Liverpool staðfestir kaupin á Thiago Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2020 15:16 Thiago í búningi Liverpool. getty/Andrew Powell Englandsmeistarar Liverpool hafa staðfest kaupin á Thiago Alcantara frá Bayern München. Talið er að Liverpool borgi 25 milljónir punda fyrir spænska landsliðsmanninn. The moment you ve all been waiting for #ThiagoFriday pic.twitter.com/s2tOCvnHta— Liverpool FC (@LFC) September 18, 2020 Thiago varð þrefaldur meistari með Bayern á síðasta tímabili sínu hjá félaginu. Hann lék með Bayern í sjö ár og varð þýskur meistari öll tímabilin sín hjá félaginu. „Þetta er frábær tilfinning. Ég hef beðið lengi eftir þessu augnabliki og er hæstánægður að vera hér,“ sagði Thiago við heimasíðu Liverpool. Hinn 29 ára Thiago er uppalinn hjá Barcelona og lék með liðinu til 2013 þegar hann fór til Bayern. Thiago hefur leikið 39 leiki fyrir spænska landsliðið og lék með því á EM 2016 og HM 2018. Liverpool varð Englandsmeistari á síðasta tímabili eftir 30 ára bið. Auk Thiagos hefur Liverpool keypt Kostas Tsimikas frá Olympiacos. Næsti leikur Liverpool er gegn Chelsea á Stamford Bridge á sunnudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Thiago er ekki dæmigerður Liverpool-leikmaður sem gerir þetta svo áhugavert 18. september 2020 12:00 „Liverpool er að fá mögulega besta miðjumann heims fyrir fimm milljónir punda á ári“ Einn knattspyrnusérfræðingurinn á Sky Sports segir komu Thiago Alacantara vera dæmi um aðdráttarafl Liverpool og Jürgen Klopp. 18. september 2020 09:31 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Englandsmeistarar Liverpool hafa staðfest kaupin á Thiago Alcantara frá Bayern München. Talið er að Liverpool borgi 25 milljónir punda fyrir spænska landsliðsmanninn. The moment you ve all been waiting for #ThiagoFriday pic.twitter.com/s2tOCvnHta— Liverpool FC (@LFC) September 18, 2020 Thiago varð þrefaldur meistari með Bayern á síðasta tímabili sínu hjá félaginu. Hann lék með Bayern í sjö ár og varð þýskur meistari öll tímabilin sín hjá félaginu. „Þetta er frábær tilfinning. Ég hef beðið lengi eftir þessu augnabliki og er hæstánægður að vera hér,“ sagði Thiago við heimasíðu Liverpool. Hinn 29 ára Thiago er uppalinn hjá Barcelona og lék með liðinu til 2013 þegar hann fór til Bayern. Thiago hefur leikið 39 leiki fyrir spænska landsliðið og lék með því á EM 2016 og HM 2018. Liverpool varð Englandsmeistari á síðasta tímabili eftir 30 ára bið. Auk Thiagos hefur Liverpool keypt Kostas Tsimikas frá Olympiacos. Næsti leikur Liverpool er gegn Chelsea á Stamford Bridge á sunnudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Thiago er ekki dæmigerður Liverpool-leikmaður sem gerir þetta svo áhugavert 18. september 2020 12:00 „Liverpool er að fá mögulega besta miðjumann heims fyrir fimm milljónir punda á ári“ Einn knattspyrnusérfræðingurinn á Sky Sports segir komu Thiago Alacantara vera dæmi um aðdráttarafl Liverpool og Jürgen Klopp. 18. september 2020 09:31 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
„Liverpool er að fá mögulega besta miðjumann heims fyrir fimm milljónir punda á ári“ Einn knattspyrnusérfræðingurinn á Sky Sports segir komu Thiago Alacantara vera dæmi um aðdráttarafl Liverpool og Jürgen Klopp. 18. september 2020 09:31