Klopp stressaður fyrir komandi landsleikjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2020 09:01 Jürgen Klopp hefur áhyggjur af komandi landsleikjum. VÍSIR/GETTY Jürgen Klopp – þjálfari Englandsmeistara Liverpool – er stressaður fyrir komandi landsleikjaverkefnum hjá leikmönnum liðsins. Ástæðan er sú að tveir leikmenn félagsins hafa nýverið greinst með Covid-19 og Klopp er hræddur um að fleiri leikmenn gætu smitast á ferðalögum sínum um heim allan. Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcântara og senegalski framherjinn Sadio Mané eru báðir með kórónuveiruna sem stendur. Klopp viðurkenndi á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Aston Villa sem fram fer í dag að hann væri ekkert of spenntur að hleypa leikmönnum sínum hingað og þangað á meðan faraldurinn geysaði enn. „Ég vill ekki móðga neinn en hérna vitum við hvernig hlutirnir eru gerðir og hvað við þurfum að gera. Ég er áhyggjufullur því það er erfitt að vera í sambandi við öll knattspyrnusambönd í heiminum,“ sagði Klopp. „Ég skil að þetta er erfið staða fyrir alla en við erum ekki beint að fá fullkomnar upplýsingar frá ýmsum knattspyrnusamböndum.“ „Við eigum leik á laugardegi eftir að leikmann koma heim úr landsliðsverkefnum frá til að mynda Perú á fimmtu- eða föstudegi. við þurfum að reyna koma leikmönnum heim eins fljótt og auðið er, á eins öruggan máta og hægt er. Svo getum við séð hvernig þeir eru áður en við förum út á völl og reynum að ná í góð úrslit á laugardaginn.“ Liverpool mætir eins og áður sagði Aston Villa í dag en þeir fara á Goodison Park og mæta Gylfa Þór Sigurðssyni og samherjum hans í Everton helgina eftir að landsleikjahléinu lýkur. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13 Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Nýjasta stjarna Englandsmeistara Liverpool - Thiago Alcântara - er með kórónuveiruna. 29. september 2020 17:53 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sjá meira
Jürgen Klopp – þjálfari Englandsmeistara Liverpool – er stressaður fyrir komandi landsleikjaverkefnum hjá leikmönnum liðsins. Ástæðan er sú að tveir leikmenn félagsins hafa nýverið greinst með Covid-19 og Klopp er hræddur um að fleiri leikmenn gætu smitast á ferðalögum sínum um heim allan. Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcântara og senegalski framherjinn Sadio Mané eru báðir með kórónuveiruna sem stendur. Klopp viðurkenndi á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Aston Villa sem fram fer í dag að hann væri ekkert of spenntur að hleypa leikmönnum sínum hingað og þangað á meðan faraldurinn geysaði enn. „Ég vill ekki móðga neinn en hérna vitum við hvernig hlutirnir eru gerðir og hvað við þurfum að gera. Ég er áhyggjufullur því það er erfitt að vera í sambandi við öll knattspyrnusambönd í heiminum,“ sagði Klopp. „Ég skil að þetta er erfið staða fyrir alla en við erum ekki beint að fá fullkomnar upplýsingar frá ýmsum knattspyrnusamböndum.“ „Við eigum leik á laugardegi eftir að leikmann koma heim úr landsliðsverkefnum frá til að mynda Perú á fimmtu- eða föstudegi. við þurfum að reyna koma leikmönnum heim eins fljótt og auðið er, á eins öruggan máta og hægt er. Svo getum við séð hvernig þeir eru áður en við förum út á völl og reynum að ná í góð úrslit á laugardaginn.“ Liverpool mætir eins og áður sagði Aston Villa í dag en þeir fara á Goodison Park og mæta Gylfa Þór Sigurðssyni og samherjum hans í Everton helgina eftir að landsleikjahléinu lýkur.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13 Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Nýjasta stjarna Englandsmeistara Liverpool - Thiago Alcântara - er með kórónuveiruna. 29. september 2020 17:53 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sjá meira
Önnur stórstjarna Englandsmeistaranna með kórónuveiruna Sadio Mané, leikmaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna og mun ekki leika með liðinu í næstu leikjum. 2. október 2020 21:13
Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Nýjasta stjarna Englandsmeistara Liverpool - Thiago Alcântara - er með kórónuveiruna. 29. september 2020 17:53