Sjáðu myndirnar úr mögnuðum sigri Blika að Hlíðarenda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2020 22:16 Agla María Albertsdóttir og Elísa Viðarsdóttir tókust á oftar en einu sinni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik vann 1-0 sigur á Val að Hlíðarenda í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Um óopinberan úrslitaleik Íslandsmótsins var að ræða og ljóst að spennustigið var mjög hátt. Agla María Albertsdóttir reyndist hetjan er hún skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Hulda Margrét Óladóttir var á vellinum fyrir Vísi og tók fjölda mynda af þessum frábæra leik. Þær má sjá hér að neðan. Rakel Hönnudóttir og Elín Metta Jensen eigast við í leik kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Hvað nákvæmlega er í gangi hér er óvíst en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur allavega unnið boltann.Vísir/Hulda Margrét Það var barist um alla bolta.Vísir/Hulda Margrét Elísa Viðarsdóttir eltir Öglu Maríu.Vísir/Hulda Margrét Elísa ekki par sátt með Öglu Maríu hér.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn gat leyft sér að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Blika, hafði sömuleiðis ástæðu til þess að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals niðurlútur.Vísir/Hulda Margrét Pétur var þó yfirvegaður að venju á hliðarlínunni. Sama er ekki hægt að segja um Eið Benedikt Eiríksson sem fékk gult spjald á 66. mínútu.Vísir/Hulda Margrét Þorvaldur Árnason dæmdi stórleikinn.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir fór illa með Valsliðið í fyrri leik liðanna og ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Hulda Margrét Alexandra Jóhannsdóttir trúir vart sínum eigin augum.Vísir/Hulda Margrét Hlín Eiríksdóttir sækir að marki Blika.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára Þráinsdóttir handsamar knöttinn í baráttu við Elínu Mettu.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára lá eftir.Vísir/Hulda Margrét Sonný gat þó leyft sér að brosa að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét „Ertu að grínast maður?“ Vísir/Hulda Margrét Lillý Rut Hlynsdóttir á ferð og flugi.Vísir/Hulda Margrét Það var ekkert gefið eftir á Hlíðarenda í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Hallbera Guðný Gísladóttir hreinsar frá marki.Vísir/Hulda Margrét Elísa tekur innkast.Vísir/Hulda Margrét Kristín Dís Árnadóttir ekki par sátt með Þorvald dómara.Vísir/Hulda Margrét Agla María hleður í það sem reyndist sigurmarkið í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Einskær gleði.Vísir/Hulda Margrét Agla María kom Blikum í bílstjórasætið um Íslandsmeistaratitilinn.Vísir/Hulda Margrét Varamannabekkur Blika fagnar markinu vel og innilega.Vísir/Hulda Margrét Blikar fagna í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Og það var fagnað.Vísir/Hulda Margrét Og að lokum var fagnað aðeins meira.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3. október 2020 19:50 Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3. október 2020 20:26 Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3. október 2020 20:10 Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3. október 2020 19:32 Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3. október 2020 19:47 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira
Breiðablik vann 1-0 sigur á Val að Hlíðarenda í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Um óopinberan úrslitaleik Íslandsmótsins var að ræða og ljóst að spennustigið var mjög hátt. Agla María Albertsdóttir reyndist hetjan er hún skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Hulda Margrét Óladóttir var á vellinum fyrir Vísi og tók fjölda mynda af þessum frábæra leik. Þær má sjá hér að neðan. Rakel Hönnudóttir og Elín Metta Jensen eigast við í leik kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Hvað nákvæmlega er í gangi hér er óvíst en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur allavega unnið boltann.Vísir/Hulda Margrét Það var barist um alla bolta.Vísir/Hulda Margrét Elísa Viðarsdóttir eltir Öglu Maríu.Vísir/Hulda Margrét Elísa ekki par sátt með Öglu Maríu hér.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn gat leyft sér að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Blika, hafði sömuleiðis ástæðu til þess að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals niðurlútur.Vísir/Hulda Margrét Pétur var þó yfirvegaður að venju á hliðarlínunni. Sama er ekki hægt að segja um Eið Benedikt Eiríksson sem fékk gult spjald á 66. mínútu.Vísir/Hulda Margrét Þorvaldur Árnason dæmdi stórleikinn.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir fór illa með Valsliðið í fyrri leik liðanna og ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Hulda Margrét Alexandra Jóhannsdóttir trúir vart sínum eigin augum.Vísir/Hulda Margrét Hlín Eiríksdóttir sækir að marki Blika.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára Þráinsdóttir handsamar knöttinn í baráttu við Elínu Mettu.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára lá eftir.Vísir/Hulda Margrét Sonný gat þó leyft sér að brosa að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét „Ertu að grínast maður?“ Vísir/Hulda Margrét Lillý Rut Hlynsdóttir á ferð og flugi.Vísir/Hulda Margrét Það var ekkert gefið eftir á Hlíðarenda í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Hallbera Guðný Gísladóttir hreinsar frá marki.Vísir/Hulda Margrét Elísa tekur innkast.Vísir/Hulda Margrét Kristín Dís Árnadóttir ekki par sátt með Þorvald dómara.Vísir/Hulda Margrét Agla María hleður í það sem reyndist sigurmarkið í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Einskær gleði.Vísir/Hulda Margrét Agla María kom Blikum í bílstjórasætið um Íslandsmeistaratitilinn.Vísir/Hulda Margrét Varamannabekkur Blika fagnar markinu vel og innilega.Vísir/Hulda Margrét Blikar fagna í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Og það var fagnað.Vísir/Hulda Margrét Og að lokum var fagnað aðeins meira.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3. október 2020 19:50 Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3. október 2020 20:26 Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3. október 2020 20:10 Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3. október 2020 19:32 Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3. október 2020 19:47 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Fleiri fréttir Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3. október 2020 19:50
Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3. október 2020 20:26
Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3. október 2020 20:10
Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3. október 2020 19:32
Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3. október 2020 19:47