Napoli mætti ekki til leiks gegn Juventus Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2020 20:46 Leikur Juventus og Napoli átti að fara fram í kvöld en Napoli mætti ekki til leiks. Filippo Alfero(Getty Images Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega Napoli gjörsigraði Genoa fyrir viku en í kjölfarið greindust fjölmörg kórónuveirusmit í leikmannahópi Genoa sem og hjá starfsliði félagsins. Þá greindust tveir leikmenn Napoli með veiruna og hafa heilbrigðisyfirvöld Napolí-borgar sagt félaginu að ferðast ekki að svo stöddu. Samkvæmt reglugerð ítölsku úrvalsdeildarinnar þarf lið að vera með færri en 13 leikfæra leikmenn til að mega fresta leik. Því kemur ákvörðun félagsins á óvart. Ítalska knattspyrnusambandið er nú að reyna fá á hreint hvort borgaryfirvöld í Napolí hafi einfaldlega bannað liðinu að ferðast í leikinn. Quite the most surreal spectacle unfolding in Italy right now as Juventus prepare as normal - team bus to the stadium, starting XI posted on Twitter - to face a Napoli team that everybody knows is not going to show up, seeing as they are still back home in Naples.— Nicky Bandini (@NickyBandini) October 4, 2020 Nicky Bandini starfar fyrir íþróttamiðla á borð við The Guardian og ESPN. Hún segir að það hafi verið vitað að Napoli myndi ekki mæta til leiks en Juventus hafi samt sem áður gert allt líkt og um venjulegan leikdag væri að ræða. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira
Napoli átti að mæta Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Napoli mætti hins vegar ekki til leiks og óljóst er hvort leikurinn verði leikinn síðar eða Napoli gefi hann einfaldlega Napoli gjörsigraði Genoa fyrir viku en í kjölfarið greindust fjölmörg kórónuveirusmit í leikmannahópi Genoa sem og hjá starfsliði félagsins. Þá greindust tveir leikmenn Napoli með veiruna og hafa heilbrigðisyfirvöld Napolí-borgar sagt félaginu að ferðast ekki að svo stöddu. Samkvæmt reglugerð ítölsku úrvalsdeildarinnar þarf lið að vera með færri en 13 leikfæra leikmenn til að mega fresta leik. Því kemur ákvörðun félagsins á óvart. Ítalska knattspyrnusambandið er nú að reyna fá á hreint hvort borgaryfirvöld í Napolí hafi einfaldlega bannað liðinu að ferðast í leikinn. Quite the most surreal spectacle unfolding in Italy right now as Juventus prepare as normal - team bus to the stadium, starting XI posted on Twitter - to face a Napoli team that everybody knows is not going to show up, seeing as they are still back home in Naples.— Nicky Bandini (@NickyBandini) October 4, 2020 Nicky Bandini starfar fyrir íþróttamiðla á borð við The Guardian og ESPN. Hún segir að það hafi verið vitað að Napoli myndi ekki mæta til leiks en Juventus hafi samt sem áður gert allt líkt og um venjulegan leikdag væri að ræða.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjá meira