Arsenal rak lukkutröllið sitt til 27 ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 10:01 Gunnersaurus er núna orðinn atvinnulaus og þarf að fara að leita sér að nýrri vinnu. Getty/James Williamson Arsenal hefur ákveðið að segja upp manninum sem hefur leikið lukkutröllið á heimaleikjum liðsins undanfarin 27 ár. Arsenal hefur verið að segja upp starfsfólki í sparnaðaraðgerðum en kórónuveiran hefur kallað á mikinn niðurskurð frá félaginu. Jerry Quy heitir maðurinn sem hefur leikið Gunnersaurus undanfarin 27 ár en hann fórnaði meira að segja giftingu bróður síns fyrir einn leikinn. The man behind Arsenal's famous mascot Gunnersaurus has been let go by the club after 27 years as part of a cost-cutting process, reports @TheAthleticUK pic.twitter.com/7VoNQPN7fg— B/R Football (@brfootball) October 5, 2020 Á sama tíma og Arsenal er að segja upp starfsfólki sínu eins og Jerry Quy þá fær Mesut Özil 350 þúsund pund á viku, tæpar 63 milljónir króna, og hann hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars. David Ornstein á The Athletic sagði frá því að Jerry Quy hafi leikið lukkutröllið á heimaleikjum Arsenal síðan árið 1993. Arsenal have let go of mascot Gunnersaurus, Jerry Quy, who has played the role since 1993, as part of the club s ongoing streamlining process, according to @TheAthleticUK. pic.twitter.com/FEYFbLtA9r— SPORTbible (@sportbible) October 5, 2020 Það eru náttúrulega engir áhorfendur leyfðir á heimaleikjum liðsins og því er ekki talin vera þörf fyrir Gunnersaurus og þar með Jerry Quy. Arsenal sagði upp 55 manns í ágúst sem stuðningsmenn félagsins voru allt annað en ánægðir með. Leikmenn voru líka ósáttir því flestir þeirra höfðu tekið á sig launalækkun til að koma í veg fyrir slíkar aðgerðir. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Arsenal hefur ákveðið að segja upp manninum sem hefur leikið lukkutröllið á heimaleikjum liðsins undanfarin 27 ár. Arsenal hefur verið að segja upp starfsfólki í sparnaðaraðgerðum en kórónuveiran hefur kallað á mikinn niðurskurð frá félaginu. Jerry Quy heitir maðurinn sem hefur leikið Gunnersaurus undanfarin 27 ár en hann fórnaði meira að segja giftingu bróður síns fyrir einn leikinn. The man behind Arsenal's famous mascot Gunnersaurus has been let go by the club after 27 years as part of a cost-cutting process, reports @TheAthleticUK pic.twitter.com/7VoNQPN7fg— B/R Football (@brfootball) October 5, 2020 Á sama tíma og Arsenal er að segja upp starfsfólki sínu eins og Jerry Quy þá fær Mesut Özil 350 þúsund pund á viku, tæpar 63 milljónir króna, og hann hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars. David Ornstein á The Athletic sagði frá því að Jerry Quy hafi leikið lukkutröllið á heimaleikjum Arsenal síðan árið 1993. Arsenal have let go of mascot Gunnersaurus, Jerry Quy, who has played the role since 1993, as part of the club s ongoing streamlining process, according to @TheAthleticUK. pic.twitter.com/FEYFbLtA9r— SPORTbible (@sportbible) October 5, 2020 Það eru náttúrulega engir áhorfendur leyfðir á heimaleikjum liðsins og því er ekki talin vera þörf fyrir Gunnersaurus og þar með Jerry Quy. Arsenal sagði upp 55 manns í ágúst sem stuðningsmenn félagsins voru allt annað en ánægðir með. Leikmenn voru líka ósáttir því flestir þeirra höfðu tekið á sig launalækkun til að koma í veg fyrir slíkar aðgerðir.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira