Allt lekur inn hjá Árna og eggjasamlíkingin sem enginn skilur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2020 15:30 Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, hefur ekki átt sitt besta tímabil í sumar. vísir/bára Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, hefur verið mistækur í sumar eins og farið var yfir í Pepsi Max stúkunni í gær. „Þetta er töluvert af mistökum sem hann Árni hefur gert. Hann hefur fengið á sig mörg mörk fyrir utan teig,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Þetta er búið að leka inn hjá honum í sumar og hefur alls ekki verið nógu gott,“ bætti Hjörvar við. ÍA hefur fengið á sig 32 mörk í Pepsi Max-deildinni í sumar. Aðeins botnlið Fjölnis hefur fengið á sig fleiri mörk (34). Hjörvar velti því svo upp hvort það væri gott eða slæmt fyrir markverði að vera ekki með neina samkeppni. „Hannes Þór Halldórsson hefur oft talað um þetta við mig. Honum finnst betra að vera með varamarkvörð sem er langt frá honum og á ekki séns í hann. Eins og hjá Val í fyrra, þegar hann spilaði illa, var alltaf umræða af hverju Anton Ari [Einarsson] fengi ekki að spila. Mörgum líður betur ef þeir vita að þeir séu bara númer eitt,“ sagði Hjörvar og vísaði svo í stórfurðulega samlíkingu. „Einn þjálfari sagði að taka markvörð úr markinu væri eins og að harðsjóða egg sem er ömurleg samlíking. Hann vildi meina að það væri ekki hægt að linsjóða það til baka. Ég veit ekki hvort þú skilur þetta. Ég skildi þetta aldrei.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Árna Snæ Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan ÍA Tengdar fréttir Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Hjövar Hafliðason sagði í Pepsi Max Stúkunni að markvörður Blika hafi fengið réttilega gagnrýni í sumar en að það sé smá misskilningur í gangi. 15. september 2020 14:00 „Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær. 15. september 2020 13:00 Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00 Arnar svarar ummælum Stúkunnar Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld. 14. september 2020 22:50 Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. 14. september 2020 22:17 Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 14. september 2020 22:05 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. 13. september 2020 22:07 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13. september 2020 22:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Sjá meira
Árni Snær Ólafsson, markvörður ÍA, hefur verið mistækur í sumar eins og farið var yfir í Pepsi Max stúkunni í gær. „Þetta er töluvert af mistökum sem hann Árni hefur gert. Hann hefur fengið á sig mörg mörk fyrir utan teig,“ sagði Hjörvar Hafliðason. „Þetta er búið að leka inn hjá honum í sumar og hefur alls ekki verið nógu gott,“ bætti Hjörvar við. ÍA hefur fengið á sig 32 mörk í Pepsi Max-deildinni í sumar. Aðeins botnlið Fjölnis hefur fengið á sig fleiri mörk (34). Hjörvar velti því svo upp hvort það væri gott eða slæmt fyrir markverði að vera ekki með neina samkeppni. „Hannes Þór Halldórsson hefur oft talað um þetta við mig. Honum finnst betra að vera með varamarkvörð sem er langt frá honum og á ekki séns í hann. Eins og hjá Val í fyrra, þegar hann spilaði illa, var alltaf umræða af hverju Anton Ari [Einarsson] fengi ekki að spila. Mörgum líður betur ef þeir vita að þeir séu bara númer eitt,“ sagði Hjörvar og vísaði svo í stórfurðulega samlíkingu. „Einn þjálfari sagði að taka markvörð úr markinu væri eins og að harðsjóða egg sem er ömurleg samlíking. Hann vildi meina að það væri ekki hægt að linsjóða það til baka. Ég veit ekki hvort þú skilur þetta. Ég skildi þetta aldrei.“ Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Árna Snæ
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan ÍA Tengdar fréttir Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Hjövar Hafliðason sagði í Pepsi Max Stúkunni að markvörður Blika hafi fengið réttilega gagnrýni í sumar en að það sé smá misskilningur í gangi. 15. september 2020 14:00 „Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær. 15. september 2020 13:00 Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00 Arnar svarar ummælum Stúkunnar Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld. 14. september 2020 22:50 Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. 14. september 2020 22:17 Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 14. september 2020 22:05 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49 Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. 13. september 2020 22:07 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13. september 2020 22:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Sjá meira
Hjörvar: Endalaust af mistökum en hann er fullorðinn maður en ekki einhver krakki Hjövar Hafliðason sagði í Pepsi Max Stúkunni að markvörður Blika hafi fengið réttilega gagnrýni í sumar en að það sé smá misskilningur í gangi. 15. september 2020 14:00
„Þetta tímabil er sár vonbrigði fyrir Víkingana“ Rætt var um gengi Víkings í sumar og ný markmið Fossvogspilta í Pepsi Max stúkunni í gær. 15. september 2020 13:00
Spilað eins og kóngur síðan hann var skammaður eins og smákrakki Rætt var um frammistöðu Guðmanns Þórissonar í síðustu leikjum í Pepsi Max stúkunni. 15. september 2020 10:00
Arnar svarar ummælum Stúkunnar Arnar Grétarsson hefur tjáð sig um það sem sagt var í Pepsi Max Stúkunni fyrr í kvöld. 14. september 2020 22:50
Valgeir Lunddal orðaður við Strömsgödet Norska félagið Strømsgodset er nýbúið að festa kaup á Valdimar Þór Ingimundarsyni og stefna á að næla í annan íslenskan leikmann. Það ku vera Valgeir Lunddal Friðriksson, vinstri bakvörður Vals. 14. september 2020 22:17
Arnar Grétarsson heldur ekki áfram með KA Arnar Grétarsson mun ekki þjálfa KA næsta sumar, sama hvernig sumarið fer hjá liðinu í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 14. september 2020 22:05
Sjáðu öll mörkin úr Pepsi Max-deild karla í gær Alls voru sextán mörk skoruð í leikjunum fimm í Pepsi Max-deild karla í gær. 14. september 2020 10:49
Viktor Bjarki: Er búinn að missa röddina Aðstoðarþjálfari HK, Viktor Bjarki Arnarsson, var ánægður eftir sigurinn á ÍA í Kórnum í kvöld. 13. september 2020 22:07
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍA 3-2 | Fjórði heimasigur HK í röð HK-ingar unnu góðan sigur á Skagamönnum, 3-2, í Kórnum í kvöld. HK hefur nú unnið fjóra leiki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í röð. 13. september 2020 22:00