Elvar Örn átti góðan leik | Viktor Gísli ekki enn tapað leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2020 19:00 Viktor Gísli Hallgrímsson er að gera góða hluti hjá GOG í Danmörku. Bára Elvar Örn Jónsson átti frábæran leik fyrir Skjern sem vann fimm marka sigur á Arhus í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro máttu svo þola 35-31 tap á heimavelli gegn GOG en Viktor Gísli Hallgrímsson ver mark liðsins. Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson átti mjög góðan leik er Skjern fékk Arus í heimsókn í efstu deild danska handboltans. Skjern var sterkari aðilinn nær allan leikinn og leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, staðan þá 19-17. Heimamenn gengu enn frekar á lagið í síðari hálfleik og unnu leikinn á endanum með fimm marka mun, lokatölur 35-30. Elvar Örn átti eins og áður sagði góðan leik í liði Skjern, skoraði hann fimm mörk í leiknum. Var þetta annar sigur Skjern í fyrstu fimm leikjum tímabilsins en liðið er í 9. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með fimm stig. Þá mættust Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson er GOG heimsótti Holsebro. Fór það svo að Viktor Gísli og félagar í GOG unnu fjögurra marka sigur. Lokatölur 35-31 eftir að GOG var þremur mörkum yfir í hálfleik, 18-15. Viktor Gísli varð sex skot í marki GOG á meðan Óðinn Þór komst ekki á blað hjá Holstebro. Fyrir leik voru bæði lið taplaus. GOG situr nú í 3. sæti með sjö stig eftir fjóra leiki, á liðið einn og tvo leiki til góða á liðin fyrir ofan sig. Holsebro er í 5. sæti með sex stig eftir fjóra leiki. Handbolti Danski handboltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Elvar Örn Jónsson átti frábæran leik fyrir Skjern sem vann fimm marka sigur á Arhus í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro máttu svo þola 35-31 tap á heimavelli gegn GOG en Viktor Gísli Hallgrímsson ver mark liðsins. Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson átti mjög góðan leik er Skjern fékk Arus í heimsókn í efstu deild danska handboltans. Skjern var sterkari aðilinn nær allan leikinn og leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, staðan þá 19-17. Heimamenn gengu enn frekar á lagið í síðari hálfleik og unnu leikinn á endanum með fimm marka mun, lokatölur 35-30. Elvar Örn átti eins og áður sagði góðan leik í liði Skjern, skoraði hann fimm mörk í leiknum. Var þetta annar sigur Skjern í fyrstu fimm leikjum tímabilsins en liðið er í 9. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með fimm stig. Þá mættust Óðinn Þór Ríkharðsson og Viktor Gísli Hallgrímsson er GOG heimsótti Holsebro. Fór það svo að Viktor Gísli og félagar í GOG unnu fjögurra marka sigur. Lokatölur 35-31 eftir að GOG var þremur mörkum yfir í hálfleik, 18-15. Viktor Gísli varð sex skot í marki GOG á meðan Óðinn Þór komst ekki á blað hjá Holstebro. Fyrir leik voru bæði lið taplaus. GOG situr nú í 3. sæti með sjö stig eftir fjóra leiki, á liðið einn og tvo leiki til góða á liðin fyrir ofan sig. Holsebro er í 5. sæti með sex stig eftir fjóra leiki.
Handbolti Danski handboltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni