Boða frelsun höfrunganna og loka minkabúum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. september 2020 15:37 Barbara Pompili, umhverfisráðherra Frakklands, boðaði í dag umfangsmiklar breytingar sem er ætlað að auka velferð villtra dýra. Á innan við fimm árum verður búið að innleiða víðtæktbann sem gerir sædýragörðum óheimilt að halda höfrunga og háhyrninga, minkabú verða ólögleg og þá verður óheimilt að hafa villt dýr með í för fjölleikahópa. Á næstu árum verður óheimilt að hafa birni, ljón, fíla og önnur villt dýr með í ferðalögum fjölleikahópa. Í árafjöld hefur víða um heim tíðkast að hafa villt dýr með í ferðalögum fjölleikahópa þar sem listafólk jafnt sem villt dýr leika ýmsar listir. Þegar í stað verður þremur sædýragörðum, sem starfræktir eru í Frakklandi, bannað að sækjast eftir fleiri höfrungum og háhyrningum auk þess sem þeim verður heldur ekki heimilt að rækta þá. Franska ríkisstjórnin kynnti aðgerðapakka samhliða nýrri stefnu um dýravernd sem miðar að því að auðvelda fólki sem vinnur á stöðum á borð við sædýragarða og fjölleikahús að finna sér annað starf. Heildarupphæð aðgerðapakkans nemur átta milljónum Evra. „Nú er kominn tími til að hefja nýtt tímabil í samskiptum manna og villtra dýra,“ sagði ráðherrann á blaðamannafundi. Velferð dýra væri forgangsmál. Á innan við fimm árum verður búið að banna með öllu minkaeldi en á minkabúum eru dýrin eingöngu ræktuð í þeim tilgangi að koma feldinum á þeim í sölu. Ráðherrann sagði að ástæðan fyrir því að stjórnvöld hygðust innleiða bannið á fimm árum sé sú að bannið myndi hafa mikil áhrif á líf fjölda fólks og því sé rétt að gefa svigrúm til aðlögunar. Frakkland Dýr Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Barbara Pompili, umhverfisráðherra Frakklands, boðaði í dag umfangsmiklar breytingar sem er ætlað að auka velferð villtra dýra. Á innan við fimm árum verður búið að innleiða víðtæktbann sem gerir sædýragörðum óheimilt að halda höfrunga og háhyrninga, minkabú verða ólögleg og þá verður óheimilt að hafa villt dýr með í för fjölleikahópa. Á næstu árum verður óheimilt að hafa birni, ljón, fíla og önnur villt dýr með í ferðalögum fjölleikahópa. Í árafjöld hefur víða um heim tíðkast að hafa villt dýr með í ferðalögum fjölleikahópa þar sem listafólk jafnt sem villt dýr leika ýmsar listir. Þegar í stað verður þremur sædýragörðum, sem starfræktir eru í Frakklandi, bannað að sækjast eftir fleiri höfrungum og háhyrningum auk þess sem þeim verður heldur ekki heimilt að rækta þá. Franska ríkisstjórnin kynnti aðgerðapakka samhliða nýrri stefnu um dýravernd sem miðar að því að auðvelda fólki sem vinnur á stöðum á borð við sædýragarða og fjölleikahús að finna sér annað starf. Heildarupphæð aðgerðapakkans nemur átta milljónum Evra. „Nú er kominn tími til að hefja nýtt tímabil í samskiptum manna og villtra dýra,“ sagði ráðherrann á blaðamannafundi. Velferð dýra væri forgangsmál. Á innan við fimm árum verður búið að banna með öllu minkaeldi en á minkabúum eru dýrin eingöngu ræktuð í þeim tilgangi að koma feldinum á þeim í sölu. Ráðherrann sagði að ástæðan fyrir því að stjórnvöld hygðust innleiða bannið á fimm árum sé sú að bannið myndi hafa mikil áhrif á líf fjölda fólks og því sé rétt að gefa svigrúm til aðlögunar.
Frakkland Dýr Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira