Leikmaður Englendinga traðkaði á vítapunktinum rétt áður en Birkir steig á punktinn Ísak Hallmundarson skrifar 5. september 2020 20:45 Ward-Prowse í leiknum í dag. Getty/Haflidi Breidfjord Ísland var óheppið að ná ekki í stig á móti Englandi í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í dag. Birkir Bjarnason fór á vítapunktinn í lok uppbótartíma leiksins en skaut því miður yfir markið. James Ward-Prowse, leikmaður Southampton og enska landsliðsins, sést á myndi hér fyrir neðan róta með tökkunum í vítapunktinum rétt áður en Birkir Bjarnason tók spyrnuna. Ward-Prowse digging up the penalty spot right before Iceland's miss 👀 👏🏼 #ThreeLions #NationsLeague pic.twitter.com/lJg5Zbl8Ce— talkSPORT (@talkSPORT) September 5, 2020 Sam Tighe, blaðamaður á Bleacher Report, segir þetta ekki í fyrsta sinn sem slík athöfn hjá Ward-Prowse endi með vítaklúðri andstæðingsins. Not the first time JWP's scuffing of a penalty spot has led to a miss, and he's a bit of a shithouse generally nowadays. Hasenhüttl did *something* to him in early 2019...gave him an edge, some bite, an appreciation for the dark arts perhaps.— Sam Tighe (@stighefootball) September 5, 2020 Það er aldrei að vita hvort niðurstaða leiksins hefði verið önnur ef ekki hefði verið fyrir þessa takta Englendingsins, en Íslendingar þurftu á endanum að sætta sig við svekkjandi 0-1 tap í leiknum. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Ísland var óheppið að ná ekki í stig á móti Englandi í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í dag. Birkir Bjarnason fór á vítapunktinn í lok uppbótartíma leiksins en skaut því miður yfir markið. James Ward-Prowse, leikmaður Southampton og enska landsliðsins, sést á myndi hér fyrir neðan róta með tökkunum í vítapunktinum rétt áður en Birkir Bjarnason tók spyrnuna. Ward-Prowse digging up the penalty spot right before Iceland's miss 👀 👏🏼 #ThreeLions #NationsLeague pic.twitter.com/lJg5Zbl8Ce— talkSPORT (@talkSPORT) September 5, 2020 Sam Tighe, blaðamaður á Bleacher Report, segir þetta ekki í fyrsta sinn sem slík athöfn hjá Ward-Prowse endi með vítaklúðri andstæðingsins. Not the first time JWP's scuffing of a penalty spot has led to a miss, and he's a bit of a shithouse generally nowadays. Hasenhüttl did *something* to him in early 2019...gave him an edge, some bite, an appreciation for the dark arts perhaps.— Sam Tighe (@stighefootball) September 5, 2020 Það er aldrei að vita hvort niðurstaða leiksins hefði verið önnur ef ekki hefði verið fyrir þessa takta Englendingsins, en Íslendingar þurftu á endanum að sætta sig við svekkjandi 0-1 tap í leiknum.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira