Bein útsending: Mikilvægi norrænnar samvinnu Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2020 12:00 Markmið dagsins er að styrkja og gera sýnilegt menningarsamstarf milli Færeyja, Grænlands og Íslands. Vestnorræni dagurinn er haldinn hátíðlegur í dag og verður deginum fagnað í Norræna húsinu í ár. Markmið dagsins er að styrkja og gera sýnilegt menningarsamstarf milli Færeyja, Grænlands og Íslands. Milli klukkan 12:30 og 13:30 í dag fer fram umræðufundur um mikilvægi vestnorrænnar samvinnu með þátttöku Silju Daggar Gunnarsdóttur, forseta Norðurlandaráðs, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, samstarfsráðherra Norðurlanda. Bogi Ágústsson fréttamaður mun stýra umræðum, en hægt verður að fylgjast með umræðunum í spilaranum að neðan. Klukkan 17 verður kastljósinu svo beint að ungmennum á vestnorræna svæðinu og hvernig þau upplifi tungumálið sem hluta af sinni sjálfsmynd og framtíðaráformum. Meðal þátttakenda á fundinum verður fagfólk á sviði tungumála, listamaðurinn Kristinn Óli Haraldsson (Króli) og litháískur menntaskólanemi sem hefur búið á Íslandi í fjögur ár. Kl. 17.00-18.30 – Umræðufundur um tengsl tungumála við sjálfsmynd og framtíðarhorfur ungs fólks. Erindi frá neðangreindum og pallborðsumræður. Jói P og Króli taka lagið í lokin. Kveðja frá Vestnorræna ráðinu – Guðjón S. Brjánsson, formaður Vestnorræna ráðsins. Myndbandskveðja frá ungmennum á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum Tölvuleikurinn Talerum og tengsl tungumála á Vestur-Norðurlöndum - Auður Hauksdóttir, prófessor emerita í dönsku við HÍ Notum íslenskuna óhikað – Kristinn Óli S. Haraldsson (Króli), listamaður Almannarómur og samrómur ungmenna - Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms – miðstöðvar máltækni Ljóð um íslenskuna – Fríða Ísberg, rithöfundur og ein tilnefndra til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020 Að vera innflytjandi á Íslandi: vangaveltur um máltöku, sjálfsmynd og viðhorf – Stefanie Bade, doktorsnemi í íslenskri málfræði og stundakennari við HÍ Hvað segi ég gott eftir fjögur ár á Íslandi? - Gedvinas Švarnas Gedminas, 16 ára menntaskólanemi Utanríkismál Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum Sjá meira
Vestnorræni dagurinn er haldinn hátíðlegur í dag og verður deginum fagnað í Norræna húsinu í ár. Markmið dagsins er að styrkja og gera sýnilegt menningarsamstarf milli Færeyja, Grænlands og Íslands. Milli klukkan 12:30 og 13:30 í dag fer fram umræðufundur um mikilvægi vestnorrænnar samvinnu með þátttöku Silju Daggar Gunnarsdóttur, forseta Norðurlandaráðs, og Sigurðar Inga Jóhannssonar, samstarfsráðherra Norðurlanda. Bogi Ágústsson fréttamaður mun stýra umræðum, en hægt verður að fylgjast með umræðunum í spilaranum að neðan. Klukkan 17 verður kastljósinu svo beint að ungmennum á vestnorræna svæðinu og hvernig þau upplifi tungumálið sem hluta af sinni sjálfsmynd og framtíðaráformum. Meðal þátttakenda á fundinum verður fagfólk á sviði tungumála, listamaðurinn Kristinn Óli Haraldsson (Króli) og litháískur menntaskólanemi sem hefur búið á Íslandi í fjögur ár. Kl. 17.00-18.30 – Umræðufundur um tengsl tungumála við sjálfsmynd og framtíðarhorfur ungs fólks. Erindi frá neðangreindum og pallborðsumræður. Jói P og Króli taka lagið í lokin. Kveðja frá Vestnorræna ráðinu – Guðjón S. Brjánsson, formaður Vestnorræna ráðsins. Myndbandskveðja frá ungmennum á Íslandi, Grænlandi og í Færeyjum Tölvuleikurinn Talerum og tengsl tungumála á Vestur-Norðurlöndum - Auður Hauksdóttir, prófessor emerita í dönsku við HÍ Notum íslenskuna óhikað – Kristinn Óli S. Haraldsson (Króli), listamaður Almannarómur og samrómur ungmenna - Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms – miðstöðvar máltækni Ljóð um íslenskuna – Fríða Ísberg, rithöfundur og ein tilnefndra til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020 Að vera innflytjandi á Íslandi: vangaveltur um máltöku, sjálfsmynd og viðhorf – Stefanie Bade, doktorsnemi í íslenskri málfræði og stundakennari við HÍ Hvað segi ég gott eftir fjögur ár á Íslandi? - Gedvinas Švarnas Gedminas, 16 ára menntaskólanemi
Utanríkismál Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum Sjá meira