Vildi fá viðtal á Arsenal síðunni áður en hann yfirgæfi félagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2020 09:45 Emiliano Martinez er nýr markvörður Aston Villa. Mynd/Aston Villa Aston Villa hefur gengið frá kaupunum á Emiliano Martinez frá Arsenal en Mikel Arteta ákvað að veðja ekki á hetju ensku bikarmeistaranna í sumar. Aston Villa borgar tuttugu milljónir punda fyrir Emiliano Martinez sem hefur verið hjá Arsenal síðan 2012 en fékk ekki sitt fyrsta alvöru tækifæri fyrr en í sumar. Emiliano Martínez joins Aston Villa from Arsenal in £20m deal @NickAmes82 https://t.co/fl8J2lF1vO— Guardian sport (@guardian_sport) September 16, 2020 Emiliano Martinez átti marga flotta leiki í sumar og hjálpaði Arsenal bæði að vinna enska bikarinn sem og Samfélagsskjöldinn. Þrátt fyrir hetjulega frammistöðu sína þá ákvað knattspyrnustjórinn Mikel Arteta að Bernd Leno yrði áfram aðalmarkvörður liðsins. Emiliano Martinez er nú 28 ára gamall en hann kom til Arsenal frá Argentínu þegar hann var bara tvítugur. Hann hafði farið sex sinnum á láni frá Arsenal á þessum átta árum. @EmiMartinezz1 Worth the wait, Villans? #WelcomeEmi pic.twitter.com/0tEycKuHQu— Aston Villa (@AVFCOfficial) September 16, 2020 Emiliano Martinez skrifar undir fimm ára samning hjá Aston Villa. Áður en Emiliano Martinez yfirgaf Arsenal þá vildi hann fá viðtal á miðlum félagsins og tækifæri til að kveðja stuðningsmennina. Viðtalið við Emiliano Martinez má sjá hér fyrir neðan en þar segir hann frá ást sinni á Arsenal og þakklæti fyrir tíma sinn þar þrátt fyrir fá tækifæri. Before leaving, @EmiMartinezz1 had one final request: to do a leaving interview to speak to the fans one last time This is Emi's farewell to the Arsenal family... pic.twitter.com/rlaGSQkLVy— Arsenal (@Arsenal) September 16, 2020 Enski boltinn Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Sjá meira
Aston Villa hefur gengið frá kaupunum á Emiliano Martinez frá Arsenal en Mikel Arteta ákvað að veðja ekki á hetju ensku bikarmeistaranna í sumar. Aston Villa borgar tuttugu milljónir punda fyrir Emiliano Martinez sem hefur verið hjá Arsenal síðan 2012 en fékk ekki sitt fyrsta alvöru tækifæri fyrr en í sumar. Emiliano Martínez joins Aston Villa from Arsenal in £20m deal @NickAmes82 https://t.co/fl8J2lF1vO— Guardian sport (@guardian_sport) September 16, 2020 Emiliano Martinez átti marga flotta leiki í sumar og hjálpaði Arsenal bæði að vinna enska bikarinn sem og Samfélagsskjöldinn. Þrátt fyrir hetjulega frammistöðu sína þá ákvað knattspyrnustjórinn Mikel Arteta að Bernd Leno yrði áfram aðalmarkvörður liðsins. Emiliano Martinez er nú 28 ára gamall en hann kom til Arsenal frá Argentínu þegar hann var bara tvítugur. Hann hafði farið sex sinnum á láni frá Arsenal á þessum átta árum. @EmiMartinezz1 Worth the wait, Villans? #WelcomeEmi pic.twitter.com/0tEycKuHQu— Aston Villa (@AVFCOfficial) September 16, 2020 Emiliano Martinez skrifar undir fimm ára samning hjá Aston Villa. Áður en Emiliano Martinez yfirgaf Arsenal þá vildi hann fá viðtal á miðlum félagsins og tækifæri til að kveðja stuðningsmennina. Viðtalið við Emiliano Martinez má sjá hér fyrir neðan en þar segir hann frá ást sinni á Arsenal og þakklæti fyrir tíma sinn þar þrátt fyrir fá tækifæri. Before leaving, @EmiMartinezz1 had one final request: to do a leaving interview to speak to the fans one last time This is Emi's farewell to the Arsenal family... pic.twitter.com/rlaGSQkLVy— Arsenal (@Arsenal) September 16, 2020
Enski boltinn Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Sjá meira