AS segir UEFA með hugmyndir um Meistaradeildina: Einn leikur í 8-liða úrslitunum og úrslitahelgi í Istanbúl Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 07:00 GETTY Spænski miðillinn AS greinir frá því að UEFA muni á morgun koma fram með þær hugmyndir sem þeir huga að sé best fyrir Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildina. Forráðamenn knattspyrnuhreyfingarinnar munu þá funda. Fótboltinn í flest öllum löndum í heiminum er nú kominn í pásu næstu vikurnar en á morgun mun UEFA koma fram með sínar hugmyndir. Þær eru meðal annars að einungis einn leikur verður í átta liða úrslitum beggja keppna. Sá leikur mun þá annað hvort fara á hlutlausum velli eða dregið um hvort liðið fái heimaleik. Um undanúrslitin og úrslitin hafði UEFA hugsað sér að spila hálfgerða úrslitahelgi; undanúrslitin og úrslitin fara fram í borginni þar sem úrslitaleikurinn á að fara fram. ¦ AS ¦ UEFA looking to make final four tournament to complete Champions League and Europa LeagueClubs would play a one-legged semi-final and final that would be played in a single city. This idea is set to be put forward on Tuesday in UEFA meeting. pic.twitter.com/jtJckVvqxe— Barça Turf (@BarcaTurf) March 15, 2020 Leikirnir myndu þá fara fram með fjögurra til fimm daga millibil. Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar yrði í Istanbúl en Evrópudeildin í Gdansk. Meistaradeildin á að klárast 30. maí en Evrópudeildin 27. maí. Það verður einnig til umræðu á fundinum á morgun hvað eigi að gera við EM. Þar verður endanleg ákvörðun tekin um umspilssleiki Íslands gegn Rúmeníu sem á að fara fram þann 26. mars. Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska Sjá meira
Spænski miðillinn AS greinir frá því að UEFA muni á morgun koma fram með þær hugmyndir sem þeir huga að sé best fyrir Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildina. Forráðamenn knattspyrnuhreyfingarinnar munu þá funda. Fótboltinn í flest öllum löndum í heiminum er nú kominn í pásu næstu vikurnar en á morgun mun UEFA koma fram með sínar hugmyndir. Þær eru meðal annars að einungis einn leikur verður í átta liða úrslitum beggja keppna. Sá leikur mun þá annað hvort fara á hlutlausum velli eða dregið um hvort liðið fái heimaleik. Um undanúrslitin og úrslitin hafði UEFA hugsað sér að spila hálfgerða úrslitahelgi; undanúrslitin og úrslitin fara fram í borginni þar sem úrslitaleikurinn á að fara fram. ¦ AS ¦ UEFA looking to make final four tournament to complete Champions League and Europa LeagueClubs would play a one-legged semi-final and final that would be played in a single city. This idea is set to be put forward on Tuesday in UEFA meeting. pic.twitter.com/jtJckVvqxe— Barça Turf (@BarcaTurf) March 15, 2020 Leikirnir myndu þá fara fram með fjögurra til fimm daga millibil. Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar yrði í Istanbúl en Evrópudeildin í Gdansk. Meistaradeildin á að klárast 30. maí en Evrópudeildin 27. maí. Það verður einnig til umræðu á fundinum á morgun hvað eigi að gera við EM. Þar verður endanleg ákvörðun tekin um umspilssleiki Íslands gegn Rúmeníu sem á að fara fram þann 26. mars.
Meistaradeild Evrópu Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska Sjá meira