoraði fyrir Blika í 2-0 sigri í seinni leiknum á Kópavogsvelli. vísir/vilhelm Breiðablik og Víkingur héldu utan í morgun vegna leikja liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun. Breiðablik mætir Rosenborg í Þrándheimi í Noregi á meðan Víkingur fer til Slóveníu og mætir þar Olimpija Ljubljana. Leikmenn pössuðu sig á að fylgja sóttvarnarreglum og gott bil var á milli þeirra í flugvélunum. Þá voru leikmenn og starfsfólk með grímur eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Blikaliðið lagð af stað frá Reykjavíkurflugvelli til Noregs liðlega 7:00 í morgun. Allt skv. bókinni um borð eins og sjá má. Áfram Blikar, alltaf, alls staðar! pic.twitter.com/6tVcxbIvax— Blikar.is (@blikar_is) August 26, 2020 Fyrir #eurovikes dugir ekkert minna en 6 sæti á mann #fotboltinet @vikingurfc pic.twitter.com/eBKaw6zYsV— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) August 26, 2020 Vegna kórónuveirufaraldursins hefur fyrirkomulaginu í Evrópudeildinni verið breytt. Nú mætast lið ekki heima og að heiman heldur er bara einn leikur þar sem leikið verður til þrautar. Þrjú íslensk lið verða í eldlínunni á morgun; Breiðablik, Víkingur og FH. Fimleikafélagið fékk heimaleik en það mætir Dunajska Streda í Kaplakrika. Allir leikir íslensku liðanna í Evrópudeildinni verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 á morgun. Leikur Víkings og Olimpija Ljubljana hefst klukkan 16:30 og verður sýndur á Stöð 2 Sport. Rosenborg og Breiðablik eigast við klukkan 17:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 17:15 er svo komið að leik FH og Dunajska Streda á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Breiðablik og Víkingur héldu utan í morgun vegna leikja liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun. Breiðablik mætir Rosenborg í Þrándheimi í Noregi á meðan Víkingur fer til Slóveníu og mætir þar Olimpija Ljubljana. Leikmenn pössuðu sig á að fylgja sóttvarnarreglum og gott bil var á milli þeirra í flugvélunum. Þá voru leikmenn og starfsfólk með grímur eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Blikaliðið lagð af stað frá Reykjavíkurflugvelli til Noregs liðlega 7:00 í morgun. Allt skv. bókinni um borð eins og sjá má. Áfram Blikar, alltaf, alls staðar! pic.twitter.com/6tVcxbIvax— Blikar.is (@blikar_is) August 26, 2020 Fyrir #eurovikes dugir ekkert minna en 6 sæti á mann #fotboltinet @vikingurfc pic.twitter.com/eBKaw6zYsV— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) August 26, 2020 Vegna kórónuveirufaraldursins hefur fyrirkomulaginu í Evrópudeildinni verið breytt. Nú mætast lið ekki heima og að heiman heldur er bara einn leikur þar sem leikið verður til þrautar. Þrjú íslensk lið verða í eldlínunni á morgun; Breiðablik, Víkingur og FH. Fimleikafélagið fékk heimaleik en það mætir Dunajska Streda í Kaplakrika. Allir leikir íslensku liðanna í Evrópudeildinni verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 á morgun. Leikur Víkings og Olimpija Ljubljana hefst klukkan 16:30 og verður sýndur á Stöð 2 Sport. Rosenborg og Breiðablik eigast við klukkan 17:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 17:15 er svo komið að leik FH og Dunajska Streda á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla Evrópudeild UEFA Íslenski boltinn Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti