Föstudagsplaylisti Kinnat Sóleyjar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 28. ágúst 2020 16:01 Kinnat þykir enginn barningur að hanna tónlistarvarning. Kinnat er grafískur hönnuður sem vinnur undir nafninu Merch Babe og er ásamt Sólveigu Matthildi heilinn á bak við tímaritið og útgáfufyrirtækið Myrkfælni. Hún hefur verið búsett í Leipzig í Þýskalandi síðustu fjögur ár og rekur þar vinnustofu ásamt öðru listafólki. Hún hefur einnig unnið mikið að myndbandagerð fyrir íslenskt tónlistarfólk ásamt kærasta sínum, Dean Kemball. Tímaritið Myrkfælni fjallar um íslenska grasrótarmenningu og kom fjórða tölublað þess út fyrir viku síðan. Með blaðinu fylgir safnkassetta með tólf lögum eftir íslenskt jaðartónlistarfólk. Í sumar tilkynntu þær Kinnat og Sólveig að þær hygðust hefja útgáfu tónlistar gegnum Myrkfælni og hafa þær þegar tilkynnt að von sé á plötum með Holdgervlum, Rex Pistols og MSEA í haust. Eins og við er að búast einkennir íslensk grasrótartónlist lagalista Kinnat, og er tónlist eftir konur í miklum meirihluta. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Kinnat er grafískur hönnuður sem vinnur undir nafninu Merch Babe og er ásamt Sólveigu Matthildi heilinn á bak við tímaritið og útgáfufyrirtækið Myrkfælni. Hún hefur verið búsett í Leipzig í Þýskalandi síðustu fjögur ár og rekur þar vinnustofu ásamt öðru listafólki. Hún hefur einnig unnið mikið að myndbandagerð fyrir íslenskt tónlistarfólk ásamt kærasta sínum, Dean Kemball. Tímaritið Myrkfælni fjallar um íslenska grasrótarmenningu og kom fjórða tölublað þess út fyrir viku síðan. Með blaðinu fylgir safnkassetta með tólf lögum eftir íslenskt jaðartónlistarfólk. Í sumar tilkynntu þær Kinnat og Sólveig að þær hygðust hefja útgáfu tónlistar gegnum Myrkfælni og hafa þær þegar tilkynnt að von sé á plötum með Holdgervlum, Rex Pistols og MSEA í haust. Eins og við er að búast einkennir íslensk grasrótartónlist lagalista Kinnat, og er tónlist eftir konur í miklum meirihluta.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira