Gagnrýna Ungverja fyrir að loka landamærunum einhliða Atli Ísleifsson skrifar 1. september 2020 10:57 Alls hafa verið skráð 6.139 kórónuveirusmit í Ungverjalandi frá upphafi faraldursins og eru virk smit nú 1.763. EPA Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gagnrýnt ákvörðun ungverskra stjórnvalda umað loka landamærum sínum einhliða til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Framkvæmdastjórnin telur slíka ráðstöfun „ekki skilvirka“ í baráttunni. Frá og með deginum í dag verða landamærin að Ungverjalandi lokuð öllum útlendingum, með fáeinum undantekningum á borð við herfylgd, ferðir diplómata og mannúðarflutninga. Auk þess hafa ungversk stjórnvöld greint frá því að allir þeir Ungverjar sem snúa aftur til landsins frá útlöndum þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví, eða þá þar til að þeir geti framvísað neikvæðum niðurstöðum úr tveimur skimunum. Þeir þurfa sjálfur að greiða fyrir slíkar skimanir. „Samstaða þýðir sameiginleg velgengni,“ sagði ungverski forsætisráðherrann Viktor Orban. „En við getum ekki notið velgengni saman ef við njótum ekki velgengni ein og sér.“ Vonast stjórnin til að með þessum nýju aðgerðum verði hægt að hefja skólastarf. Kórónuveirusmitum hefur fjölgað nokkuð í Ungverjalandi að undanförnu og á sunnudaginn voru 292 ný tilfelli skráð. Var um að ræða mesta fjöldann í landinu á einum degi frá í vor. Alls hafa verið skráð 6.139 kórónuveirusmit í Ungverjalandi frá upphafi faraldursins og eru virk smit nú 1.763. Alls hafa 616 manns látið lífið í landinu af völdum Covid-19 samkvæmt opinberum gögnum. Ungverjaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gagnrýnt ákvörðun ungverskra stjórnvalda umað loka landamærum sínum einhliða til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Framkvæmdastjórnin telur slíka ráðstöfun „ekki skilvirka“ í baráttunni. Frá og með deginum í dag verða landamærin að Ungverjalandi lokuð öllum útlendingum, með fáeinum undantekningum á borð við herfylgd, ferðir diplómata og mannúðarflutninga. Auk þess hafa ungversk stjórnvöld greint frá því að allir þeir Ungverjar sem snúa aftur til landsins frá útlöndum þurfi að fara í tveggja vikna sóttkví, eða þá þar til að þeir geti framvísað neikvæðum niðurstöðum úr tveimur skimunum. Þeir þurfa sjálfur að greiða fyrir slíkar skimanir. „Samstaða þýðir sameiginleg velgengni,“ sagði ungverski forsætisráðherrann Viktor Orban. „En við getum ekki notið velgengni saman ef við njótum ekki velgengni ein og sér.“ Vonast stjórnin til að með þessum nýju aðgerðum verði hægt að hefja skólastarf. Kórónuveirusmitum hefur fjölgað nokkuð í Ungverjalandi að undanförnu og á sunnudaginn voru 292 ný tilfelli skráð. Var um að ræða mesta fjöldann í landinu á einum degi frá í vor. Alls hafa verið skráð 6.139 kórónuveirusmit í Ungverjalandi frá upphafi faraldursins og eru virk smit nú 1.763. Alls hafa 616 manns látið lífið í landinu af völdum Covid-19 samkvæmt opinberum gögnum.
Ungverjaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Sjá meira