Sumir Liverpool stuðningsmenn urðu sér til skammar á netinu eftir 7-2 sigur í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2020 10:30 Neco Williams með Englandsbikarinn sem hann vann með Liverpool á síðustu leiktíð. Getty/John Powell/ Liverpool nettröllin fóru svo illa með nítján ára strák í Liverpool liðinu í gærkvöldi sem endaði með að hann lokaði öllum samfélagsmiðlum sínum. Það var ekki yfir miklu að kvarta eftir 7-2 sigur Liverpool á Lincoln í enska deildabikarnum en nettröllin í Liverpool stuðningsmannahópnum ákváðu engu að síður að finna sér skotspón. Það var hinn nítján ára gamli hægri bakvörður Neco Williams sem fékk að finna fyrir því á netinu. Imagine abusing a 19-year-old after your side has just won 7-2 What is wrong with some people? #LFC #Williams https://t.co/JgfS8Ch8XC— GiveMeSport (@GiveMeSport) September 25, 2020 Neco Williams fékk tækifærið í leiknum í gær en hann er í samkeppni við hinn frábæra Trent Alexander-Arnold og fær því ekki marga leiki. Neco Williams átti frábæra innkomu í velska landsliðið í Þjóðadeildinni á dögunum og skoraði þá sigurmark á móti Búlgaríu í sínum öðrum landsleik. Það hafa margir Liverpool stuðningsmenn hneykslast á framgöngu nettröllanna og segja að þarna séu ekki sannir stuðningsmenn á ferðinni. Neco Williams gerði vissulega mistök í fyrra marki Lincoln þegar hann tapaði boltanum en Liverpool vann leikinn með fimm marka mun. Strákurinn er bara nítján ára og ekki með marga leiki á bakinu. Give Me Sport sagði frá meðferðinni á Neco Williams en ákvað að birta ekki óhróðurinn heldur frekar þann stuðning sem Neco Williams fékk frá öðrum stuðningsmönnum Liverpool í kjölfarið. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um slíkt. Neco Williams blacking out his social media due to abuse is heart breaking. He is 19. If you think abusing a kid or any player for that matter makes you a better person, you just wasnt raised right. Be better & show some maturity.— LFC Views - Champions (@Mobyhaque1) September 25, 2020 Anyone who have sent abuse to Neco Williams are not proper fans and are scum. He s 19, played a handful of games for us and getting criticised over 1 minor error in 7-2 win ffs.Shouldn t have comparisons or high expectations to Trent, lay off the stick and back our players. pic.twitter.com/b31DVcG8TU— Samue (@SamueILFC) September 25, 2020 One mistake by Neco in a game which Klopp doesn't even care about, and we won by THAT margin, and people still wouldn't get off his back. Poor guy had to black out his social media. He's NINETEEN. Have some shame.— Nidhi Shankar (@BoldMonk_) September 25, 2020 We wish Neco Williams courage in this difficult time for him. Shame on people who abuse him on social media.The real Liverpool fans are here to support you @necowilliams01 #LFC pic.twitter.com/ErshxkFw7E— Liverpool FC (@Reds_ENG) September 24, 2020 Neco Williams blacking out his Twitter after loads of abuse in a game where the team won 7-2. He is NINETEEN YEARS OLD, You weird weird people, ynwa tho — Samantha (@SamieJxx) September 25, 2020 Went offline for a bit and come back to Neco Williams being bullied I to blacking out his profile. What's the fuck is wrong with this fanbase. It's one thing to say he's had a bad game etc but there is no excuse for abusing him so much he has to do this. Leave the kid alone— CHAMP19NS (@LFCScxtt) September 24, 2020 Enski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Liverpool nettröllin fóru svo illa með nítján ára strák í Liverpool liðinu í gærkvöldi sem endaði með að hann lokaði öllum samfélagsmiðlum sínum. Það var ekki yfir miklu að kvarta eftir 7-2 sigur Liverpool á Lincoln í enska deildabikarnum en nettröllin í Liverpool stuðningsmannahópnum ákváðu engu að síður að finna sér skotspón. Það var hinn nítján ára gamli hægri bakvörður Neco Williams sem fékk að finna fyrir því á netinu. Imagine abusing a 19-year-old after your side has just won 7-2 What is wrong with some people? #LFC #Williams https://t.co/JgfS8Ch8XC— GiveMeSport (@GiveMeSport) September 25, 2020 Neco Williams fékk tækifærið í leiknum í gær en hann er í samkeppni við hinn frábæra Trent Alexander-Arnold og fær því ekki marga leiki. Neco Williams átti frábæra innkomu í velska landsliðið í Þjóðadeildinni á dögunum og skoraði þá sigurmark á móti Búlgaríu í sínum öðrum landsleik. Það hafa margir Liverpool stuðningsmenn hneykslast á framgöngu nettröllanna og segja að þarna séu ekki sannir stuðningsmenn á ferðinni. Neco Williams gerði vissulega mistök í fyrra marki Lincoln þegar hann tapaði boltanum en Liverpool vann leikinn með fimm marka mun. Strákurinn er bara nítján ára og ekki með marga leiki á bakinu. Give Me Sport sagði frá meðferðinni á Neco Williams en ákvað að birta ekki óhróðurinn heldur frekar þann stuðning sem Neco Williams fékk frá öðrum stuðningsmönnum Liverpool í kjölfarið. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um slíkt. Neco Williams blacking out his social media due to abuse is heart breaking. He is 19. If you think abusing a kid or any player for that matter makes you a better person, you just wasnt raised right. Be better & show some maturity.— LFC Views - Champions (@Mobyhaque1) September 25, 2020 Anyone who have sent abuse to Neco Williams are not proper fans and are scum. He s 19, played a handful of games for us and getting criticised over 1 minor error in 7-2 win ffs.Shouldn t have comparisons or high expectations to Trent, lay off the stick and back our players. pic.twitter.com/b31DVcG8TU— Samue (@SamueILFC) September 25, 2020 One mistake by Neco in a game which Klopp doesn't even care about, and we won by THAT margin, and people still wouldn't get off his back. Poor guy had to black out his social media. He's NINETEEN. Have some shame.— Nidhi Shankar (@BoldMonk_) September 25, 2020 We wish Neco Williams courage in this difficult time for him. Shame on people who abuse him on social media.The real Liverpool fans are here to support you @necowilliams01 #LFC pic.twitter.com/ErshxkFw7E— Liverpool FC (@Reds_ENG) September 24, 2020 Neco Williams blacking out his Twitter after loads of abuse in a game where the team won 7-2. He is NINETEEN YEARS OLD, You weird weird people, ynwa tho — Samantha (@SamieJxx) September 25, 2020 Went offline for a bit and come back to Neco Williams being bullied I to blacking out his profile. What's the fuck is wrong with this fanbase. It's one thing to say he's had a bad game etc but there is no excuse for abusing him so much he has to do this. Leave the kid alone— CHAMP19NS (@LFCScxtt) September 24, 2020
Enski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira