Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2020 18:00 Kyle Walker í baráttunni við Albert Guðmundsson. vísir/hulda margrét Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. Íslenska landsliðið spilaði ansi þéttan varnarleik í dag. Enska liðið kom boltanum í netið í fyrri hálfleik en markð var dæmt af. Kyle Walker var svo sendur í bað í síðari hálfleik og lék íslenska liðið einum manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar. Íslensku strákarnir náðu þó ekki að halda út og Raheem Sterling skoraði sigurmark enska landsliðsins út vítaspyrnu undir lokin. Birkir Bjarnason gat jafnað úr íslensku víti í uppbótartíma en skaut yfir. Fín frammstaða en ekkert stig úr fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni þetta árið. Hér að neðan má sjá brot af því besta úr Twitter-heiminum. Það skal ekki koma neinum á óvart að Maggi Gylfa sé háværasti maðurinn í stúkunni. Lúðurinn lætur í sér heyra— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2020 Aldrei nokkurn tímann rangstaða, love it.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 5, 2020 Þessi nýja treyja og allt merch í kringum hana er ekkert eðlilega sexy — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 5, 2020 Jack the lad er með einhver geislavirk efni í hárinu. pic.twitter.com/o3fklrrDZn— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 5, 2020 "Hefur það frá mömmu sinni..."@GummiBen um dýfu sonar síns — Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) September 5, 2020 Absolutely in love with this @England kit. Don t @ us. pic.twitter.com/MKDiCoWzsZ— SPORF (@Sporf) September 5, 2020 Good to see an early glimpse of an @England side that is technically proficient and can keep possession. So many good young players. Early for this side but promising future. And one of the very best of the young uns is on the bench, in @trentaa98— Gary Lineker (@GaryLineker) September 5, 2020 Er Guðlaugur Victor búinn að vera jafn rosalegur í sjónvarpinu og hann hefur verið hér uppí stúku? Glerharður!— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 5, 2020 Guðlaugur Victor lang besti leikmaður Íslands í fyrri hálfleik. Stýrir öllu eins og herforingi— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2020 Finn fyrri hálfleikur að baki. Klassa varnarleikur alls liðsins. Guðlaugur Victor heldur betur að fylla vel í skarð fyrirliðans.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 5, 2020 Það er náttúrulega shocking hvað Kyle Walker hefur náð langt í lífinu með þrjá í greindarvísitölu— Jói Skúli (@joiskuli10) September 5, 2020 Kyle Walker is the first England player to be sent off in a senior men s international since Raheem Sterling v Ecuador in June 2014 (71 games without a red card)It is only his 2nd red card in 502 career apps (also for Man City v Everton in Aug 2017) pic.twitter.com/ZkSXutvzFl— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 5, 2020 Kyle Walker's last two appearances for England: Own goal vs. Netherlands Red card vs. IcelandTwo games to forget. pic.twitter.com/0ZnEknG332— Squawka Football (@Squawka) September 5, 2020 Harry Kane has been bullied by Kari #sjaumst— Gaz Martin (@G10bov) September 5, 2020 Raheem Sterling has scored a penalty for just the second time in his career and three years since scoring his first. Back on penalty duty at Man City now? pic.twitter.com/7XJZ9zHKFI— Squawka Football (@Squawka) September 5, 2020 Helvítis andskotans helvítis helvíti!— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 5, 2020 Tvö ömurleg víti— Tomas Ingi Doddason (@TomasDoddason) September 5, 2020 Var síðast svona flökurt þegar ég fékk matareitrun í Tyrklandi!!! — Rikki G (@RikkiGje) September 5, 2020 Hefði viljað sjá sjóðheitan Holmbert frekjast og taka vitið!— Aron Jóhannsson (@aronjo20) September 5, 2020 Vona að Birkir fái góðan stuðning í klefanum. Aldrei mikilvægara en þegar menn eru langt niðri.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 5, 2020 Feðgarnir Kári og Gulli klárlega bestir. Þessi enski þjálfari sem ég mun aldrei nefna á nafn aftur er bjáni ársins. Að spila ekki mínum manni er ófyrirgefanlegt.— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 5, 2020 Pickford var aldrei að fara fá á sig mark á Laugardalsvelli. #ENGICE #fotboltinet pic.twitter.com/GMztWGFtMH— Ómar Stefánsson (@OmarStef) September 5, 2020 Boltinn var að lenda á bílastæðinu mínu hérna á Rekagrandanum. Kamánit #fotboltinet— Árni Jóhannsson (@arnijo) September 5, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34 Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36 Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. Íslenska landsliðið spilaði ansi þéttan varnarleik í dag. Enska liðið kom boltanum í netið í fyrri hálfleik en markð var dæmt af. Kyle Walker var svo sendur í bað í síðari hálfleik og lék íslenska liðið einum manni fleiri síðustu tuttugu mínúturnar. Íslensku strákarnir náðu þó ekki að halda út og Raheem Sterling skoraði sigurmark enska landsliðsins út vítaspyrnu undir lokin. Birkir Bjarnason gat jafnað úr íslensku víti í uppbótartíma en skaut yfir. Fín frammstaða en ekkert stig úr fyrsta leik Íslands í Þjóðadeildinni þetta árið. Hér að neðan má sjá brot af því besta úr Twitter-heiminum. Það skal ekki koma neinum á óvart að Maggi Gylfa sé háværasti maðurinn í stúkunni. Lúðurinn lætur í sér heyra— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2020 Aldrei nokkurn tímann rangstaða, love it.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 5, 2020 Þessi nýja treyja og allt merch í kringum hana er ekkert eðlilega sexy — Brynjar Benediktsson (@brynjarben) September 5, 2020 Jack the lad er með einhver geislavirk efni í hárinu. pic.twitter.com/o3fklrrDZn— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) September 5, 2020 "Hefur það frá mömmu sinni..."@GummiBen um dýfu sonar síns — Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) September 5, 2020 Absolutely in love with this @England kit. Don t @ us. pic.twitter.com/MKDiCoWzsZ— SPORF (@Sporf) September 5, 2020 Good to see an early glimpse of an @England side that is technically proficient and can keep possession. So many good young players. Early for this side but promising future. And one of the very best of the young uns is on the bench, in @trentaa98— Gary Lineker (@GaryLineker) September 5, 2020 Er Guðlaugur Victor búinn að vera jafn rosalegur í sjónvarpinu og hann hefur verið hér uppí stúku? Glerharður!— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 5, 2020 Guðlaugur Victor lang besti leikmaður Íslands í fyrri hálfleik. Stýrir öllu eins og herforingi— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 5, 2020 Finn fyrri hálfleikur að baki. Klassa varnarleikur alls liðsins. Guðlaugur Victor heldur betur að fylla vel í skarð fyrirliðans.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) September 5, 2020 Það er náttúrulega shocking hvað Kyle Walker hefur náð langt í lífinu með þrjá í greindarvísitölu— Jói Skúli (@joiskuli10) September 5, 2020 Kyle Walker is the first England player to be sent off in a senior men s international since Raheem Sterling v Ecuador in June 2014 (71 games without a red card)It is only his 2nd red card in 502 career apps (also for Man City v Everton in Aug 2017) pic.twitter.com/ZkSXutvzFl— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 5, 2020 Kyle Walker's last two appearances for England: Own goal vs. Netherlands Red card vs. IcelandTwo games to forget. pic.twitter.com/0ZnEknG332— Squawka Football (@Squawka) September 5, 2020 Harry Kane has been bullied by Kari #sjaumst— Gaz Martin (@G10bov) September 5, 2020 Raheem Sterling has scored a penalty for just the second time in his career and three years since scoring his first. Back on penalty duty at Man City now? pic.twitter.com/7XJZ9zHKFI— Squawka Football (@Squawka) September 5, 2020 Helvítis andskotans helvítis helvíti!— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 5, 2020 Tvö ömurleg víti— Tomas Ingi Doddason (@TomasDoddason) September 5, 2020 Var síðast svona flökurt þegar ég fékk matareitrun í Tyrklandi!!! — Rikki G (@RikkiGje) September 5, 2020 Hefði viljað sjá sjóðheitan Holmbert frekjast og taka vitið!— Aron Jóhannsson (@aronjo20) September 5, 2020 Vona að Birkir fái góðan stuðning í klefanum. Aldrei mikilvægara en þegar menn eru langt niðri.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) September 5, 2020 Feðgarnir Kári og Gulli klárlega bestir. Þessi enski þjálfari sem ég mun aldrei nefna á nafn aftur er bjáni ársins. Að spila ekki mínum manni er ófyrirgefanlegt.— Máni Pétursson (@Manipeturs) September 5, 2020 Pickford var aldrei að fara fá á sig mark á Laugardalsvelli. #ENGICE #fotboltinet pic.twitter.com/GMztWGFtMH— Ómar Stefánsson (@OmarStef) September 5, 2020 Boltinn var að lenda á bílastæðinu mínu hérna á Rekagrandanum. Kamánit #fotboltinet— Árni Jóhannsson (@arnijo) September 5, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34 Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36 Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34
Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36
Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49