Ólafía tók stórt stökk á heimslistanum Sindri Sverrisson skrifar 31. ágúst 2020 16:45 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir glaðbeitt á mótinu í Tékklandi. MYND/LET/TRISTAN JONES Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR flýgur upp um 74 sæti á heimslistanum í golfi eftir að hafa leikið vel á Evrópumótaröðinni um helgina. Ólafía er nú í 841. sæti heimslistans en hún hefur hæst náð 170. sæti í janúar 2017, árið sem hún var kjörin íþróttamaður ársins og lék á þremur risamótum. Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL er efst Íslendinga á heimslistanum en hún er í 565. sæti. Hæst hefur Valdís náð 299. sæti árið 2018. Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK er í 921. sæti heimslistans og fer niður um sjö sæti á milli vikna líkt og Valdís. Hæst hefur Guðrún náð 790. sæti. Hlaut tæplega hálfa milljón í Tékklandi Ólafía endaði í 20. sæti á móti í Tékklandi um helgina eftir að hafa leikið hringina þrjá á samtals -5 höggum. Hún var tólf höggum á eftir sigurvegaranum, hinni dönsku Kristine Pedersen. Lítið hefur verið keppt í ár vegna kórónuveirufaraldursins en mótið um helgina var aðeins það sjötta á Evrópumótaröðinni, og það fyrsta hjá Ólafíu á mótaröðinni í ár. Hún hlaut 2.800 evrur, jafnvirði um 460 þúsunda króna, fyrir árangurinn í Tékklandi eftir að hafa óvænt fengið boð á mótið, en hún er með takmarkaðan keppnisrétt á mótinu. Guðrún Brá keppti einnig í Tékklandi og varð í 57. sæti á +3 höggum. Hún hlaut 743 evrur í verðlaun eða rúmlega 120 þúsund krónur. Golf Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR flýgur upp um 74 sæti á heimslistanum í golfi eftir að hafa leikið vel á Evrópumótaröðinni um helgina. Ólafía er nú í 841. sæti heimslistans en hún hefur hæst náð 170. sæti í janúar 2017, árið sem hún var kjörin íþróttamaður ársins og lék á þremur risamótum. Valdís Þóra Jónsdóttir úr GL er efst Íslendinga á heimslistanum en hún er í 565. sæti. Hæst hefur Valdís náð 299. sæti árið 2018. Íslandsmeistarinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK er í 921. sæti heimslistans og fer niður um sjö sæti á milli vikna líkt og Valdís. Hæst hefur Guðrún náð 790. sæti. Hlaut tæplega hálfa milljón í Tékklandi Ólafía endaði í 20. sæti á móti í Tékklandi um helgina eftir að hafa leikið hringina þrjá á samtals -5 höggum. Hún var tólf höggum á eftir sigurvegaranum, hinni dönsku Kristine Pedersen. Lítið hefur verið keppt í ár vegna kórónuveirufaraldursins en mótið um helgina var aðeins það sjötta á Evrópumótaröðinni, og það fyrsta hjá Ólafíu á mótaröðinni í ár. Hún hlaut 2.800 evrur, jafnvirði um 460 þúsunda króna, fyrir árangurinn í Tékklandi eftir að hafa óvænt fengið boð á mótið, en hún er með takmarkaðan keppnisrétt á mótinu. Guðrún Brá keppti einnig í Tékklandi og varð í 57. sæti á +3 höggum. Hún hlaut 743 evrur í verðlaun eða rúmlega 120 þúsund krónur.
Golf Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Fleiri fréttir Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Sjá meira