Sjáðu mörkin sem komu Val á toppinn og fjörið í nýliðaslagnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2020 16:00 Hlín Eiríksdóttir kom Val á bragðið gegn Stjörnunni. vísir/vilhelm Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild kvenna í gærkvöldi. Íslandsmeistarar Vals endurheimtu toppsætið með 0-3 sigri á Stjörnunni í Garðabænum og Þróttur og FH skildu jöfn, 2-2, í nýliðaslag í Laugardalnum. Hlín Eiríksdóttir kom Val yfir á 9. mínútu gegn Stjörnunni með góðu skoti í fjærhornið. Þetta var ellefta mark hennar í sumar. Elín Metta Jensen tvöfaldaði forskotið á 68. mínútu og átta mínútum fyrir leikslok skoraði Mist Edvardsdóttir sitt fyrsta mark í sumar eftir sendingu Hlínar. Þetta var sjöundi sigur Vals í röð. Liðið er með 37 stig á toppi deildarinnar, einu stigi meira en Breiðablik sem á leik til góða. Stjarnan er í 6. sæti deildarinnar með fjórtán stig, tveimur stigum frá fallsæti. Þróttur lenti 0-2 undir gegn FH en kom til baka og náði í stig en kom liðinu upp úr fallsæti. Andrea Mist Pálsdóttir kom FH yfir á 11. mínútu með marki beint úr hornspyrnu. Sex mínútum síðar skoraði Jelena Tinna Kujundzic sjálfsmark eftir hornspyrnu Andreu. Skömmu fyrir hálfleik fékk Þróttur vítaspyrnu þegar x braut á Stephanie Ribeiro innan teigs. Mary Alice Vignola fór á punktinn en skaut framhjá. Á 58. mínútu minnkaði Morgan Goff muninn fyrir Þrótt með glæsilegu skoti í stöng og inn og sex mínútum síðar bætti Mary Alice upp fyrir vítaklúðrið og skoraði jöfnunarmark heimakvenna eftir hornspyrnu. Lokatölur 2-2. Þetta var sjötta jafntefli Þróttar í deildinni. Liðið er í 8. sæti með tólf stig, einu stigi á eftir FH sem er í 7. sætinu. FH-ingar hafa aðeins tapað einum af síðustu fimm leikjum sínum. Ríkharð Óskar Guðnason fór yfir leikina tvo í Sportpakkanum en yfirferðina má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn - Fjörugir leikir í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Þróttur Reykjavík FH Tengdar fréttir Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. 13. september 2020 21:35 Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. 13. september 2020 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 13. september 2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00 Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild kvenna í gærkvöldi. Íslandsmeistarar Vals endurheimtu toppsætið með 0-3 sigri á Stjörnunni í Garðabænum og Þróttur og FH skildu jöfn, 2-2, í nýliðaslag í Laugardalnum. Hlín Eiríksdóttir kom Val yfir á 9. mínútu gegn Stjörnunni með góðu skoti í fjærhornið. Þetta var ellefta mark hennar í sumar. Elín Metta Jensen tvöfaldaði forskotið á 68. mínútu og átta mínútum fyrir leikslok skoraði Mist Edvardsdóttir sitt fyrsta mark í sumar eftir sendingu Hlínar. Þetta var sjöundi sigur Vals í röð. Liðið er með 37 stig á toppi deildarinnar, einu stigi meira en Breiðablik sem á leik til góða. Stjarnan er í 6. sæti deildarinnar með fjórtán stig, tveimur stigum frá fallsæti. Þróttur lenti 0-2 undir gegn FH en kom til baka og náði í stig en kom liðinu upp úr fallsæti. Andrea Mist Pálsdóttir kom FH yfir á 11. mínútu með marki beint úr hornspyrnu. Sex mínútum síðar skoraði Jelena Tinna Kujundzic sjálfsmark eftir hornspyrnu Andreu. Skömmu fyrir hálfleik fékk Þróttur vítaspyrnu þegar x braut á Stephanie Ribeiro innan teigs. Mary Alice Vignola fór á punktinn en skaut framhjá. Á 58. mínútu minnkaði Morgan Goff muninn fyrir Þrótt með glæsilegu skoti í stöng og inn og sex mínútum síðar bætti Mary Alice upp fyrir vítaklúðrið og skoraði jöfnunarmark heimakvenna eftir hornspyrnu. Lokatölur 2-2. Þetta var sjötta jafntefli Þróttar í deildinni. Liðið er í 8. sæti með tólf stig, einu stigi á eftir FH sem er í 7. sætinu. FH-ingar hafa aðeins tapað einum af síðustu fimm leikjum sínum. Ríkharð Óskar Guðnason fór yfir leikina tvo í Sportpakkanum en yfirferðina má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn - Fjörugir leikir í Pepsi Max-deild kvenna
Pepsi Max-deild kvenna Valur Stjarnan Þróttur Reykjavík FH Tengdar fréttir Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. 13. september 2020 21:35 Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. 13. september 2020 21:05 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 13. september 2020 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00 Mest lesið Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Enski boltinn Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Fótbolti Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Fótbolti „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Sjá meira
Betsy: Gott að fá smá frí Ný-Sjálendingurinn Betsy Hassett var skiljanlega vonsvikin í leikslok eftir að hafa tapað með þremur mörkum gegn engu á heimavelli á móti Val í Pepsi Max deildinni fyrr í dag. 13. september 2020 21:35
Gunnhildur: Sem betur fer þá er hún í marki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir mætti unnustu sinni á fótboltavellinum í dag þegar Valur og Stjarnan áttust við í Pepsi Max deild kvenna. 13. september 2020 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - FH 2-2 | Jafnt í nýliðaslagnum Þróttur og FH skildu jöfn í Laugardalnum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 13. september 2020 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 0-3 | Þægilegur Vals sigur á Samsung Valur trónir á toppi Pepsi Max deildar kvenna eftir öruggan sigur í Garðabæ. 13. september 2020 21:00
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti