Rannsaka meinta kynþáttahyggju Twitter Sylvía Hall skrifar 21. september 2020 23:18 Myndirnar sem notaðar voru til þess að framkvæmda „tilraunina“. Twitter Twitter hefur ákveðið að kanna nánar hvað veldur því að myndum af hvítu fólki sé forgangsraðað á tímalínum notenda. Færslur, sem innihalda myndir af Mitch McConnell, forseta öldungadeildar Bandaríkjaþings, og Barack Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hafa farið á flug undanfarna daga. Myndirnar sem um ræðir eru langar og passa því ekki í heilu lagi á tímalínur notenda. Þegar slíkt gerist smættar Twitter myndirnar niður og sýnir brot af þeim á tímalínunni, svo notendur þurfa að smella á þær til þess að sjá myndirnar í heild sinni. Notendur hafa bent á það að forritið birti alltaf myndina af McConnell, sama hvernig myndunum tveimur er stillt upp á stærri útgáfunni. Áhugasamir geta séð upprunalega tístið hér að neðan. Trying a horrible experiment...Which will the Twitter algorithm pick: Mitch McConnell or Barack Obama? pic.twitter.com/bR1GRyCkia— Tony “Abolish (Pol)ICE” Arcieri 🦀 (@bascule) September 19, 2020 Twitter hefur svarað færslunni og játað að það þurfi að skoða málið nánar. Prófanir hafi verið gerðar á kerfum miðilsins og ekkert hafi bent til þess að kerfið hampaði hvítum umfram svörtum. „Við munum deila því með ykkur hvað kemur í ljós, hvaða ráðstafana við grípum til og miðla því áfram svo aðrir geti séð það og gert slíkt hið sama. We tested for bias before shipping the model & didn't find evidence of racial or gender bias in our testing. But it’s clear that we’ve got more analysis to do. We'll continue to share what we learn, what actions we take, & will open source it so others can review and replicate.— Twitter Comms (@TwitterComms) September 20, 2020 Twitter Samfélagsmiðlar Tækni Kynþáttafordómar Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sjá meira
Twitter hefur ákveðið að kanna nánar hvað veldur því að myndum af hvítu fólki sé forgangsraðað á tímalínum notenda. Færslur, sem innihalda myndir af Mitch McConnell, forseta öldungadeildar Bandaríkjaþings, og Barack Obama fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hafa farið á flug undanfarna daga. Myndirnar sem um ræðir eru langar og passa því ekki í heilu lagi á tímalínur notenda. Þegar slíkt gerist smættar Twitter myndirnar niður og sýnir brot af þeim á tímalínunni, svo notendur þurfa að smella á þær til þess að sjá myndirnar í heild sinni. Notendur hafa bent á það að forritið birti alltaf myndina af McConnell, sama hvernig myndunum tveimur er stillt upp á stærri útgáfunni. Áhugasamir geta séð upprunalega tístið hér að neðan. Trying a horrible experiment...Which will the Twitter algorithm pick: Mitch McConnell or Barack Obama? pic.twitter.com/bR1GRyCkia— Tony “Abolish (Pol)ICE” Arcieri 🦀 (@bascule) September 19, 2020 Twitter hefur svarað færslunni og játað að það þurfi að skoða málið nánar. Prófanir hafi verið gerðar á kerfum miðilsins og ekkert hafi bent til þess að kerfið hampaði hvítum umfram svörtum. „Við munum deila því með ykkur hvað kemur í ljós, hvaða ráðstafana við grípum til og miðla því áfram svo aðrir geti séð það og gert slíkt hið sama. We tested for bias before shipping the model & didn't find evidence of racial or gender bias in our testing. But it’s clear that we’ve got more analysis to do. We'll continue to share what we learn, what actions we take, & will open source it so others can review and replicate.— Twitter Comms (@TwitterComms) September 20, 2020
Twitter Samfélagsmiðlar Tækni Kynþáttafordómar Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sjá meira