Nýr emír sór embættiseið í Kúveit Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2020 13:54 Sheikh Nawaf al-Ahmad al-Sabah sór í morgun embættiseið eftir að forveri hans í embætti, hálfbróðirinn Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, andaðist í gær, 91 árs að aldri. AP Nýr emír Kúveit hefur heitið því að vinna að velferð, stöðugleika og öryggi í landinu. Sheikh Nawaf al-Ahmad al-Sabah sór í morgun embættiseið eftir að forveri hans í embætti, hálfbróðirinn Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, andaðist í gær, 91 árs að aldri. Búið er að lýsa yfir fjörutíu daga þjóðarsorg vegna fráfalls Sabah. Nýi emírinn hvatti í ræðu til einingar meðal Kúveitmanna til að hægt verði að glíma við þær áskoranir sem framundan væru. „Okkar ástkæra land stendur í dag frammi fyrir erfiðum aðstæðum og hættulegum áskorunum sem einungis er hægt að komast í gegnum með því að standa og vinna ötullega saman,“ sagði hinn 83 ára Sheikh Nawaf al-Ahmed. Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah andaðist á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum, en þar hafði hann dvalið síðan í júlí eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð vegna ótilgreinds sjúkdóms fyrr í sama mánuði. Reiknað er með að lík hins látna emírs komi til Kúveit í dag, en útförin mun fara fram í viðurvist einungis nánustu fjölskyldu hans vegna heimsfaraldursins. Sabah-fjölskyldan hefur stýrt Kúveit síðastliðinn 260 ár. Fréttaskýrendur segja að ekki megi reikna með neinum stórkostlegum breytingum á stefnu landsins í olíu- eða utanríkismálum, eða þá þegar kemur að fjárfestingum í landinu. Kúveit Tengdar fréttir Emírinn í Kúveit er látinn Emírinn í Kúveit, Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, er látinn, 91 árs að aldri. 29. september 2020 14:25 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Nýr emír Kúveit hefur heitið því að vinna að velferð, stöðugleika og öryggi í landinu. Sheikh Nawaf al-Ahmad al-Sabah sór í morgun embættiseið eftir að forveri hans í embætti, hálfbróðirinn Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, andaðist í gær, 91 árs að aldri. Búið er að lýsa yfir fjörutíu daga þjóðarsorg vegna fráfalls Sabah. Nýi emírinn hvatti í ræðu til einingar meðal Kúveitmanna til að hægt verði að glíma við þær áskoranir sem framundan væru. „Okkar ástkæra land stendur í dag frammi fyrir erfiðum aðstæðum og hættulegum áskorunum sem einungis er hægt að komast í gegnum með því að standa og vinna ötullega saman,“ sagði hinn 83 ára Sheikh Nawaf al-Ahmed. Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah andaðist á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum, en þar hafði hann dvalið síðan í júlí eftir að hafa gengist undir skurðaðgerð vegna ótilgreinds sjúkdóms fyrr í sama mánuði. Reiknað er með að lík hins látna emírs komi til Kúveit í dag, en útförin mun fara fram í viðurvist einungis nánustu fjölskyldu hans vegna heimsfaraldursins. Sabah-fjölskyldan hefur stýrt Kúveit síðastliðinn 260 ár. Fréttaskýrendur segja að ekki megi reikna með neinum stórkostlegum breytingum á stefnu landsins í olíu- eða utanríkismálum, eða þá þegar kemur að fjárfestingum í landinu.
Kúveit Tengdar fréttir Emírinn í Kúveit er látinn Emírinn í Kúveit, Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, er látinn, 91 árs að aldri. 29. september 2020 14:25 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Emírinn í Kúveit er látinn Emírinn í Kúveit, Sheikh Sabah al-Ahmad al-Sabah, er látinn, 91 árs að aldri. 29. september 2020 14:25