Ronaldo færist nær heimsmetinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. september 2020 18:00 Cristiano Ronaldo nálgast metið yfir flest landsliðsmörk karla í sögunni. getty/David Lidstrom Cristiano Ronaldo varð í gær fyrsti Evrópubúinn og annar leikmaðurinn í sögunni til að skora hundrað landsliðsmörk. Ronaldo skoraði bæði Portúgals í 0-2 sigri á Svíþjóð í Þjóðadeildinni í gær. Þetta voru landsliðsmörk númer 100 og 101. Hann hefur leikið 165 landsleiki. Metið yfir flest landsliðsmörk karla á Ali Daei sem skoraði 109 mörk fyrir íranska landsliðið á árunum 1993-2006. Ronaldo vantar nú aðeins átta mörk til að jafna heimsmet Daeis og níu mörk til að bæta það. Ronaldo lék sinn fyrsta landsleik 2003 og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark ári seinna. Hann hefur mest skorað fjórtán landsliðsmörk á einu ári (2014). Aðeins sautján af 101 landsliðsmarki Ronaldos hafa komið í vináttulandsleikjum. Hann hefur skorað sjö mörk á HM, níu á EM, fimm í Þjóðadeildinni, tvö í Álfukeppninni, 31 í undankeppni EM og 30 í undankeppni HM. Litháen og Svíþjóð eru uppáhalds andstæðingar Ronaldos en hann hefur skorað sjö mörk gegn hvorri þjóð. Ronaldo hefur skorað eitt mark gegn Íslandi, í undankeppni EM fyrir tíu árum. Alls hefur hann skorað gegn 41 þjóð á landsliðsferlinum. Níu sinnum hefur Ronaldo skorað þrjú mörk eða meira í landsleik. Athyglisvert er að hann skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Portúgal ekki fyrr en 2013, þegar hann var 28 ára. Portúgal er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Næsti leikur Ronaldos og félaga er gegn heimsmeisturum Frakklands á Stade de France 11. október. Þremur dögum síðar mætir Portúgal Svíþjóð á heimavelli. Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjá meira
Cristiano Ronaldo varð í gær fyrsti Evrópubúinn og annar leikmaðurinn í sögunni til að skora hundrað landsliðsmörk. Ronaldo skoraði bæði Portúgals í 0-2 sigri á Svíþjóð í Þjóðadeildinni í gær. Þetta voru landsliðsmörk númer 100 og 101. Hann hefur leikið 165 landsleiki. Metið yfir flest landsliðsmörk karla á Ali Daei sem skoraði 109 mörk fyrir íranska landsliðið á árunum 1993-2006. Ronaldo vantar nú aðeins átta mörk til að jafna heimsmet Daeis og níu mörk til að bæta það. Ronaldo lék sinn fyrsta landsleik 2003 og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark ári seinna. Hann hefur mest skorað fjórtán landsliðsmörk á einu ári (2014). Aðeins sautján af 101 landsliðsmarki Ronaldos hafa komið í vináttulandsleikjum. Hann hefur skorað sjö mörk á HM, níu á EM, fimm í Þjóðadeildinni, tvö í Álfukeppninni, 31 í undankeppni EM og 30 í undankeppni HM. Litháen og Svíþjóð eru uppáhalds andstæðingar Ronaldos en hann hefur skorað sjö mörk gegn hvorri þjóð. Ronaldo hefur skorað eitt mark gegn Íslandi, í undankeppni EM fyrir tíu árum. Alls hefur hann skorað gegn 41 þjóð á landsliðsferlinum. Níu sinnum hefur Ronaldo skorað þrjú mörk eða meira í landsleik. Athyglisvert er að hann skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Portúgal ekki fyrr en 2013, þegar hann var 28 ára. Portúgal er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Næsti leikur Ronaldos og félaga er gegn heimsmeisturum Frakklands á Stade de France 11. október. Þremur dögum síðar mætir Portúgal Svíþjóð á heimavelli.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Sjá meira