Suga að tryggja sér embætti forsætisráðherra Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2020 06:48 Yoshihide Suga tryggði sér formennsku Frjálslyndaflokksins, ráðandi stjórnmálaflokks Japan. AP/Eugene Hoshiko Yoshihide Suga er nánast búinn að tryggja sér embætti forsætisráðherra Japans, eftir að Shinzo Abe, fráfarandi forsætisráðherra, tilkynnti um afsögn sína vegna heilsubrests í síðasta mánuði. Hinn 71 árs gamli Suga hefur tryggt sér formennsku Frjálslynda flokksins og þar með ráðherraembættið. Suga bar sigur úr býtum gegn varnarmálaráðherranum Shigeru Ishiba. Hann mun að öllum líkindum sitja út kjörtímabil Abe, sem klárast í september á næsta ári, samkvæmt The Japan Times. Eftir að formannsvalinu lýkur formlega í dag verður haldin atkvæðagreiðsla á þinginu á miðvikudaginn, þar sem fastlega er búist við því að Suga verði valinn forsætisráðherra. Suga hefur sagt að hann muni framfylgja helstu stefnumálum Abe og þá sérstaklega varðandi efnahag og utanríkisstefnu Japan. Abe varð í síðasta mánuði þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans. Hann hefur gegnt embættinu frá árinu 2012, en auk þess gegndi hann embættinu á árunum 2006 til 2007. Suga er alls ekki nýgræðingur í pólitík og samkvæmt BBC hefur hann orð á sér fyrir skilvirkni og að vera praktískur. Japan Tengdar fréttir Búist við að Suga tilkynni um formannsframboð Fastlega er búist við að Yoshihide Suga, einn nánasti samstarfsmaður fráfarandi japanska forsætisráðherrans Shinzo Abe, muni í dag tilkynna um formannsframboð í Frjálslynda flokknum þar í landi. Hafi hann sigur verður hann eftirmaður Abe. 2. september 2020 07:55 Abe hættur Gert er ráð fyrir því að Shinzo Abe tilkynni um afsögn sína síðar í dag. 28. ágúst 2020 07:22 Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. 24. ágúst 2020 08:47 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Yoshihide Suga er nánast búinn að tryggja sér embætti forsætisráðherra Japans, eftir að Shinzo Abe, fráfarandi forsætisráðherra, tilkynnti um afsögn sína vegna heilsubrests í síðasta mánuði. Hinn 71 árs gamli Suga hefur tryggt sér formennsku Frjálslynda flokksins og þar með ráðherraembættið. Suga bar sigur úr býtum gegn varnarmálaráðherranum Shigeru Ishiba. Hann mun að öllum líkindum sitja út kjörtímabil Abe, sem klárast í september á næsta ári, samkvæmt The Japan Times. Eftir að formannsvalinu lýkur formlega í dag verður haldin atkvæðagreiðsla á þinginu á miðvikudaginn, þar sem fastlega er búist við því að Suga verði valinn forsætisráðherra. Suga hefur sagt að hann muni framfylgja helstu stefnumálum Abe og þá sérstaklega varðandi efnahag og utanríkisstefnu Japan. Abe varð í síðasta mánuði þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans. Hann hefur gegnt embættinu frá árinu 2012, en auk þess gegndi hann embættinu á árunum 2006 til 2007. Suga er alls ekki nýgræðingur í pólitík og samkvæmt BBC hefur hann orð á sér fyrir skilvirkni og að vera praktískur.
Japan Tengdar fréttir Búist við að Suga tilkynni um formannsframboð Fastlega er búist við að Yoshihide Suga, einn nánasti samstarfsmaður fráfarandi japanska forsætisráðherrans Shinzo Abe, muni í dag tilkynna um formannsframboð í Frjálslynda flokknum þar í landi. Hafi hann sigur verður hann eftirmaður Abe. 2. september 2020 07:55 Abe hættur Gert er ráð fyrir því að Shinzo Abe tilkynni um afsögn sína síðar í dag. 28. ágúst 2020 07:22 Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. 24. ágúst 2020 08:47 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Útsending komin í lag Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Búist við að Suga tilkynni um formannsframboð Fastlega er búist við að Yoshihide Suga, einn nánasti samstarfsmaður fráfarandi japanska forsætisráðherrans Shinzo Abe, muni í dag tilkynna um formannsframboð í Frjálslynda flokknum þar í landi. Hafi hann sigur verður hann eftirmaður Abe. 2. september 2020 07:55
Abe hættur Gert er ráð fyrir því að Shinzo Abe tilkynni um afsögn sína síðar í dag. 28. ágúst 2020 07:22
Orðinn þaulsætnasti forsætisráðherrann í sögu Japans Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, varð í dag þaulsetnasti forsætisráðherrann í sögu Japans, sé litið til óslitinnar tíðar í embætti. 24. ágúst 2020 08:47