„Ósköp eðlileg aðgerð að grípa til“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. september 2020 19:20 Kári Stefánsson er forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Vísir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur eðlilega þá aðgerð sem sóttvarnayfirvöld hafa gripið til með lokun kráa og skemmtistaða eftir að talsverð fjölgun kórónuveirusmita hérlendis hefur verið rakin til slíkra staða í miðborg Reykjavíkur. „Það eru sterkar líkur á að um það bil helmingur af þessum 54 eða svo sem hafa verið greindir á síðustu 3 dögum hafi smitast á öldurhúsum, þannig að „Mér finnst þetta ósköp eðlileg aðgerð að grípa til“. Vegna þess að smitrakning hefur gengið mjög vel, það hefur gengið vel að finna upphaf þessar smita, þá held ég að þetta sé hóflegt, þetta er skynsamlegt og ég hef fulla trú á að þetta gagnist,“ sagði Kári í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann sagðist vilja leggja áherslu á að hér á landi byggi fólk við mikinn lúxus, sé litið til annarra landa. „Við höfum opnað skóla, fólk getur ferðast hér um eins og því sýnist, búðir eru opnar, það eru litlar takmarkanir á samkomum og svo framvegis og framvegis. Berið þetta saman við það sem er að gerast, til dæmis, í Bandaríkjunum, Bretlandi og víðar í þessum heimi. Þannig að með vel tryggð landamæri þá reikna ég með að við eigum að geta lifað tiltölulega, þokkalegu. einföldu, eðlilegu lífi þegar líður fram á haust.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur eðlilega þá aðgerð sem sóttvarnayfirvöld hafa gripið til með lokun kráa og skemmtistaða eftir að talsverð fjölgun kórónuveirusmita hérlendis hefur verið rakin til slíkra staða í miðborg Reykjavíkur. „Það eru sterkar líkur á að um það bil helmingur af þessum 54 eða svo sem hafa verið greindir á síðustu 3 dögum hafi smitast á öldurhúsum, þannig að „Mér finnst þetta ósköp eðlileg aðgerð að grípa til“. Vegna þess að smitrakning hefur gengið mjög vel, það hefur gengið vel að finna upphaf þessar smita, þá held ég að þetta sé hóflegt, þetta er skynsamlegt og ég hef fulla trú á að þetta gagnist,“ sagði Kári í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann sagðist vilja leggja áherslu á að hér á landi byggi fólk við mikinn lúxus, sé litið til annarra landa. „Við höfum opnað skóla, fólk getur ferðast hér um eins og því sýnist, búðir eru opnar, það eru litlar takmarkanir á samkomum og svo framvegis og framvegis. Berið þetta saman við það sem er að gerast, til dæmis, í Bandaríkjunum, Bretlandi og víðar í þessum heimi. Þannig að með vel tryggð landamæri þá reikna ég með að við eigum að geta lifað tiltölulega, þokkalegu. einföldu, eðlilegu lífi þegar líður fram á haust.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Næturlíf Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira