Íslendingurinn fljúgandi í Hollandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2020 17:00 Elías Már Ómarsson fagnar marki með Excelsior Rotterdam liðinu. Getty/Angelo Blankespoor Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum í hollensku b-deildinni á þessu tímabili. Elías Már skoraði þrennu um helgina þegar lið hans Excelsior Rotterdam tapaði 4-6 á móti Almere City í miklum markaleik. Elías Már hafði skorað tvö mörk í 6-1 sigri á 21 árs liði PSV Eindhoven í fyrstu umferðinni. Excelsior Rotterdam hefur skorað tíu mörk í fyrstu tveimur umferðunum en er engu að síður bara með þrjú stig. View this post on Instagram voor Elias na 18 minuten! Ondertussen staat het 3-3 na 25 minuten in een knotsgek duel! #samensterk #excalm A post shared by Excelsior Rotterdam (@excelsiorrdam) on Sep 6, 2020 at 3:43am PDT Elías Már kom sínu liði í 2-1 og 3-1 á sextándu og átjándu mínútu en gestirnir í Almere City svöruðu með fjórum mörkum í röð. Elías minnkaði muninn síðan í 4-5 þremur mínútum fyrir leikslok en leikmenn Almere City innsigluðu 6-4 sigur sinn mínútu síðar. Þrenna Elíasar var hin fullkomna þrenna því hann skoraði fyrst með hægri fæti, svo með vinstri fæti og síðasta markið skoraði hann með skalla. Elías Már er því með helming marka liðsins og hann er núna með tveggja marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Elías Már hefur tekið upp þráðinn frá því í fyrra þegar hann endaði tímabilið í miklu stuði. Elías Már skoraði ellefu deildarmörk í fyrra en þar af komu átta þeirra í síðustu átta leikjunum. Elías er því með þrettán mörk í síðustu tíu leikjum sínum í hollensku b-deildinni. Hollenski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum í hollensku b-deildinni á þessu tímabili. Elías Már skoraði þrennu um helgina þegar lið hans Excelsior Rotterdam tapaði 4-6 á móti Almere City í miklum markaleik. Elías Már hafði skorað tvö mörk í 6-1 sigri á 21 árs liði PSV Eindhoven í fyrstu umferðinni. Excelsior Rotterdam hefur skorað tíu mörk í fyrstu tveimur umferðunum en er engu að síður bara með þrjú stig. View this post on Instagram voor Elias na 18 minuten! Ondertussen staat het 3-3 na 25 minuten in een knotsgek duel! #samensterk #excalm A post shared by Excelsior Rotterdam (@excelsiorrdam) on Sep 6, 2020 at 3:43am PDT Elías Már kom sínu liði í 2-1 og 3-1 á sextándu og átjándu mínútu en gestirnir í Almere City svöruðu með fjórum mörkum í röð. Elías minnkaði muninn síðan í 4-5 þremur mínútum fyrir leikslok en leikmenn Almere City innsigluðu 6-4 sigur sinn mínútu síðar. Þrenna Elíasar var hin fullkomna þrenna því hann skoraði fyrst með hægri fæti, svo með vinstri fæti og síðasta markið skoraði hann með skalla. Elías Már er því með helming marka liðsins og hann er núna með tveggja marka forskot á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar. Elías Már hefur tekið upp þráðinn frá því í fyrra þegar hann endaði tímabilið í miklu stuði. Elías Már skoraði ellefu deildarmörk í fyrra en þar af komu átta þeirra í síðustu átta leikjunum. Elías er því með þrettán mörk í síðustu tíu leikjum sínum í hollensku b-deildinni.
Hollenski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira