Aldrei fleiri á farsóttarhótelinu en nú Vésteinn Örn Pétursson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 28. september 2020 18:58 Aldrei hafa fleiri dvalið á farshóttarhótelinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Hótelið er úrræði fyrir fólk sem þarf að vera í einangrun vegna kórónuveirusýkingar og getur illa verið í einangrun á heimili sínu. Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður hótelsins, segir ýmislegt geta skýrt þann metfjölda sem nú dvelur á hótelinu. „Meðal annars það að við erum með mikið af ungu fólki í þessari bylgju, fólk sem kannski býr með öðrum, leigir í íbúðum þar sem kannski fjórir, fimm búa saman. Við erum með fólk utan af landi sem þarf að vera nálægt Covid-deildinni [á Landspítalanum]. Við erum með ungar mæður sem eiga kannski erfitt með að vera heima með ungum börnum sínum. Við erum með alla flóruna hérna,“ sagði Gylfi í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Aðspurður segir Gylfi þá að hótelið sé nánast búið að sprengja utan af sér. „Við opnuðum aftur hér neðar í götunni um daginn og þurfum að hafa þar opið í einhvern tíma. Það eru núna 63 gestir hjá okkur í húsunum og þeim fer því miður bara fjölgandi.“ Gylfi segir þá að starfsfólkið sem sér um gestina mætti vera fleira. „Við erum sjö sem sinnum gestunum. Nei, það er ekki nóg. Við vorum að auglýsa eftir fleira fólki inni á Alfreð. Okkur vantar fólk og það er bara vonandi að einhverjir taki við sér,“ segir Gylfi, sem hvetur fólk til að sækja um á hótelinu. Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Sjá meira
Aldrei hafa fleiri dvalið á farshóttarhótelinu á Rauðarárstíg í Reykjavík. Hótelið er úrræði fyrir fólk sem þarf að vera í einangrun vegna kórónuveirusýkingar og getur illa verið í einangrun á heimili sínu. Gylfi Þór Þorsteinsson, umsjónarmaður hótelsins, segir ýmislegt geta skýrt þann metfjölda sem nú dvelur á hótelinu. „Meðal annars það að við erum með mikið af ungu fólki í þessari bylgju, fólk sem kannski býr með öðrum, leigir í íbúðum þar sem kannski fjórir, fimm búa saman. Við erum með fólk utan af landi sem þarf að vera nálægt Covid-deildinni [á Landspítalanum]. Við erum með ungar mæður sem eiga kannski erfitt með að vera heima með ungum börnum sínum. Við erum með alla flóruna hérna,“ sagði Gylfi í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Aðspurður segir Gylfi þá að hótelið sé nánast búið að sprengja utan af sér. „Við opnuðum aftur hér neðar í götunni um daginn og þurfum að hafa þar opið í einhvern tíma. Það eru núna 63 gestir hjá okkur í húsunum og þeim fer því miður bara fjölgandi.“ Gylfi segir þá að starfsfólkið sem sér um gestina mætti vera fleira. „Við erum sjö sem sinnum gestunum. Nei, það er ekki nóg. Við vorum að auglýsa eftir fleira fólki inni á Alfreð. Okkur vantar fólk og það er bara vonandi að einhverjir taki við sér,“ segir Gylfi, sem hvetur fólk til að sækja um á hótelinu.
Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Erlent Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Sjá meira