Fannst allir á auglýsingastofum vera með kassagleraugu í niðurhnepptum skyrtum að selja kókópöffs Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2020 07:01 Bragi Valdimar er í dag einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg. Bragi Valdimar Skúlason er Baggalútur, tónsmiður, textasmiður, auglýsingamógull og allrahandaséní. Hann er einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg, gríðarlegur áhugamaður um íslenska tungu, stjórnar sjónvarpsþáttum, gefur út bækur og fyllir Háskólabíó alla daga desembermánaðar. Hann lærði ekki að yrkja fyrr en á unglingsárum en gerir það af alefli í dag. Hann lætur hlutina gerast, beitir sér fyrir réttindamálum tón- og textahöfunda og sameinar bissness og list. Hljóðkirkjan gefur út fimm þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Kokkaflakk á þriðjudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum og Besta platan á föstudögum. Eins og áður segir er Bragi einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg en hann kunni ekkert sérstaklega vel við fólk í þeim bransa hér áður fyrr. Fannst þetta alveg glatað „Ég var í raun dreginn inn á auglýsingastofu í viðtal sem þessi gaur sem er alltaf að skrifa á netið og fólk flissar. Hvort það væri ekki hægt að nýta hann eitthvað. Mér fannst þetta alveg glatað sko,“ segir Bragi Valdimar og heldur áfram. „Mér fannst allir á auglýsingastofum vera með einhver kassagleraugu í niður hnepptum skyrtum að selja kókó puffs. Svo fattaði ég að þetta er bara stórkostlegur staður fyrir þennan random hæfileika að geta einfaldað hluti og nýtt skrifin í eitthvað og getað borðað um mánaðarmótin.“ Bragi segist strax hafa fundið sig vel á þessum vettvangi. „Þessar stofur eru auðvitað bara skapandi umhverfi og strúktúrinn þarna er æðislegur. Alltaf nýtt á hverjum degi og ef þú gerir eitthvað drasl þá gleymist það á viku og ef þú gerir eitthvað gott þá man kannski einhver eftir því.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni en Bragi ræðir um allt milli himins og jarðar við Snæbjörn. Auglýsinga- og markaðsmál Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira
Bragi Valdimar Skúlason er Baggalútur, tónsmiður, textasmiður, auglýsingamógull og allrahandaséní. Hann er einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg, gríðarlegur áhugamaður um íslenska tungu, stjórnar sjónvarpsþáttum, gefur út bækur og fyllir Háskólabíó alla daga desembermánaðar. Hann lærði ekki að yrkja fyrr en á unglingsárum en gerir það af alefli í dag. Hann lætur hlutina gerast, beitir sér fyrir réttindamálum tón- og textahöfunda og sameinar bissness og list. Hljóðkirkjan gefur út fimm þætti í viku. Dómsdagur á mánudögum, Kokkaflakk á þriðjudögum, Draugar fortíðar á miðvikudögum, Snæbjörn talar við fólk á fimmtudögum og Besta platan á föstudögum. Eins og áður segir er Bragi einn af eigendum auglýsingastofunnar Brandenburg en hann kunni ekkert sérstaklega vel við fólk í þeim bransa hér áður fyrr. Fannst þetta alveg glatað „Ég var í raun dreginn inn á auglýsingastofu í viðtal sem þessi gaur sem er alltaf að skrifa á netið og fólk flissar. Hvort það væri ekki hægt að nýta hann eitthvað. Mér fannst þetta alveg glatað sko,“ segir Bragi Valdimar og heldur áfram. „Mér fannst allir á auglýsingastofum vera með einhver kassagleraugu í niður hnepptum skyrtum að selja kókó puffs. Svo fattaði ég að þetta er bara stórkostlegur staður fyrir þennan random hæfileika að geta einfaldað hluti og nýtt skrifin í eitthvað og getað borðað um mánaðarmótin.“ Bragi segist strax hafa fundið sig vel á þessum vettvangi. „Þessar stofur eru auðvitað bara skapandi umhverfi og strúktúrinn þarna er æðislegur. Alltaf nýtt á hverjum degi og ef þú gerir eitthvað drasl þá gleymist það á viku og ef þú gerir eitthvað gott þá man kannski einhver eftir því.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni en Bragi ræðir um allt milli himins og jarðar við Snæbjörn.
Auglýsinga- og markaðsmál Snæbjörn talar við fólk Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Sjá meira