Kane hefur rætt við Foden og Greenwood: „Veit með vissu að þetta gerist ekki aftur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. september 2020 13:30 Kane í leiknum gegn danska múrnum í gær. vísir/getty Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. Foden og Greenwood voru þar af leiðandi ekki í leikmannahópi Englands sem gerði markalaust jafntefli við Danmörku í gærkvöldi. Kane var spurður út í málefni Foden og Greenwood í leikslok. „Þessir tveir strákar vita að þeir hafa gert mistök og þeir munu klárlega læra af þessu. Allir ungir leikmenn þurfa að vita að þeir þurfa að axla ábyrgð og það einasta sem hægt er að gera er að læra að þessu,“ sagði Kane. „Allir gera mistök og ég get ekki stýrt þessu. Þeir myndu klárlega breyta hegðun sinni ef þeir gætu gert það en þeir geta ekki gert það.“ Kane hefur haft samband við báða leikmennina og segir að þetta muni ekki gerast aftur. „Ég hef sent á þá báða. Mér finnst það mikilvægt. Þeir gætu hafa setið einir og það er ekki auðvelt að taka á móti gagnrýni, sérstaklega þegar fjölmiðlar og stuðningsmennirnir fylgjast með.“ „Ég veit að aðrir leikmenn hafa einnig skrifað til þeirra, til að gá hvort að þeir séu í lagi. Þetta eru ungir strákar sem hafa komið inn í stóran heim. Ég veit, með vissu, að þetta gerist ekki aftur,“ sagði Kane. They could ve been in a lonely place Kane reveals contact with Foden and Greenwood after bio-bubble breachhttps://t.co/ezFYpDBB62— Indy Football (@IndyFootball) September 9, 2020 Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, segist hafa rætt við Phil Foden og Mason Greenwood eftir að þeir voru sendir heim úr ensku herbúðunum eftir að hafa boðið tveimur íslenskum stelpum upp á hótelherbergi til sín. Foden og Greenwood voru þar af leiðandi ekki í leikmannahópi Englands sem gerði markalaust jafntefli við Danmörku í gærkvöldi. Kane var spurður út í málefni Foden og Greenwood í leikslok. „Þessir tveir strákar vita að þeir hafa gert mistök og þeir munu klárlega læra af þessu. Allir ungir leikmenn þurfa að vita að þeir þurfa að axla ábyrgð og það einasta sem hægt er að gera er að læra að þessu,“ sagði Kane. „Allir gera mistök og ég get ekki stýrt þessu. Þeir myndu klárlega breyta hegðun sinni ef þeir gætu gert það en þeir geta ekki gert það.“ Kane hefur haft samband við báða leikmennina og segir að þetta muni ekki gerast aftur. „Ég hef sent á þá báða. Mér finnst það mikilvægt. Þeir gætu hafa setið einir og það er ekki auðvelt að taka á móti gagnrýni, sérstaklega þegar fjölmiðlar og stuðningsmennirnir fylgjast með.“ „Ég veit að aðrir leikmenn hafa einnig skrifað til þeirra, til að gá hvort að þeir séu í lagi. Þetta eru ungir strákar sem hafa komið inn í stóran heim. Ég veit, með vissu, að þetta gerist ekki aftur,“ sagði Kane. They could ve been in a lonely place Kane reveals contact with Foden and Greenwood after bio-bubble breachhttps://t.co/ezFYpDBB62— Indy Football (@IndyFootball) September 9, 2020
Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira