Björgvin Páll: Síðasti leikur sat mikið í mér Andri Már Eggertsson skrifar 19. september 2020 19:45 Björgvin í leiknum í kvöld. vísir/vilhelm Haukar sannfærandi sigur á erkifjendum sínum í ÍBV. Haukar byrjuðu leikinn talsvert betur og voru yfir allan leikinn sem endaði með 30-23 sigri Hauka. „Þetta var langt frá því að vera fullkomið, við vinnum ÍBV með sjö mörkum við brenndum af mörgum vítaköstum og fullt af öðrum mistökum þetta var þó mjög góður leikur sérstaklega fyrstu mínútrunar þar sem við mættum klárir til leiks,” sagði Björgvin Páll og bætti hann við að Haukarnir skulduðu góða frammistöðu eftir síðasta leik. Björgvin var ánægður með varnarleik liðsins þar sem þeir voru mjög hreyfanlegir hann hrósaði sínum mönnum fyrir góða barráttu því það er ekki sjálfgefið þegar það eru engir áhorfendur. Björgvin Páll átti alls ekki góðan leik í síðustu umferð þegar Haukar mörðu Gróttu í jöfnum leik, þar átti Björgvin mjög dapra frammistöðu. „Síðasti leikur sat vel í mér það er ekkert leyndarmál við þurftum bara einn leik til að ná skrekknum úr okkur og skuldaði ég strákunum góða frammistöðu í dag þar sem ég var hræðilegur í síðasta leik en þá er gott að hafa Andra á bekknum sem er frábær markmaður og við unnum það leik þar sem við erum saman í þessu,” sagði Björgvin. „Þessi leikur var alveg gjörólíkur fyrsta leiknum frá a-ö hvernig við mættum til leiks, orkan í liðinu var allt önnur og þegar við stöndum svona saman þá koma ekki mörg lið hingað til að valda usla,” sagði Björgvin ánægður að lokum. Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 30-23 | Heimamenn sterkari Haukar höfðu betur og rúmlega það gegn Eyjamönnum á Ásvöllum í dag. 19. september 2020 19:00 Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Haukar sannfærandi sigur á erkifjendum sínum í ÍBV. Haukar byrjuðu leikinn talsvert betur og voru yfir allan leikinn sem endaði með 30-23 sigri Hauka. „Þetta var langt frá því að vera fullkomið, við vinnum ÍBV með sjö mörkum við brenndum af mörgum vítaköstum og fullt af öðrum mistökum þetta var þó mjög góður leikur sérstaklega fyrstu mínútrunar þar sem við mættum klárir til leiks,” sagði Björgvin Páll og bætti hann við að Haukarnir skulduðu góða frammistöðu eftir síðasta leik. Björgvin var ánægður með varnarleik liðsins þar sem þeir voru mjög hreyfanlegir hann hrósaði sínum mönnum fyrir góða barráttu því það er ekki sjálfgefið þegar það eru engir áhorfendur. Björgvin Páll átti alls ekki góðan leik í síðustu umferð þegar Haukar mörðu Gróttu í jöfnum leik, þar átti Björgvin mjög dapra frammistöðu. „Síðasti leikur sat vel í mér það er ekkert leyndarmál við þurftum bara einn leik til að ná skrekknum úr okkur og skuldaði ég strákunum góða frammistöðu í dag þar sem ég var hræðilegur í síðasta leik en þá er gott að hafa Andra á bekknum sem er frábær markmaður og við unnum það leik þar sem við erum saman í þessu,” sagði Björgvin. „Þessi leikur var alveg gjörólíkur fyrsta leiknum frá a-ö hvernig við mættum til leiks, orkan í liðinu var allt önnur og þegar við stöndum svona saman þá koma ekki mörg lið hingað til að valda usla,” sagði Björgvin ánægður að lokum.
Olís-deild karla Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - ÍBV 30-23 | Heimamenn sterkari Haukar höfðu betur og rúmlega það gegn Eyjamönnum á Ásvöllum í dag. 19. september 2020 19:00 Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Leik lokið: Haukar - ÍBV 30-23 | Heimamenn sterkari Haukar höfðu betur og rúmlega það gegn Eyjamönnum á Ásvöllum í dag. 19. september 2020 19:00