Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Anton Ingi Leifsson skrifar 30. ágúst 2020 20:23 Sara eftir mark kvöldsins. Hún spilaði frábærlega í kvöld. vísir/getty Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. Sara Björk skoraði eitt mark og spilaði allan leikinn er Lyon hafði 3-1 betur gegn gömlu samherjum Söru í Wolfsburg. Twitter tók eðlilega við sér eftir sigurinn og hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á Twitter eftir að Hafnfirðingurinn varð Evrópumeistari. Geggjuð @sarabjork18 — Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) August 30, 2020 Légende s'écrit bien au féminin avec la victoire de Lyon !— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) August 30, 2020 Sara Björk góðir hálsar. Takk fyrir mig og okkur. Orð eru óþorf.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 30, 2020 Til lukku @sarabjork18 #UefaWomensChampionsLeague pic.twitter.com/jKEleiTxDB— Gummi Ben (@GummiBen) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 gjörsamlega geggjuð !!! https://t.co/YS5vZxn35T— Fanndís Friðriks (@fanndis90) August 30, 2020 Risa mark og sigur fyrir Söru Björk Óska henni innilega til hamingju! Haukahjartað stækkar í deild þeirra bestu https://t.co/v5FomOFDHI— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) August 30, 2020 Þvílíkur leikur hjá @sarabjork18, dugnaðurinn og krafturinn í henni! Vá!!— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) August 30, 2020 Glæsileg frammistaða, mark og meistaradeildartitill. Örugglega allskonar tilfinningar eftir svona leik, gegn gamla liðinu en maður sér það strax eftir leik að lið Wolfsburg samgleðst Söru. Algjörlega frábært að Ísland eigi fulltrúa á þessu sviði, í ofanálag þá bestu á vellinum. https://t.co/aWo2ot6uxu— Kjartan Atli (@kjartansson4) August 30, 2020 Alvöru afgreiðsla @sarabjork18! — Rikki G (@RikkiGje) August 30, 2020 Goalmachiiiiiiine @sarabjork18 https://t.co/6xT7iFGDH1— Berglind Bjorg Thorvaldsdottir (@berglindbjorg10) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 — Hallbera Gisladottir (@HallberaGisla) August 30, 2020 BOOM @sarabjork18 !!!— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 30, 2020 Litla djöfulsins drollan @sarabjork18 — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) August 30, 2020 Íþróttamaður ársins klár ! Vel gert Sara Björk — Andri Júlíusson (@andrijull) August 30, 2020 Sara Björk geggjuð. Annar Íslendingurinn, og fyrsta konan, til að vinna Meistaradeildina. Fær svo líka silfur eftir að hafa spilað fyrri hluta mótsins með Wolfsburg. https://t.co/Uc5kb46clm— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) August 30, 2020 Sara Björk glæsilegur fulltrúi íslenkrar kvennaknattspyrnu. Einn besti ef ekki sá besti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og kórónaði frammistöðuna með marki sem gerði út um leikinn. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) August 30, 2020 Hjartans hamingjuóskir @sarabjork18 Algjörlega GEGGJUÐ, þvílíka fyrirmyndin — Harpa Melsteð (@harpamel) August 30, 2020 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira
Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. Sara Björk skoraði eitt mark og spilaði allan leikinn er Lyon hafði 3-1 betur gegn gömlu samherjum Söru í Wolfsburg. Twitter tók eðlilega við sér eftir sigurinn og hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á Twitter eftir að Hafnfirðingurinn varð Evrópumeistari. Geggjuð @sarabjork18 — Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) August 30, 2020 Légende s'écrit bien au féminin avec la victoire de Lyon !— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) August 30, 2020 Sara Björk góðir hálsar. Takk fyrir mig og okkur. Orð eru óþorf.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 30, 2020 Til lukku @sarabjork18 #UefaWomensChampionsLeague pic.twitter.com/jKEleiTxDB— Gummi Ben (@GummiBen) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 gjörsamlega geggjuð !!! https://t.co/YS5vZxn35T— Fanndís Friðriks (@fanndis90) August 30, 2020 Risa mark og sigur fyrir Söru Björk Óska henni innilega til hamingju! Haukahjartað stækkar í deild þeirra bestu https://t.co/v5FomOFDHI— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) August 30, 2020 Þvílíkur leikur hjá @sarabjork18, dugnaðurinn og krafturinn í henni! Vá!!— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) August 30, 2020 Glæsileg frammistaða, mark og meistaradeildartitill. Örugglega allskonar tilfinningar eftir svona leik, gegn gamla liðinu en maður sér það strax eftir leik að lið Wolfsburg samgleðst Söru. Algjörlega frábært að Ísland eigi fulltrúa á þessu sviði, í ofanálag þá bestu á vellinum. https://t.co/aWo2ot6uxu— Kjartan Atli (@kjartansson4) August 30, 2020 Alvöru afgreiðsla @sarabjork18! — Rikki G (@RikkiGje) August 30, 2020 Goalmachiiiiiiine @sarabjork18 https://t.co/6xT7iFGDH1— Berglind Bjorg Thorvaldsdottir (@berglindbjorg10) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 — Hallbera Gisladottir (@HallberaGisla) August 30, 2020 BOOM @sarabjork18 !!!— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 30, 2020 Litla djöfulsins drollan @sarabjork18 — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) August 30, 2020 Íþróttamaður ársins klár ! Vel gert Sara Björk — Andri Júlíusson (@andrijull) August 30, 2020 Sara Björk geggjuð. Annar Íslendingurinn, og fyrsta konan, til að vinna Meistaradeildina. Fær svo líka silfur eftir að hafa spilað fyrri hluta mótsins með Wolfsburg. https://t.co/Uc5kb46clm— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) August 30, 2020 Sara Björk glæsilegur fulltrúi íslenkrar kvennaknattspyrnu. Einn besti ef ekki sá besti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og kórónaði frammistöðuna með marki sem gerði út um leikinn. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) August 30, 2020 Hjartans hamingjuóskir @sarabjork18 Algjörlega GEGGJUÐ, þvílíka fyrirmyndin — Harpa Melsteð (@harpamel) August 30, 2020
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Sjá meira
Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13
Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05
Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55