Áhorfendur knattspyrnuleikja eitt þeirra mála sem ekki náðist að klára Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. ágúst 2020 20:04 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir (fyrir miðju) ásamt Víði Reynissyni og Ölmu D. Möller. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist telja að reglur um áhorfendur á knattspyrnuleikjum kunni að hafa verið eitt þeirra atriða sem hefði mátt skoða betur. Þá sagðist Þórólfur ekki telja að misræmi í tölulegum upplýsingum skipti höfuðmáli. Yfirvöld væru fús til að viðurkenna ef þau gerðu mistök. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi dagsins. Þar sagði hann jafnframt að sóttvarnayfirvöldum hafi borist gríðarlegt magn fyrirspurna og beiðna um leiðbeiningar vegna þeirra takmarka sem í gildi eru vegna kórónuveirufaraldursins. Unnið hafi verið með fjölmörgum aðilum að útfærslu ýmissa atriða. Á dögunum voru hliðin opnuð fyrir knattspyrnuþyrsta áhorfendur, þó með takmörkunum, eftir nokkrar vikur af nánast áhorfendalausum leikjum hér á landi. „Ég held að þetta hafi verið einn af þessum hlutum sem fór upp á milli og náðist ekki að klára á réttum tíma. Það er ekkert óeðlilegt við það þegar svona mikið er undir og mikið er í gangi í einu að eitthvað aðeins fari úrskeiðis. Mér finnst það ekki vera stóra málið í þessu og við bara lagfærum það.“ Horfa verði á stóru myndina Þá sagðist Þórólfur ekki telja að smávægilegt misræmi í tölulegri upplýsingagjöf skipti höfuðmáli. Fólk yrði að líta á stóru myndina. Í samtali við fréttastofu í gær sagði Kári Stefánsson að þrír hefðu greinst með kórónuveiruna við seinni landamæraskimun. Kamilla Jósefsdóttir, staðgenginn sóttvarnalæknis, sagði hins vegar að tveir hefðu greinst. „Við erum fús að viðurkenna ef við gerum einhver mistök og bara lagfærum það. Við reynum að vinna með öllum, gera okkar besta til þess, þannig að allir nái ásættanlegum niðurstöðum,“ sagði Þórólfur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Fótbolti Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist telja að reglur um áhorfendur á knattspyrnuleikjum kunni að hafa verið eitt þeirra atriða sem hefði mátt skoða betur. Þá sagðist Þórólfur ekki telja að misræmi í tölulegum upplýsingum skipti höfuðmáli. Yfirvöld væru fús til að viðurkenna ef þau gerðu mistök. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundi dagsins. Þar sagði hann jafnframt að sóttvarnayfirvöldum hafi borist gríðarlegt magn fyrirspurna og beiðna um leiðbeiningar vegna þeirra takmarka sem í gildi eru vegna kórónuveirufaraldursins. Unnið hafi verið með fjölmörgum aðilum að útfærslu ýmissa atriða. Á dögunum voru hliðin opnuð fyrir knattspyrnuþyrsta áhorfendur, þó með takmörkunum, eftir nokkrar vikur af nánast áhorfendalausum leikjum hér á landi. „Ég held að þetta hafi verið einn af þessum hlutum sem fór upp á milli og náðist ekki að klára á réttum tíma. Það er ekkert óeðlilegt við það þegar svona mikið er undir og mikið er í gangi í einu að eitthvað aðeins fari úrskeiðis. Mér finnst það ekki vera stóra málið í þessu og við bara lagfærum það.“ Horfa verði á stóru myndina Þá sagðist Þórólfur ekki telja að smávægilegt misræmi í tölulegri upplýsingagjöf skipti höfuðmáli. Fólk yrði að líta á stóru myndina. Í samtali við fréttastofu í gær sagði Kári Stefánsson að þrír hefðu greinst með kórónuveiruna við seinni landamæraskimun. Kamilla Jósefsdóttir, staðgenginn sóttvarnalæknis, sagði hins vegar að tveir hefðu greinst. „Við erum fús að viðurkenna ef við gerum einhver mistök og bara lagfærum það. Við reynum að vinna með öllum, gera okkar besta til þess, þannig að allir nái ásættanlegum niðurstöðum,“ sagði Þórólfur
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Fótbolti Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fleiri fréttir Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Sjá meira