Lewandowski og Harder valin best Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. október 2020 16:40 Pernille Harder var valinn leikmaður ársins hjá UEFA. getty/Harriet Lander Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu Genf í Sviss í dag. Samhliða því voru veitt verðlaun fyrir síðasta tímabil í Meistaradeildinni. Robert Lewandowski hjá Bayern München var valinn leikmaður ársins hjá UEFA og besti sóknarmaður Meistaradeildarinnar tímabilið 2019-20. Hansi Flick, sem gerði Bayern að þreföldum meisturum, var valinn þjálfari ársins. Pernille Harder var valinn leikmaður ársins hjá UEFA og besti sóknarmaðurinn í Meistaradeildinni. Jean-Luc Vasseur var valinn þjálfari ársins en hann stýrði Lyon til sigurs í Meistaradeildinni. Sara Björk Gunnarsdóttir var tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar en verðlaunin féllu samherja hennar, Dzsenifer Marozsán, í skaut. Sara lék bæði með Wolfsburg og Lyon í Meistaradeildinni á síðasta tímabili og varð meistari með síðarnefnda liðinu. Hún skoraði í 3-1 sigri Lyon á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Besti markvörður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Sarah Bouhaddi, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Christiane Endler (Paris Saint-Germain) og Sandra Panos (Barcelona). Besti varnarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Wendie Renard, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Lucy Bronze (Olympique Lyon) og Lena Goessling (Wolfsburg). Besti miðjumaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Dzsenifer Marozsán, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Sara Björk Gunnarsdóttir (Olympique Lyon) og Alex Popp (Wolfsburg). Besti sóknarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Pernille Harder, Wolfsburg Líka tilnefndar: Delphine Cascarino (Lyon) og Vivianne Miedema (Arsenal) Manuel Neuer var valinn besti markvörður Meistaradeildarinnar og samherji hans hjá Bayern, Joshua Kimmich, besti varnarmaðurinn. Kevin De Bruyne hjá Manchester City var valinn besti miðjumaðurinn. Lið þeirra Lionels Messi og Cristianos Ronaldo, Barcelona og Juventus, lentu saman í riðli í Meistaradeildinni. Manchester United var ekki heppið með drátt en Íslendingaliðin Midtjylland og Olympiacos eru í spennandi riðlum. Alla riðlanna í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir neðan. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 20. október. A-riðill Bayern München Atlético Madrid Salzburg Lokomotiv Moskva B-riðill Real Madrid Shakhtar Donestk Inter Borussia Mönchengladbach C-riðill Porto Man. City Olympiacos Marseille D-riðill Liverpool Ajax Atalanta Midtjylland E-riðill Sevilla Chelsea Krasnodar Rennes F-riðill Zenit Borussia Dortmund Lazio Club Brugge G-riðill Juventus Barcelona Dynamo Kiev Ferencváros H-riðill PSG Man. Utd. RB Leipzig Istanbul Basaksehir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu Genf í Sviss í dag. Samhliða því voru veitt verðlaun fyrir síðasta tímabil í Meistaradeildinni. Robert Lewandowski hjá Bayern München var valinn leikmaður ársins hjá UEFA og besti sóknarmaður Meistaradeildarinnar tímabilið 2019-20. Hansi Flick, sem gerði Bayern að þreföldum meisturum, var valinn þjálfari ársins. Pernille Harder var valinn leikmaður ársins hjá UEFA og besti sóknarmaðurinn í Meistaradeildinni. Jean-Luc Vasseur var valinn þjálfari ársins en hann stýrði Lyon til sigurs í Meistaradeildinni. Sara Björk Gunnarsdóttir var tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar en verðlaunin féllu samherja hennar, Dzsenifer Marozsán, í skaut. Sara lék bæði með Wolfsburg og Lyon í Meistaradeildinni á síðasta tímabili og varð meistari með síðarnefnda liðinu. Hún skoraði í 3-1 sigri Lyon á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Besti markvörður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Sarah Bouhaddi, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Christiane Endler (Paris Saint-Germain) og Sandra Panos (Barcelona). Besti varnarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Wendie Renard, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Lucy Bronze (Olympique Lyon) og Lena Goessling (Wolfsburg). Besti miðjumaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Dzsenifer Marozsán, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Sara Björk Gunnarsdóttir (Olympique Lyon) og Alex Popp (Wolfsburg). Besti sóknarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Pernille Harder, Wolfsburg Líka tilnefndar: Delphine Cascarino (Lyon) og Vivianne Miedema (Arsenal) Manuel Neuer var valinn besti markvörður Meistaradeildarinnar og samherji hans hjá Bayern, Joshua Kimmich, besti varnarmaðurinn. Kevin De Bruyne hjá Manchester City var valinn besti miðjumaðurinn. Lið þeirra Lionels Messi og Cristianos Ronaldo, Barcelona og Juventus, lentu saman í riðli í Meistaradeildinni. Manchester United var ekki heppið með drátt en Íslendingaliðin Midtjylland og Olympiacos eru í spennandi riðlum. Alla riðlanna í Meistaradeildinni má sjá hér fyrir neðan. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 20. október. A-riðill Bayern München Atlético Madrid Salzburg Lokomotiv Moskva B-riðill Real Madrid Shakhtar Donestk Inter Borussia Mönchengladbach C-riðill Porto Man. City Olympiacos Marseille D-riðill Liverpool Ajax Atalanta Midtjylland E-riðill Sevilla Chelsea Krasnodar Rennes F-riðill Zenit Borussia Dortmund Lazio Club Brugge G-riðill Juventus Barcelona Dynamo Kiev Ferencváros H-riðill PSG Man. Utd. RB Leipzig Istanbul Basaksehir
Besti markvörður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Sarah Bouhaddi, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Christiane Endler (Paris Saint-Germain) og Sandra Panos (Barcelona). Besti varnarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Wendie Renard, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Lucy Bronze (Olympique Lyon) og Lena Goessling (Wolfsburg). Besti miðjumaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Dzsenifer Marozsán, Olympique Lyon Líka tilnefndar: Sara Björk Gunnarsdóttir (Olympique Lyon) og Alex Popp (Wolfsburg). Besti sóknarmaður í Meistaradeild kvenna 2020-21: Pernille Harder, Wolfsburg Líka tilnefndar: Delphine Cascarino (Lyon) og Vivianne Miedema (Arsenal)
A-riðill Bayern München Atlético Madrid Salzburg Lokomotiv Moskva B-riðill Real Madrid Shakhtar Donestk Inter Borussia Mönchengladbach C-riðill Porto Man. City Olympiacos Marseille D-riðill Liverpool Ajax Atalanta Midtjylland E-riðill Sevilla Chelsea Krasnodar Rennes F-riðill Zenit Borussia Dortmund Lazio Club Brugge G-riðill Juventus Barcelona Dynamo Kiev Ferencváros H-riðill PSG Man. Utd. RB Leipzig Istanbul Basaksehir
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira