Luis Suarez búinn að semja við Juventus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2020 15:00 Luis Suarez fagnar 198. og væntanlega síðasta marki sínu fyrir Barcelona sem kom í 8-2 tapi á mót Bayern München í Meistaradeildinni. Getty/Rafael Marchante Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez spilar með ítölsku meisturunum í Juventus á komandi tímabili eftir að hafa verið sýndar dyrnar hjá Barcelona þegar Ronald Koeman tók við. Luis Suarez hefur samið við Juve en næst á dagskrá er síðan að fá sig lausan frá Barcelona. Suarez gæti farið á frjálsri sölu eða fyrir minniháttar uppæð. Guillem Balague hjá BBC hefur fengið þetta staðfest. Luis Suarez átti ár eftir af samningi sínum við Barcelona sem hann skrifaði undir árið 2016. Luis Suarez has agreed to join Juventus, according to @GuillemBalagueRead more https://t.co/hQMOSJqsDt pic.twitter.com/XU2tvxwiw4— BBC Sport (@BBCSport) September 4, 2020 Ronald Koeman tók við þjálfun Barcelona í sumar og eitt af hans fyrstu verkum var að tilkynna Luis Suarez að hann væri ekki inn í hans plönum. Luis Suarez er 33 ára gamall og skoraði 21 mark í 36 leikjum í öllum keppnum með Barcelona á síðustu leiktíð þar af 16 mörk í 28 deildarleikjum. Barcelona missti af öllum titlum tímabilsins. Barcelona keypti Luis Suarez frá Liverpool fyrir 74 milljónir punda árið 2014 og hann skoraði alls 198 mörk í 283 leikjum með félaginu. Suarez fór á kostum með Lionel Messi og Neymar ekki síst tímabilið 2014-15 þegar Barcelona vann þrennuna. Það fylgir sögunni að þessi breyting hjá Suarez hafi ekkert með Messi og hans mál að gera. Fjölskyldur þeirra hafa náð vel saman og þeir eru góðir vinir. Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. Úrúgvæmaðurinn Luis Suarez spilar með ítölsku meisturunum í Juventus á komandi tímabili eftir að hafa verið sýndar dyrnar hjá Barcelona þegar Ronald Koeman tók við. Luis Suarez hefur samið við Juve en næst á dagskrá er síðan að fá sig lausan frá Barcelona. Suarez gæti farið á frjálsri sölu eða fyrir minniháttar uppæð. Guillem Balague hjá BBC hefur fengið þetta staðfest. Luis Suarez átti ár eftir af samningi sínum við Barcelona sem hann skrifaði undir árið 2016. Luis Suarez has agreed to join Juventus, according to @GuillemBalagueRead more https://t.co/hQMOSJqsDt pic.twitter.com/XU2tvxwiw4— BBC Sport (@BBCSport) September 4, 2020 Ronald Koeman tók við þjálfun Barcelona í sumar og eitt af hans fyrstu verkum var að tilkynna Luis Suarez að hann væri ekki inn í hans plönum. Luis Suarez er 33 ára gamall og skoraði 21 mark í 36 leikjum í öllum keppnum með Barcelona á síðustu leiktíð þar af 16 mörk í 28 deildarleikjum. Barcelona missti af öllum titlum tímabilsins. Barcelona keypti Luis Suarez frá Liverpool fyrir 74 milljónir punda árið 2014 og hann skoraði alls 198 mörk í 283 leikjum með félaginu. Suarez fór á kostum með Lionel Messi og Neymar ekki síst tímabilið 2014-15 þegar Barcelona vann þrennuna. Það fylgir sögunni að þessi breyting hjá Suarez hafi ekkert með Messi og hans mál að gera. Fjölskyldur þeirra hafa náð vel saman og þeir eru góðir vinir.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti