Patrik fer til nýs félags eftir Belgíuleikinn Sindri Sverrisson skrifar 7. september 2020 21:33 Patrik Gunnarsson í 1-0 sigri Íslands á Svíþjóð í U21-landsleiknum síðasta föstudag. VÍSIR/DANÍEL Patrik Gunnarsson, hinn 19 ára nýliði í íslenska A-landsliðshópnum sem nú er í Belgíu, hefur verið lánaður til danska knattspyrnufélagsins Viborg. Patrik er leikmaður enska félagsins Brentford en kemur til Viborg að láni eftir Belgíudvölina. Hann var að láni hjá Southend United um skamman tíma áður en að hlé var gert á keppni vegna kórónuveirufaraldursins á síðustu leiktíð. „Patrik er spennandi markvörður sem þrátt fyrir ungan aldur hefur fengið reynslu af því að spila á háu stigi. Hann er búinn að standa sig vel í sterku umhverfi í Brentford, og er búinn að ná að spila aðalliðsfótbolta í enska boltanum, auk þess að vera valinn í íslenska A-landsliðið. Hann passar vel inn hjá okkur og við teljum að hann muni styrkja okkur,“ sagði Jesper Fredberg, íþróttastjóri Viborg. Patrik hefur varið mark U21-landsliðs Íslands en var valinn í A-landsliðið í fyrsta sinn í janúar, og sat þá á varamannabekknum í leikjum við Kanada og El Salvador. Hann kom inn í A-landsliðið eftir Englandsleikinn í stað Hannesar Þórs Halldórssonar sem fékk ekki leyfi hjá Val til að fara til Belgíu. Danski boltinn Tengdar fréttir Miklar breytingar á liði Íslands milli leikja | Hvernig verður vörnin? Ljóst er að allavega verða þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands er liðið mætir Belgíu ytra á morgun. Stærsta spurningin er hver verður í marki og hvernig verður vörninni stillt upp? 7. september 2020 07:00 Sol Campbell fékk Patrik að láni í neyð Markvörðurinn Patrik Gunnarsson, sem valinn var í síðasta verkefni íslenska A-landsliðsins, hefur verið lánaður til enska C-deildarfélagsins Southend United í aðeins sjö daga. 20. febrúar 2020 21:05 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira
Patrik Gunnarsson, hinn 19 ára nýliði í íslenska A-landsliðshópnum sem nú er í Belgíu, hefur verið lánaður til danska knattspyrnufélagsins Viborg. Patrik er leikmaður enska félagsins Brentford en kemur til Viborg að láni eftir Belgíudvölina. Hann var að láni hjá Southend United um skamman tíma áður en að hlé var gert á keppni vegna kórónuveirufaraldursins á síðustu leiktíð. „Patrik er spennandi markvörður sem þrátt fyrir ungan aldur hefur fengið reynslu af því að spila á háu stigi. Hann er búinn að standa sig vel í sterku umhverfi í Brentford, og er búinn að ná að spila aðalliðsfótbolta í enska boltanum, auk þess að vera valinn í íslenska A-landsliðið. Hann passar vel inn hjá okkur og við teljum að hann muni styrkja okkur,“ sagði Jesper Fredberg, íþróttastjóri Viborg. Patrik hefur varið mark U21-landsliðs Íslands en var valinn í A-landsliðið í fyrsta sinn í janúar, og sat þá á varamannabekknum í leikjum við Kanada og El Salvador. Hann kom inn í A-landsliðið eftir Englandsleikinn í stað Hannesar Þórs Halldórssonar sem fékk ekki leyfi hjá Val til að fara til Belgíu.
Danski boltinn Tengdar fréttir Miklar breytingar á liði Íslands milli leikja | Hvernig verður vörnin? Ljóst er að allavega verða þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands er liðið mætir Belgíu ytra á morgun. Stærsta spurningin er hver verður í marki og hvernig verður vörninni stillt upp? 7. september 2020 07:00 Sol Campbell fékk Patrik að láni í neyð Markvörðurinn Patrik Gunnarsson, sem valinn var í síðasta verkefni íslenska A-landsliðsins, hefur verið lánaður til enska C-deildarfélagsins Southend United í aðeins sjö daga. 20. febrúar 2020 21:05 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira
Miklar breytingar á liði Íslands milli leikja | Hvernig verður vörnin? Ljóst er að allavega verða þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands er liðið mætir Belgíu ytra á morgun. Stærsta spurningin er hver verður í marki og hvernig verður vörninni stillt upp? 7. september 2020 07:00
Sol Campbell fékk Patrik að láni í neyð Markvörðurinn Patrik Gunnarsson, sem valinn var í síðasta verkefni íslenska A-landsliðsins, hefur verið lánaður til enska C-deildarfélagsins Southend United í aðeins sjö daga. 20. febrúar 2020 21:05