Enginn frá Liverpool en þrír frá Arsenal meðal tíu launahæstu leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2020 08:30 Mesut Özil og Pierre-Emerick Aubameyang fá mjög vel borgað hjá Arsenal. Getty/Stuart MacFarlane Pierre-Emerick Aubameyang er orðinn launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hann skrifaði undir nýjan samning við Arsenal. Pierre-Emerick Aubameyang komst upp fyrir Mesut Özil í launum um leið og hann skrifaði undir nýjan samning við Arsenal í fyrradag. Aubameyang sagður vera með meira en 350 þúsund pund í vikulaun en meira en 62 milljónir íslenskra króna. Özil er að fá 350 þúsund pund á viku eða tæplega 62 milljónir. Arsenal er í fjárhagsvandræðum vegna kórónuveirunnar og hefur þurft að segja upp fullt af starfsmönnum en félagið borgar engu að síður tveimur leikmönnum sínum meira en nokkuð annað félag í ensku úrvalsdeildinni. Tveir af Arsenal mönnunum inn á topp tíu listanum voru að fá nýjan samning. Það eru Pierre-Emerick Aubameyang og svo Willian sem kom á frjálsri sölu frá Chelsea í sumar. 10. Willian | Arsenal 5. Kai Havertz | Chelsea 3. David de Gea | Man UtdArsenal have three of the #PremierLeague's top earners https://t.co/ryben2EamF— GiveMeSport (@GiveMeSport) September 16, 2020 Í framhaldi af samningi Pierre-Emerick Aubameyang hafa menn sett saman topp tíu lista yfir launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Arsenal, Manchester United og Manchester City eiga öll þrjá leikmenn hvert félag á listanum og eini Chelsea maðurinn er Kai Havertz sem var að semja við félagið. Fyrir þetta sumar þá voru aðeins Mesut Özil hjá Arsenal, David de Gea hjá Manchester United og Kevin De Bruyne hjá Manchester City með hærri laun en hinn 21 árs gamli Kai Havertz fær nú hjá Chelsea. Það er aftur á móti enginn Liverpool leikmaður á topp tíu listanum en Liverpool vann engu að síður ensku úrvalsdeildina með yfirburðum á síðustu leiktíð. Topp tíu listinn yfir launahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni: 1. Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal: Meira en 350 þúsund pund á viku 2. Mesut Ozil, Arsenal: 350 þúsund pund á viku 3. David de Gea, Man United: 350 þúsund pund á viku 4. Kevin De Bruyne, Man City: 320 þúsund pund á viku 5. Kai Havertz, Chelsea: 310 þúsund pund á viku 6. Raheem Sterling, Man City: 300 þúsund pund á viku 7. Paul Pogba, Man United: 290 þúsund pund á viku 8. Anthony Martial, Man United: 250 þúsund pund á viku 9. Sergio Aguero, Man City: 230 þúsund pund á viku 10. Willian, Arsenal: 220 þúsund pund á viku Enski boltinn Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Pierre-Emerick Aubameyang er orðinn launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hann skrifaði undir nýjan samning við Arsenal. Pierre-Emerick Aubameyang komst upp fyrir Mesut Özil í launum um leið og hann skrifaði undir nýjan samning við Arsenal í fyrradag. Aubameyang sagður vera með meira en 350 þúsund pund í vikulaun en meira en 62 milljónir íslenskra króna. Özil er að fá 350 þúsund pund á viku eða tæplega 62 milljónir. Arsenal er í fjárhagsvandræðum vegna kórónuveirunnar og hefur þurft að segja upp fullt af starfsmönnum en félagið borgar engu að síður tveimur leikmönnum sínum meira en nokkuð annað félag í ensku úrvalsdeildinni. Tveir af Arsenal mönnunum inn á topp tíu listanum voru að fá nýjan samning. Það eru Pierre-Emerick Aubameyang og svo Willian sem kom á frjálsri sölu frá Chelsea í sumar. 10. Willian | Arsenal 5. Kai Havertz | Chelsea 3. David de Gea | Man UtdArsenal have three of the #PremierLeague's top earners https://t.co/ryben2EamF— GiveMeSport (@GiveMeSport) September 16, 2020 Í framhaldi af samningi Pierre-Emerick Aubameyang hafa menn sett saman topp tíu lista yfir launahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Arsenal, Manchester United og Manchester City eiga öll þrjá leikmenn hvert félag á listanum og eini Chelsea maðurinn er Kai Havertz sem var að semja við félagið. Fyrir þetta sumar þá voru aðeins Mesut Özil hjá Arsenal, David de Gea hjá Manchester United og Kevin De Bruyne hjá Manchester City með hærri laun en hinn 21 árs gamli Kai Havertz fær nú hjá Chelsea. Það er aftur á móti enginn Liverpool leikmaður á topp tíu listanum en Liverpool vann engu að síður ensku úrvalsdeildina með yfirburðum á síðustu leiktíð. Topp tíu listinn yfir launahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni: 1. Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal: Meira en 350 þúsund pund á viku 2. Mesut Ozil, Arsenal: 350 þúsund pund á viku 3. David de Gea, Man United: 350 þúsund pund á viku 4. Kevin De Bruyne, Man City: 320 þúsund pund á viku 5. Kai Havertz, Chelsea: 310 þúsund pund á viku 6. Raheem Sterling, Man City: 300 þúsund pund á viku 7. Paul Pogba, Man United: 290 þúsund pund á viku 8. Anthony Martial, Man United: 250 þúsund pund á viku 9. Sergio Aguero, Man City: 230 þúsund pund á viku 10. Willian, Arsenal: 220 þúsund pund á viku
Topp tíu listinn yfir launahæstu leikmennina í ensku úrvalsdeildinni: 1. Pierre-Emerick Aubameyang, Arsenal: Meira en 350 þúsund pund á viku 2. Mesut Ozil, Arsenal: 350 þúsund pund á viku 3. David de Gea, Man United: 350 þúsund pund á viku 4. Kevin De Bruyne, Man City: 320 þúsund pund á viku 5. Kai Havertz, Chelsea: 310 þúsund pund á viku 6. Raheem Sterling, Man City: 300 þúsund pund á viku 7. Paul Pogba, Man United: 290 þúsund pund á viku 8. Anthony Martial, Man United: 250 þúsund pund á viku 9. Sergio Aguero, Man City: 230 þúsund pund á viku 10. Willian, Arsenal: 220 þúsund pund á viku
Enski boltinn Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira