Úrlausnarefnið er ferðaþjónustan Vésteinn Örn Pétursson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. september 2020 13:35 Katrín og Sigmundur mættust á Sprengisandi á Bylgjunni. Formaður Miðflokksins segir óljóst hver markmið aðgerða ríkisstjórnarinnar í annarri bylgju kórónuveirufaraldursins sé. Þá hafi lítið samráð verið haft við ferðaþjónustuna. Forsætisráðherra segir úrlausnarefni nú hvernig hægt sé að styðja við greinina. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins ræddu um aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins á Sprengisandi í morgun. Sigmundur gagnrýnir stefnuleysi í málinu í annarri bylgju faraldursins. „Nú finnst mér algjörlega óljóst hvert markmið stjórnvalda í viðureigninni við þessa veiru.[…] En með hvaða hætti ætla menn að ná því óljósa meginmarkmiði?“ spurði Sigmundur. „Til dæmis þessi lokun [á landamærum] nú síðast. Virðist hafa birst óvænt. Fólk í ferðaþjónustu hafði verið í einhverjum samskiptum við stjórnvöld og átti von á því að það samtal héldi áfram um hvernig þetta yrði skipulagt, svoleiðis að sá þáttur efnahagslífsins gæti haldið áfram. Svo bara allt í einu er tekin ákvörðun um þessa lokun og það tilkynnt.“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir sóttvarnaraðgerðir ríkisstjórnaraðgerðir ríkisstjórnarinnar hófstilltar miðað við önnur lönd. „Vernda rétt fólks til lífs og heilsu og draga eftir fremsta megni úr samfélagslegum og efnahagslegum afleiðingum. Þegar við horfum á þessa sögu þá hafa allar þessar ráðstafanir byggst á nýjustu gögnum og þekkingu á veirunni. Við metum það þannig að hún þjóni þeim markmiðum betur, það er að segja, harðari takmarkanir á landamærum svo við getum fremur slakað á hér innanlands,“ sagði Katrín. „Ég veit hins vegar að þetta bitnar illa á ferðaþjónustunni og það er úrlausnarefnið hvernig við getum við stutt við þá atvinnugrein til þess að hún getur spyrnt hratt við þegar annað hvort við sjáum bóluefni verða til eða þegar bóluefnið kemur til eða þá að eitthvað annað gerist með veiruna.“ Ferðamennska á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Formaður Miðflokksins segir óljóst hver markmið aðgerða ríkisstjórnarinnar í annarri bylgju kórónuveirufaraldursins sé. Þá hafi lítið samráð verið haft við ferðaþjónustuna. Forsætisráðherra segir úrlausnarefni nú hvernig hægt sé að styðja við greinina. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins ræddu um aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins á Sprengisandi í morgun. Sigmundur gagnrýnir stefnuleysi í málinu í annarri bylgju faraldursins. „Nú finnst mér algjörlega óljóst hvert markmið stjórnvalda í viðureigninni við þessa veiru.[…] En með hvaða hætti ætla menn að ná því óljósa meginmarkmiði?“ spurði Sigmundur. „Til dæmis þessi lokun [á landamærum] nú síðast. Virðist hafa birst óvænt. Fólk í ferðaþjónustu hafði verið í einhverjum samskiptum við stjórnvöld og átti von á því að það samtal héldi áfram um hvernig þetta yrði skipulagt, svoleiðis að sá þáttur efnahagslífsins gæti haldið áfram. Svo bara allt í einu er tekin ákvörðun um þessa lokun og það tilkynnt.“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir sóttvarnaraðgerðir ríkisstjórnaraðgerðir ríkisstjórnarinnar hófstilltar miðað við önnur lönd. „Vernda rétt fólks til lífs og heilsu og draga eftir fremsta megni úr samfélagslegum og efnahagslegum afleiðingum. Þegar við horfum á þessa sögu þá hafa allar þessar ráðstafanir byggst á nýjustu gögnum og þekkingu á veirunni. Við metum það þannig að hún þjóni þeim markmiðum betur, það er að segja, harðari takmarkanir á landamærum svo við getum fremur slakað á hér innanlands,“ sagði Katrín. „Ég veit hins vegar að þetta bitnar illa á ferðaþjónustunni og það er úrlausnarefnið hvernig við getum við stutt við þá atvinnugrein til þess að hún getur spyrnt hratt við þegar annað hvort við sjáum bóluefni verða til eða þegar bóluefnið kemur til eða þá að eitthvað annað gerist með veiruna.“
Ferðamennska á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira