Áströlsk Youtube-stjarna fer yfir kosti og galla að búa á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 31. ágúst 2020 14:30 Amore er nokkuð sátt hér á landi. Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir ekki svo löngu að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og sýndi hún frá eigninni og lífi sínu hér á landi í maí. Amore bjó hér á landi fyrir fjórum árum og ætlaði síðan búa víðsvegar um heiminn. Hún bjó í Los Angeles á síðasta ári en ákvað að fjárfesta í draumhúsinu úti á landi hér á Íslandi undir lok síðasta árs. Hún greinir reglulega frá lífu sínu á Íslandi og virðist njóta þess að vera búsett hér á landi og þá sérstaklega á tímum sem þessum. Í nýju myndbandi frá Amore fer hún yfir kosti og galla þess að búa hér á landi. Þar segir hún kostina einna helst vera ótrúleg náttúrufegurð, veðrið nefnir hún sem bæði kost og galla, hér eru enginn skordýr sem éta mann eða geta verið hættuleg og hún nýtir öll tækifæri til ganga um berfætt. Hún er mjög hrifin af því hversu fáir búa hér á landi og er mikið pláss fyrir alla. Heilt yfir er Amore himinlifandi hér á landi. Gallarnir eru þeir að það skiptir engu máli hversu gott veður er úti, hún tekur alltaf með sér regnjakka og hlý föt út þar sem veðrið geti tekið breytingum mjög snögglega og í raun á þriggja sekúndna fresti eins og hún segir sjálf. Bensínverðið hér mun vera nokkuð hátt og ef hún ætlar sér að panta vörur erlendis frá eru tollarnir hér mjög háir. Hún segir að varla sé hægt að fá góða og ferska ávexti hér á landi. Amore nefnir enn fleiri kosti og galla. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira
Ástralska YouTube-stjarnan Sorelle Amore ákvað fyrir ekki svo löngu að fjárfesta í draumahúsi sínu og það hér á Íslandi og sýndi hún frá eigninni og lífi sínu hér á landi í maí. Amore bjó hér á landi fyrir fjórum árum og ætlaði síðan búa víðsvegar um heiminn. Hún bjó í Los Angeles á síðasta ári en ákvað að fjárfesta í draumhúsinu úti á landi hér á Íslandi undir lok síðasta árs. Hún greinir reglulega frá lífu sínu á Íslandi og virðist njóta þess að vera búsett hér á landi og þá sérstaklega á tímum sem þessum. Í nýju myndbandi frá Amore fer hún yfir kosti og galla þess að búa hér á landi. Þar segir hún kostina einna helst vera ótrúleg náttúrufegurð, veðrið nefnir hún sem bæði kost og galla, hér eru enginn skordýr sem éta mann eða geta verið hættuleg og hún nýtir öll tækifæri til ganga um berfætt. Hún er mjög hrifin af því hversu fáir búa hér á landi og er mikið pláss fyrir alla. Heilt yfir er Amore himinlifandi hér á landi. Gallarnir eru þeir að það skiptir engu máli hversu gott veður er úti, hún tekur alltaf með sér regnjakka og hlý föt út þar sem veðrið geti tekið breytingum mjög snögglega og í raun á þriggja sekúndna fresti eins og hún segir sjálf. Bensínverðið hér mun vera nokkuð hátt og ef hún ætlar sér að panta vörur erlendis frá eru tollarnir hér mjög háir. Hún segir að varla sé hægt að fá góða og ferska ávexti hér á landi. Amore nefnir enn fleiri kosti og galla.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira