Lennon: Skyldusigur ef við ætlum að berjast um titilinn Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2020 11:30 Steven Lennon og félagar í FH standa í ströngu. vísir/hag Steven Lennon, framherji FH, hefur leikið á alls oddi í liði FH á leiktíðinni og er spenntur fyrir stórleik dagsins gegn Breiðablik í Pepsi Max deildinni. Lennon hefur skorað ellefu deildarmörk í jafn mörgum leikjum og hefur bætt við tveimur í bikarnum, þar á meðal einu gegn Stjörnunni í átta liða úrslitunum fyrr í vikunni. „Þetta var góður sigur. Það er alltaf gaman að komast áfram í bikarnum og alltaf gaman að vinna Stjörnuna sem er einn okkar helsti erkióvinur,“ sagði Lennon í samtali við Guðmund Hilmarsson á fésbókarsíðu FH. „Þetta var góð liðsframmistaða og vonandi getum við byggt á þessu í deildinni. Það eru margir stórir leikir framundan og vonum að þetta geti haldið svona áfram.“ Hann setti síðan nokkur orð á stórleikinn gegn Breiðabliki í dag. „Þetta er skyldusigur ef við ætlum að berjast um titilinn. Það eru leikir framundan gegn Víkingi og Val einnig og við verðum að vinna þessa leiki ef við viljum setja pressu á Val. Mjög mikilvægur leikur.“ „Þetta ætti að vera svipað og vanalega; skemmtun og mörk. Breiðablik vill spila út frá markinu svo ef við erum ákafir og reynum að taka yfir miðjuna, eins og við gerðum gegn Stjörnunni, þá ætti það að skila árangri.“ En er þetta besta tímabil Lennon á Íslandi? „Ég myndi segja það markalega séð. Ég er ekki að gera neitt öðruvísi en núna get ég hlaupið aðeins betur því ég hef ekkert verið meiddur í ár. Ég hef verið smá meiddur síðustu ár.“ „Varðandi mörkin þá þarftu að hafa smá heppni með þér í liði og þetta er að falla fyrir mig. Vonandi heldur það þannig út leiktíðina,“ sagði Lennon. Leikur FH og Breiðabliks hefst klukkan 16.30 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Steven Lennon, framherji FH, hefur leikið á alls oddi í liði FH á leiktíðinni og er spenntur fyrir stórleik dagsins gegn Breiðablik í Pepsi Max deildinni. Lennon hefur skorað ellefu deildarmörk í jafn mörgum leikjum og hefur bætt við tveimur í bikarnum, þar á meðal einu gegn Stjörnunni í átta liða úrslitunum fyrr í vikunni. „Þetta var góður sigur. Það er alltaf gaman að komast áfram í bikarnum og alltaf gaman að vinna Stjörnuna sem er einn okkar helsti erkióvinur,“ sagði Lennon í samtali við Guðmund Hilmarsson á fésbókarsíðu FH. „Þetta var góð liðsframmistaða og vonandi getum við byggt á þessu í deildinni. Það eru margir stórir leikir framundan og vonum að þetta geti haldið svona áfram.“ Hann setti síðan nokkur orð á stórleikinn gegn Breiðabliki í dag. „Þetta er skyldusigur ef við ætlum að berjast um titilinn. Það eru leikir framundan gegn Víkingi og Val einnig og við verðum að vinna þessa leiki ef við viljum setja pressu á Val. Mjög mikilvægur leikur.“ „Þetta ætti að vera svipað og vanalega; skemmtun og mörk. Breiðablik vill spila út frá markinu svo ef við erum ákafir og reynum að taka yfir miðjuna, eins og við gerðum gegn Stjörnunni, þá ætti það að skila árangri.“ En er þetta besta tímabil Lennon á Íslandi? „Ég myndi segja það markalega séð. Ég er ekki að gera neitt öðruvísi en núna get ég hlaupið aðeins betur því ég hef ekkert verið meiddur í ár. Ég hef verið smá meiddur síðustu ár.“ „Varðandi mörkin þá þarftu að hafa smá heppni með þér í liði og þetta er að falla fyrir mig. Vonandi heldur það þannig út leiktíðina,“ sagði Lennon. Leikur FH og Breiðabliks hefst klukkan 16.30 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla FH Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti