Jón Guðni: Vorum að gefa þeim of einföld mörk Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2020 21:22 Jón Guðni Fjóluson fékk tækifærið í miðverði íslenska liðsins gegn Belgum í kvöld. Jón Guðni – sem er án félags – hefur átt betri leiki en það var ærið verkefni að reyna stöðva besta landsliðs heims á heimavelli í kvöld. „Við vissum fyrir leik að þetta yrði erfitt og mikill varnarleikur. Við erum samt að gefa þeim alltof einföld mörk að mínu mati. Þeir eru með flotta leikmenn í flestum stöðum og við vorum að gefa þeim leikmönnum alltof mikinn tíma til að athafna sig. Þá verður erfitt að verjast þeim í 90 mínútur. „Ég bara sá það ekki nægilega vel. Ég reyndi að koma mér niður á línu fyrir Ömma [Kristinsson, markvörð] en kannski fór ég of neðarlega. Þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Jón Guðni um jöfnunarmark Belga í kvöld. „Ég veit ekki hvort þetta var erfiðara en ég átti von á. Við erum of langt frá þeim og gefum þeim of mikinn tíma út um allan völl. Það skilar sér svo í of mörgum mörkum á okkur í lokin. Það jákvæða er að þegar við þorðum að spila boltanum þá gátum við það alveg. Það var þó of sjaldan og menn voru oft of lengi á boltanum. Það voru þó einhverjir kaflar sem við spiluðum ágætlega,“ sagði Jón Guðni að lokum aðspurður hvort leikurinn hefði verið erfiðari en hann átti von á og hvað væri það jákvæðasta sem íslenska liðið gæti tekið út úr honum. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira
Jón Guðni Fjóluson fékk tækifærið í miðverði íslenska liðsins gegn Belgum í kvöld. Jón Guðni – sem er án félags – hefur átt betri leiki en það var ærið verkefni að reyna stöðva besta landsliðs heims á heimavelli í kvöld. „Við vissum fyrir leik að þetta yrði erfitt og mikill varnarleikur. Við erum samt að gefa þeim alltof einföld mörk að mínu mati. Þeir eru með flotta leikmenn í flestum stöðum og við vorum að gefa þeim leikmönnum alltof mikinn tíma til að athafna sig. Þá verður erfitt að verjast þeim í 90 mínútur. „Ég bara sá það ekki nægilega vel. Ég reyndi að koma mér niður á línu fyrir Ömma [Kristinsson, markvörð] en kannski fór ég of neðarlega. Þarf að sjá þetta aftur,“ sagði Jón Guðni um jöfnunarmark Belga í kvöld. „Ég veit ekki hvort þetta var erfiðara en ég átti von á. Við erum of langt frá þeim og gefum þeim of mikinn tíma út um allan völl. Það skilar sér svo í of mörgum mörkum á okkur í lokin. Það jákvæða er að þegar við þorðum að spila boltanum þá gátum við það alveg. Það var þó of sjaldan og menn voru oft of lengi á boltanum. Það voru þó einhverjir kaflar sem við spiluðum ágætlega,“ sagði Jón Guðni að lokum aðspurður hvort leikurinn hefði verið erfiðari en hann átti von á og hvað væri það jákvæðasta sem íslenska liðið gæti tekið út úr honum.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira
Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45