Ástarsaga Alvars og Aino Aalto Stefán Árni Pálsson skrifar 1. október 2020 16:31 Að lokinni sýningu verður leiðsögn um Norræna húsið, sem hannað er af Aalto, undir leiðsögn arkitektsins Guju Daggar Hauksdóttur. Heimildamynd og leiðsögn um Alvar Aalto verður í Norræna húsinu um helgina og það á RIFF. Heimildamyndin Aalto er ástarsaga þeirra Alvars og Aino Aalto, finnsku meistaranna í nútíma arkítektúr og hönnun. Myndin er á dagskrá RIFF í Norræna húsinu á laugardag. Að lokinni sýningu verður leiðsögn um Norræna húsið, sem hannað er af Aalto, undir leiðsögn arkitektsins Guju Daggar Hauksdóttur. Bæði Alvar og Aino hafa verið sterkur innblástur í nálgun Guju að hönnun og byggingarlist, allt frá því að hún var í námi við Arkitektaskólann í Árósum. „Eftir að ég flutti til Íslands að loknu námi og starfi í Danmörku hef ég unnið kynningarefni og séð um leiðsagnir, auk þess að hafa skipulagt fjölda viðburða í húsinu. Ég hef einnig verið sýningarstjóri og sýningarhönnuður á sýningumfyrir Norræna húsið tengt Aalto svo sem á sýningunni Japönsk áhrif í verkum Alvars Aalto, Aalto og Norræna húsiðog Öld barnsins. Fyrir sýninguna Aalto og Norræna húsiðhannaði ég eins konar fjársjóðskort, sem býður upp á uppgötvun gesta á helstu hönnunarmunum arkitektanna sem finna má í húsinu,“ segir Guja. Hún segist halda að fólk hrífist helst af því hvað hönnunin er hlýleg jafnframt því að vera smart. Hún höfði svo vel til líkamlegrar skynjunar s.s. aðlaðandi áferðar og lífrænna forma og tilvísana í náttúruna auk þess að skrifa sig inn í stærra samhengi fagurfræðilegrar heimspeki. Aðspurð um sinn uppáhalds hlut eftir Aalto segir Guja erfitt að velja en nefnir stóra trébrettið sem er formað eftir finnskum skógarvötnum (uppr.l. 1937) eða Bölgeblick glerlínu Aino Aalto (1936). Miðasala á viðburðinn fer fram á heimasíðu RIFF www.riff.is Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Sjá meira
Heimildamynd og leiðsögn um Alvar Aalto verður í Norræna húsinu um helgina og það á RIFF. Heimildamyndin Aalto er ástarsaga þeirra Alvars og Aino Aalto, finnsku meistaranna í nútíma arkítektúr og hönnun. Myndin er á dagskrá RIFF í Norræna húsinu á laugardag. Að lokinni sýningu verður leiðsögn um Norræna húsið, sem hannað er af Aalto, undir leiðsögn arkitektsins Guju Daggar Hauksdóttur. Bæði Alvar og Aino hafa verið sterkur innblástur í nálgun Guju að hönnun og byggingarlist, allt frá því að hún var í námi við Arkitektaskólann í Árósum. „Eftir að ég flutti til Íslands að loknu námi og starfi í Danmörku hef ég unnið kynningarefni og séð um leiðsagnir, auk þess að hafa skipulagt fjölda viðburða í húsinu. Ég hef einnig verið sýningarstjóri og sýningarhönnuður á sýningumfyrir Norræna húsið tengt Aalto svo sem á sýningunni Japönsk áhrif í verkum Alvars Aalto, Aalto og Norræna húsiðog Öld barnsins. Fyrir sýninguna Aalto og Norræna húsiðhannaði ég eins konar fjársjóðskort, sem býður upp á uppgötvun gesta á helstu hönnunarmunum arkitektanna sem finna má í húsinu,“ segir Guja. Hún segist halda að fólk hrífist helst af því hvað hönnunin er hlýleg jafnframt því að vera smart. Hún höfði svo vel til líkamlegrar skynjunar s.s. aðlaðandi áferðar og lífrænna forma og tilvísana í náttúruna auk þess að skrifa sig inn í stærra samhengi fagurfræðilegrar heimspeki. Aðspurð um sinn uppáhalds hlut eftir Aalto segir Guja erfitt að velja en nefnir stóra trébrettið sem er formað eftir finnskum skógarvötnum (uppr.l. 1937) eða Bölgeblick glerlínu Aino Aalto (1936). Miðasala á viðburðinn fer fram á heimasíðu RIFF www.riff.is
Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Sjá meira