Hamrén er ekki hræddur við að fá skell á móti Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2020 11:05 Erik Hamrén eftir sigur á Tyrkjum í fyrri leiknum á Laugardalsvellinum en það eru liklega bestu úrslit íslenska landsliðsins undir hans stjórn. Getty/Oliver Hardt Íslenska landsliðið verður án sterkra leikmanna á móti nánast fullmönnuðu ensku landsliði í Laugardalnum á morgun en landsliðsþjálfarinn óttast ekki að fá skell. Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, stýrði íslenska landsliðinu í fyrsta sinn fyrir tveimur árum þegar íslenska liðið spilaði í Þjóðadeildinni í fyrsta sinn. Sá leikur endaði með 6-0 skelli á móti Sviss og var það því algjör martraðarbyrjun fyrir Hamrén sem landsliðsþjálfara Íslands. Hamrén kveðst ekki vera smeykur við að tapa leiknum á morgun stórt eins og gerðist gegn Sviss í fyrsta leiknum í síðustu Þjóðadeild. Svíinn er brattur þrátt fyrir að sterka leikmenn vanti í íslenska liðið. Segir allt geta gerst í fótbolta. „Ég er ekki hræddur því þá ættir þú að vera að gera eitthvað annað. Við verðum samt að bera virðingu fyrir liðum eins og Englandi og Sviss. Þú getur náð góðum úrslitum á móti þessum þjóðum en það getur líka farið illa,“ sagði Erik Hamrén á blaðamannafundinum. „Ég get nefnt 8-2 sigur Bayern München á Barcelona sem dæmi. Þá vita allir að fótbolti getur verið skrítinn. Ég er ekki hræddur. Við lærðum mikið á þessum tapleik á móti Sviss og mér fannst við sýna það síðan það í hinum leikjunum í Þjóðadeildinni. Við unnum engan þeirra leikja en það sást á frammistöðu liðsins,“ sagði Hamrén. „Við höfum líka sýnt það í undankeppninni að við getum náð í góð úrslit þrátt fyrir að það vanti hjá okkur lykilmenn,“ sagði Hamrén. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Íslenska landsliðið verður án sterkra leikmanna á móti nánast fullmönnuðu ensku landsliði í Laugardalnum á morgun en landsliðsþjálfarinn óttast ekki að fá skell. Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, stýrði íslenska landsliðinu í fyrsta sinn fyrir tveimur árum þegar íslenska liðið spilaði í Þjóðadeildinni í fyrsta sinn. Sá leikur endaði með 6-0 skelli á móti Sviss og var það því algjör martraðarbyrjun fyrir Hamrén sem landsliðsþjálfara Íslands. Hamrén kveðst ekki vera smeykur við að tapa leiknum á morgun stórt eins og gerðist gegn Sviss í fyrsta leiknum í síðustu Þjóðadeild. Svíinn er brattur þrátt fyrir að sterka leikmenn vanti í íslenska liðið. Segir allt geta gerst í fótbolta. „Ég er ekki hræddur því þá ættir þú að vera að gera eitthvað annað. Við verðum samt að bera virðingu fyrir liðum eins og Englandi og Sviss. Þú getur náð góðum úrslitum á móti þessum þjóðum en það getur líka farið illa,“ sagði Erik Hamrén á blaðamannafundinum. „Ég get nefnt 8-2 sigur Bayern München á Barcelona sem dæmi. Þá vita allir að fótbolti getur verið skrítinn. Ég er ekki hræddur. Við lærðum mikið á þessum tapleik á móti Sviss og mér fannst við sýna það síðan það í hinum leikjunum í Þjóðadeildinni. Við unnum engan þeirra leikja en það sást á frammistöðu liðsins,“ sagði Hamrén. „Við höfum líka sýnt það í undankeppninni að við getum náð í góð úrslit þrátt fyrir að það vanti hjá okkur lykilmenn,“ sagði Hamrén.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira