Heimabökuð pizza húsbóndans vinsæl og fjármögnun fyrirtækisins framundan Rakel Sveinsdóttir skrifar 12. september 2020 10:00 Kolbrún Hrafnkelsdóttir stofnandi Florealis. Vísir/Vilhelm Dagarnir eru vel skipulagðir hjá Kolbrúnu Hrafnkelsdóttur sem hjálpar dætrunum við tónlistarnámið fyrir skóla á morgnana en vinnur þessa dagana í undirbúningi að stórri fjármögnun sem fyrirtækið stefnir að því að klára um áramótin. Kolbrún er stofnandi fyrirtækisins Florealis. Hún segir fjölskyldukvöldin á föstudagskvöldum sínar uppáhaldsstundir. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Klukkan hringir yfirleitt klukkan hálf sjö virka daga, suma daga vakna ég hálf sex og fer á morgunæfingu.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Morgnarnir fara í fiðlu- og píanóæfingar með dætrum mínum, en ég hjálpa þeim við æfingarnar áður en skóladagurinn byrjar.“ Við eigum okkur oft uppáhaldsstund á daginn eða yfir vikuna. Hvaða stund myndir þú segja að væri þín uppáhaldsstund eða „móment“? Föstudagskvöldin eru fjölskyldukvöld og eru í lang mestu uppáhaldi hjá mér. Heimabökuð pizza húsbóndans er oft á matseðlinum og sonurinn sem fluttur er að heiman kíkir oft í heimsókn. Við gerum yfirleitt öll eitthvað saman eins og horfa á kvikmynd eða spilum, stundum fáum við líka vini í mat og þá fylgja oft með einhverjir skemmtilegir leikfélagar fyrir dæturnar.“ Kolbrún segir uppáhaldsstundina sína yfir vikuna vera fjölskyldukvöldin á föstudögum.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Þessa dagana er fyrirhuguð fjármögnun Florealis efst á baugi. Við stefnum að því að klára stóra fjármögnun í kringum áramótin og er undirbúningurinn í fullum gangi.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég geri vinnuskipulagið með hjálp outlook daily task list, þar set ég upp öll verkefni bæði stór og smá. Mér finnst þetta kerfi gott þar sem það tengist tölvupóstinum og dagatalinu, auðvelt að forgangsraða og setja upp áminningu.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég er komin upp í rúm klukkan tíu á virkum dögum, hlusta stundum á hljóðbók, kíki á samfélagsmiðlana eða horfi á einn þátt áður en ég fer að sofa.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Frúin færir honum kaffi í rúmið, fangelsisflótti og fornmunir í pýramídum Ólafur Þór Jóelsson framkvæmdastjóri Skemmtisvæðis Smárabíós er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 5. september 2020 10:00 „Að miðaldra yfir okkur“ í golfi og eiginmaðurinn færir frúnni kaffi í rúmið Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 29. ágúst 2020 10:00 Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 22. ágúst 2020 10:00 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Dagarnir eru vel skipulagðir hjá Kolbrúnu Hrafnkelsdóttur sem hjálpar dætrunum við tónlistarnámið fyrir skóla á morgnana en vinnur þessa dagana í undirbúningi að stórri fjármögnun sem fyrirtækið stefnir að því að klára um áramótin. Kolbrún er stofnandi fyrirtækisins Florealis. Hún segir fjölskyldukvöldin á föstudagskvöldum sínar uppáhaldsstundir. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Klukkan hringir yfirleitt klukkan hálf sjö virka daga, suma daga vakna ég hálf sex og fer á morgunæfingu.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Morgnarnir fara í fiðlu- og píanóæfingar með dætrum mínum, en ég hjálpa þeim við æfingarnar áður en skóladagurinn byrjar.“ Við eigum okkur oft uppáhaldsstund á daginn eða yfir vikuna. Hvaða stund myndir þú segja að væri þín uppáhaldsstund eða „móment“? Föstudagskvöldin eru fjölskyldukvöld og eru í lang mestu uppáhaldi hjá mér. Heimabökuð pizza húsbóndans er oft á matseðlinum og sonurinn sem fluttur er að heiman kíkir oft í heimsókn. Við gerum yfirleitt öll eitthvað saman eins og horfa á kvikmynd eða spilum, stundum fáum við líka vini í mat og þá fylgja oft með einhverjir skemmtilegir leikfélagar fyrir dæturnar.“ Kolbrún segir uppáhaldsstundina sína yfir vikuna vera fjölskyldukvöldin á föstudögum.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Þessa dagana er fyrirhuguð fjármögnun Florealis efst á baugi. Við stefnum að því að klára stóra fjármögnun í kringum áramótin og er undirbúningurinn í fullum gangi.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég geri vinnuskipulagið með hjálp outlook daily task list, þar set ég upp öll verkefni bæði stór og smá. Mér finnst þetta kerfi gott þar sem það tengist tölvupóstinum og dagatalinu, auðvelt að forgangsraða og setja upp áminningu.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég er komin upp í rúm klukkan tíu á virkum dögum, hlusta stundum á hljóðbók, kíki á samfélagsmiðlana eða horfi á einn þátt áður en ég fer að sofa.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Frúin færir honum kaffi í rúmið, fangelsisflótti og fornmunir í pýramídum Ólafur Þór Jóelsson framkvæmdastjóri Skemmtisvæðis Smárabíós er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 5. september 2020 10:00 „Að miðaldra yfir okkur“ í golfi og eiginmaðurinn færir frúnni kaffi í rúmið Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 29. ágúst 2020 10:00 Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 22. ágúst 2020 10:00 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Frúin færir honum kaffi í rúmið, fangelsisflótti og fornmunir í pýramídum Ólafur Þór Jóelsson framkvæmdastjóri Skemmtisvæðis Smárabíós er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 5. september 2020 10:00
„Að miðaldra yfir okkur“ í golfi og eiginmaðurinn færir frúnni kaffi í rúmið Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri Lyfju er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 29. ágúst 2020 10:00
Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Forstjóri Deloitte, Þorsteinn Pétur Guðjónsson er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 22. ágúst 2020 10:00