Segist hafa vanmetið kínversku deildina: Æfði ekki, svaf lítið og drakk bara gos Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2020 09:30 Marko Arnautovic leikur m.a. með Brasilíumönnunum Oscar og Hulk hjá Shanghai SIPG í Kína. getty/VCG Austurríski landsliðsmaðurinn Marko Arnautovic viðurkennir að hafa vanmetið styrk kínversku úrvalsdeildarinnar og hafi ekki hugsað um sig eins og atvinnumaður eftir að hann kom til Shanghai SIPG fyrir ári. Shanghai SIPG keypti Arnautovic frá West Ham fyrir 23 milljónir punda í júlí á síðasta ári. Sá austurríski segist hafa haldið að hann gæti gert hlutina með vinstri í Kína og lítið þurft að leggja á sig. Raunin var hins vegar önnur. „Ég vanmat deildina. Ég æfði ekki og hugsaði ekki um líkamann. Ég át og drakk sykrað gos, Sprite, Coca-Cola og Fanta, sem eru ekki góðir fyrir líkamann,“ sagði Arnautovic. „Það tók mig þrjár vikur að venjast tímamismuninum. Ég fór að sofa klukkan sex eða sjö á morgnana og vaknaði klukkan þrjú eða fjögur á daginn, mætti á æfingu, vakti alla nóttina og borðaði á vitlausum tímum.“ Eftir erfiða byrjun hjá Shanghai SIPG segist Arnautovic hafa tekið sig á og hugsað almennilega um sjálfan sig. „Núna hef ég bara einbeitt mér að því sem félagið ætlaðist til af mér, spila vel og berjast um titla. Ég breytti mínum siðum því ég þurfti að gera það. Annars geturðu ekki spilað hér,“ sagði Arnautovic. Austurríkismaðurinn hefur skorað fjórtán mörk í 23 leikjum fyrir Shanghai SIPG sem er með sex stiga forskot í sínum riðli í kínversku úrvalsdeildinni. Fótbolti Kína Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Í beinni: Milan - Fiorentina | Geta blandað sér í Meistaradeildarbaráttu Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Sjá meira
Austurríski landsliðsmaðurinn Marko Arnautovic viðurkennir að hafa vanmetið styrk kínversku úrvalsdeildarinnar og hafi ekki hugsað um sig eins og atvinnumaður eftir að hann kom til Shanghai SIPG fyrir ári. Shanghai SIPG keypti Arnautovic frá West Ham fyrir 23 milljónir punda í júlí á síðasta ári. Sá austurríski segist hafa haldið að hann gæti gert hlutina með vinstri í Kína og lítið þurft að leggja á sig. Raunin var hins vegar önnur. „Ég vanmat deildina. Ég æfði ekki og hugsaði ekki um líkamann. Ég át og drakk sykrað gos, Sprite, Coca-Cola og Fanta, sem eru ekki góðir fyrir líkamann,“ sagði Arnautovic. „Það tók mig þrjár vikur að venjast tímamismuninum. Ég fór að sofa klukkan sex eða sjö á morgnana og vaknaði klukkan þrjú eða fjögur á daginn, mætti á æfingu, vakti alla nóttina og borðaði á vitlausum tímum.“ Eftir erfiða byrjun hjá Shanghai SIPG segist Arnautovic hafa tekið sig á og hugsað almennilega um sjálfan sig. „Núna hef ég bara einbeitt mér að því sem félagið ætlaðist til af mér, spila vel og berjast um titla. Ég breytti mínum siðum því ég þurfti að gera það. Annars geturðu ekki spilað hér,“ sagði Arnautovic. Austurríkismaðurinn hefur skorað fjórtán mörk í 23 leikjum fyrir Shanghai SIPG sem er með sex stiga forskot í sínum riðli í kínversku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Kína Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Í beinni: Milan - Fiorentina | Geta blandað sér í Meistaradeildarbaráttu Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Sjá meira