Íslensku strákarnir krupu með þeim ensku: Sjáðu óvenjulega byrjun leiksins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2020 16:11 Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, við upphafsflautið í dag. Skjámynd/S2 Sport Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu ákváðu að krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag en þeir fóru þar eftir frumkvæði ensku landsliðsmannana. Ísland og England eru að spila þessa stundina í blíðunni á Laugardalsvellinum en þetta er fyrsti leikur liðanna í sínum riðli í A-deild Þjóðadeildarinnar. Það er hægt að fylgjast með gangi máli í leiknum hér en hann er einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta er óvenjulegur leikur því það eru engir áhorfendur leyfðir á Laugardalsvellinum en hann var líka sérstakur að því leiti að bæði liðin fóru niður á hnén í upphafi leiks. Ensku landsliðsmennirnir áttu hugmyndina þeir voru búnir að gefa það út að þeir myndu krjúpa fyrir leikinn til að styðja við „Svört Líf Skipta máli“ [e. Black Lives Matter] málstaðinn. Þetta var líka gert fyrir leiki ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hún fór aftur af stað eftir kórónuveiruhlé sem og víða í evrópskum fótbolta og ensku landsliðsmennirnir vildu halda þessu áfram í dag. Hér fyrir neðan má sjá hvað gerðist við upphafsflautið á Laugardalsvellinum í dag. Klippa: Leikmenn Íslands og Englands í byrjun leiks Þjóðadeild UEFA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira
Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu ákváðu að krjúpa á vellinum fyrir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni í dag en þeir fóru þar eftir frumkvæði ensku landsliðsmannana. Ísland og England eru að spila þessa stundina í blíðunni á Laugardalsvellinum en þetta er fyrsti leikur liðanna í sínum riðli í A-deild Þjóðadeildarinnar. Það er hægt að fylgjast með gangi máli í leiknum hér en hann er einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta er óvenjulegur leikur því það eru engir áhorfendur leyfðir á Laugardalsvellinum en hann var líka sérstakur að því leiti að bæði liðin fóru niður á hnén í upphafi leiks. Ensku landsliðsmennirnir áttu hugmyndina þeir voru búnir að gefa það út að þeir myndu krjúpa fyrir leikinn til að styðja við „Svört Líf Skipta máli“ [e. Black Lives Matter] málstaðinn. Þetta var líka gert fyrir leiki ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hún fór aftur af stað eftir kórónuveiruhlé sem og víða í evrópskum fótbolta og ensku landsliðsmennirnir vildu halda þessu áfram í dag. Hér fyrir neðan má sjá hvað gerðist við upphafsflautið á Laugardalsvellinum í dag. Klippa: Leikmenn Íslands og Englands í byrjun leiks
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira