Hazard fer ekki til Íslands Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2020 08:30 Eden Hazard skoraði úr vítaspyrnu síðast þegar hann spilaði á Laugardalsvelli, haustið 2018. Hann kemur ekki til Íslands að þessu sinni, vegna meiðsla. vísir/getty Roberto Martinez hefur valið 33 leikmenn í belgíska landsliðshópinn fyrir leikina við Ísland, England og Fílabeinsströndina í þessum mánuði. Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, var valinn í hópinn en verður ekki með vegna meiðsla. Samkvæmt spænska blaðinu Marca má ætla að hann verði frá keppni í 3-4 vikur sem þýðir að hann gæti einnig misst af El Clasico sem fram fer eftir þrjár og hálfa viku. Aðrar helstu stjörnur Belga fara væntanlega með til Íslands, menn á borð við Kevin De Bruyne og Romelu Lukaku. Maðurinn sem skorar alltaf gegn Íslandi, Michy Batshuayi, er einnig í hópnum. Martinez valdi stóran hóp og meðal annars fimm nýliða. Belgía mætir Fílabeinsströndinni í vináttulandsleik, á meðan að Ísland spilar við Rúmeníu í EM-umspilinu. Belgar spila svo við Englendinga og Íslendinga á útivelli í Þjóðadeildinni, en leikur Íslands og Belgíu fer fram 14. október. Nýliðarnir eru þeir Sebastiaan Bornauw, Joris Kayembe, Dodi Lukebakio, Alexis Saelemaekers og Zinho Vanheusden. Hópinn má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn verður tilkynntur á föstudaginn. Here are 33 names for our next three games #COMEONBELGIUM pic.twitter.com/cRWTCEwyQF— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 30, 2020 Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. 30. september 2020 12:30 Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00 Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Sjá meira
Roberto Martinez hefur valið 33 leikmenn í belgíska landsliðshópinn fyrir leikina við Ísland, England og Fílabeinsströndina í þessum mánuði. Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, var valinn í hópinn en verður ekki með vegna meiðsla. Samkvæmt spænska blaðinu Marca má ætla að hann verði frá keppni í 3-4 vikur sem þýðir að hann gæti einnig misst af El Clasico sem fram fer eftir þrjár og hálfa viku. Aðrar helstu stjörnur Belga fara væntanlega með til Íslands, menn á borð við Kevin De Bruyne og Romelu Lukaku. Maðurinn sem skorar alltaf gegn Íslandi, Michy Batshuayi, er einnig í hópnum. Martinez valdi stóran hóp og meðal annars fimm nýliða. Belgía mætir Fílabeinsströndinni í vináttulandsleik, á meðan að Ísland spilar við Rúmeníu í EM-umspilinu. Belgar spila svo við Englendinga og Íslendinga á útivelli í Þjóðadeildinni, en leikur Íslands og Belgíu fer fram 14. október. Nýliðarnir eru þeir Sebastiaan Bornauw, Joris Kayembe, Dodi Lukebakio, Alexis Saelemaekers og Zinho Vanheusden. Hópinn má sjá hér að neðan. Íslenski hópurinn verður tilkynntur á föstudaginn. Here are 33 names for our next three games #COMEONBELGIUM pic.twitter.com/cRWTCEwyQF— Belgian Red Devils (@BelRedDevils) September 30, 2020
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. 30. september 2020 12:30 Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00 Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45 Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Sjá meira
Kári verður klár í Rúmeníuleikinn Erik Hamrén getur nýtt krafta Kára Árnasonar í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu 8. október. 30. september 2020 12:30
Hazard var ekki í formi til að spila á móti Íslandi: Mætti aftur of þungur til Real Sjötíu milljónir á viku eru ekki nóg hvatning fyrir Eden Hazard til að halda sér í lámarksfríi í sumarfríinu og yfirmenn hans hjá Real Madrid eru allt annað en sáttir. 11. september 2020 16:00
Umfjöllun: Belgía - Ísland 5-1 | Efsta lið heimslistans alltof stór biti fyrir Íslendinga Góð byrjun Íslands dugði skammt gegn ógnarsterku liði Belga í Þjóðadeildinni í kvöld. 8. september 2020 20:45