Sunnudagslægð í kortunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 06:49 Landsmenn ættu að búa sig undir bleytu. vísir/vilhelm Fólk á vestanverðu landinu ætti að búa sig undir stöku skúrir í dag. Rigningin er upphitun fyrir það sem koma skal en kort Veðurstofunnar bera með sér vætu eins langt og spárnar ná. Þá mun jafnframt hvessa á sunnudag, svo mikið að ökumenn með aftanívagna gætu þurft að hafa varann á. Veðurfræðingur segir að það verði vestlæg átt í dag. Víða skýjað og sums staðar súld eða rigning um landið vestanvert, en yfirleitt þurrt á austurhelmingi landsins. Hitinn verði á bilinu 8 til 16 stig að deginum og hlýjast á Suðausturlandi. Það verði þó hægari vindur á morgun, „en annars svipað“ eins og veðurfræðingurinn orðar það. Það verði skýjað að mestu og sums staðar lítilsháttar væta en líklega muni haldast þurrt á suðausturhorninu. Hitinn verði jafnframt á svipuðu slóðum og í dag eða á bilinu 10 til 15 stig. Landsmenn ættu jafnframt að búast við því að það hvessi eftir því sem líður á helgina. „Sunnudagslægð“ sé í kortunum og segir veðurfræðingur að þau sem „ætla sér að ferðast með aftanívagna og eða bíla sem taka á sig mikinn vind [eigi að] hafa það í huga að aðstæður gætu orðið mjög krefjandi, einkum við fjöll, þar sem strengir myndast.“ Að öðru leyti verði fremur milt veður. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Vestlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s, skýjað að mestu og sums staðar lítilsháttar væta, en þurrt suðaustantil. Hiti 10 til 15 stig. Á sunnudag: Gengur í suðaustan 8-15 m/s með rigningu, en hægari og þurrt NA-lands. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast NA-lands. Á mánudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og rigning á köflum. Hiti 10 til 15 stig. Á þriðjudag: Breytileg og síðar N-læg átt og rigning með köflum, en þurrt að kalla suðaustanlands. Kólnar heldur á N-landi. Á miðvikudag: Norðlæg átt með dálítilli vætu fyrir norðan og líkum á síðdegisskúrum syðra. Hiti 7 til 15 stig, svalast fyrir norðan. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðaustanátt. Léttskýja og milt SV-til, en annars skýjað og mun svalara. Veður Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Fleiri fréttir Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Sjá meira
Fólk á vestanverðu landinu ætti að búa sig undir stöku skúrir í dag. Rigningin er upphitun fyrir það sem koma skal en kort Veðurstofunnar bera með sér vætu eins langt og spárnar ná. Þá mun jafnframt hvessa á sunnudag, svo mikið að ökumenn með aftanívagna gætu þurft að hafa varann á. Veðurfræðingur segir að það verði vestlæg átt í dag. Víða skýjað og sums staðar súld eða rigning um landið vestanvert, en yfirleitt þurrt á austurhelmingi landsins. Hitinn verði á bilinu 8 til 16 stig að deginum og hlýjast á Suðausturlandi. Það verði þó hægari vindur á morgun, „en annars svipað“ eins og veðurfræðingurinn orðar það. Það verði skýjað að mestu og sums staðar lítilsháttar væta en líklega muni haldast þurrt á suðausturhorninu. Hitinn verði jafnframt á svipuðu slóðum og í dag eða á bilinu 10 til 15 stig. Landsmenn ættu jafnframt að búast við því að það hvessi eftir því sem líður á helgina. „Sunnudagslægð“ sé í kortunum og segir veðurfræðingur að þau sem „ætla sér að ferðast með aftanívagna og eða bíla sem taka á sig mikinn vind [eigi að] hafa það í huga að aðstæður gætu orðið mjög krefjandi, einkum við fjöll, þar sem strengir myndast.“ Að öðru leyti verði fremur milt veður. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Vestlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s, skýjað að mestu og sums staðar lítilsháttar væta, en þurrt suðaustantil. Hiti 10 til 15 stig. Á sunnudag: Gengur í suðaustan 8-15 m/s með rigningu, en hægari og þurrt NA-lands. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast NA-lands. Á mánudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og rigning á köflum. Hiti 10 til 15 stig. Á þriðjudag: Breytileg og síðar N-læg átt og rigning með köflum, en þurrt að kalla suðaustanlands. Kólnar heldur á N-landi. Á miðvikudag: Norðlæg átt með dálítilli vætu fyrir norðan og líkum á síðdegisskúrum syðra. Hiti 7 til 15 stig, svalast fyrir norðan. Á fimmtudag: Útlit fyrir norðaustanátt. Léttskýja og milt SV-til, en annars skýjað og mun svalara.
Veður Mest lesið Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Erlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Fleiri fréttir Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Sjá meira