Holland vann Pólland | Noregur tapaði heima | Öll úrslit kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2020 20:50 Steven Bergwijn fagnar sigurmarki sínu í kvöld. Eric Verhoeven/Getty Images Öllum átta leikjum Þjóðadeildarinnar í kvöld er nú lokið. Holland vann góðan 1-0 sigur á Póllandi og Noregur tapaði 1-2 gegn Austurríki á heimavelli. Í riðli 1 í A-deild voru tveir áhugaverðir leikir í kvöld. Steven Bergwijn, leikmaður Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, tryggði Hollendingum 1-0 sigur með góðu marki þegar hann stýrði fyrirgjöf Hans Hateboer í netið eftir rúman klukkutíma leik. Var þetta hans fyrsta landsliðsmark. Fleiri urðu mörkin ekki og Hollendingar tóku því stigin þrjú. Þá gerðu Ítalía jafntefli við Bosníu og Hersegóvínu, lokatölur 1-1. Staðan var markalaus að loknum fyrri hálfleik en Edin Džeko, leikmaður Roma á Ítalíu, kom gestunum yfir á 57. mínútu leiksins. Tíu mínútum síðar jafnaði Stefano Sensi metin fyrir Ítalíu og þar við sat. Í riðli 1 í B-deild töpuðu lærisveinar Lars Lagerback 2-1 fyrir Austurríki á heimavelli. Michael Gregoritsch kom gestunum yfir þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Marcel Sabitzer tvöfaldaði forystu þeirra eftir rúman tíu mínútna leik í síðari hálfleik og róðurinn því orðinn þungur fyrir norska liðið. Erling Braut Håland minnkaði muninn á 66. mínútu nær komust heimamenn ekki. Lokatölur því 2-1 fyrir Austurríki sem var án síns besta leikmanns, David Alaba. Í hinum leik riðilsins gerðu Rúmenía og Norður-Írland 1-1 jafntefli. Önnur úrslit Skotland 1-1 ÍsraelSlóvakía 1-3 TékklandLitáen 0-2 KasakstanHvíta-Rússland 0-2 Albanía Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Öllum átta leikjum Þjóðadeildarinnar í kvöld er nú lokið. Holland vann góðan 1-0 sigur á Póllandi og Noregur tapaði 1-2 gegn Austurríki á heimavelli. Í riðli 1 í A-deild voru tveir áhugaverðir leikir í kvöld. Steven Bergwijn, leikmaður Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni, tryggði Hollendingum 1-0 sigur með góðu marki þegar hann stýrði fyrirgjöf Hans Hateboer í netið eftir rúman klukkutíma leik. Var þetta hans fyrsta landsliðsmark. Fleiri urðu mörkin ekki og Hollendingar tóku því stigin þrjú. Þá gerðu Ítalía jafntefli við Bosníu og Hersegóvínu, lokatölur 1-1. Staðan var markalaus að loknum fyrri hálfleik en Edin Džeko, leikmaður Roma á Ítalíu, kom gestunum yfir á 57. mínútu leiksins. Tíu mínútum síðar jafnaði Stefano Sensi metin fyrir Ítalíu og þar við sat. Í riðli 1 í B-deild töpuðu lærisveinar Lars Lagerback 2-1 fyrir Austurríki á heimavelli. Michael Gregoritsch kom gestunum yfir þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Marcel Sabitzer tvöfaldaði forystu þeirra eftir rúman tíu mínútna leik í síðari hálfleik og róðurinn því orðinn þungur fyrir norska liðið. Erling Braut Håland minnkaði muninn á 66. mínútu nær komust heimamenn ekki. Lokatölur því 2-1 fyrir Austurríki sem var án síns besta leikmanns, David Alaba. Í hinum leik riðilsins gerðu Rúmenía og Norður-Írland 1-1 jafntefli. Önnur úrslit Skotland 1-1 ÍsraelSlóvakía 1-3 TékklandLitáen 0-2 KasakstanHvíta-Rússland 0-2 Albanía
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira