Manchester United hefur gengið frá samningum við framherjann Edinson Cavani sem var síðast á mála hjá PSG í Frakklandi.
Hinn 33 ára Úrúgvæi, sem yfirgaf PSG í sumar, hefur skrifað undir eins árs samning við rauðu djöflanna.
Cavani hefur skorað 341 mark í 556 leikjum í félagsliðabolta, þar á meðal tvö hundruð mörk fyrir franska risann.
#MUFC have confirmed the signing of Uruguayan striker Edinson Cavani on a one-year contract with the option to extend for a further year.
— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 5, 2020
Will the 33-year-old be a hit at Old Trafford?
Hans fyrsti Evrópuleikur fyrir United gæti verið þann 20. október er liðið mætir PSG í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.
United hefur farið hroðalega af stað í deildinni og var m.a. niðurlægt af Tottenham um helgina, 6-1.
Alex Telles og Amad Diallo eru komnir til United í dag. Telles frá Porto og Diallo kemur frá Atalanta í janúar.
Most goals scored in Europe's top five leagues in the 2010s:
— Squawka Football (@Squawka) October 5, 2020
Lionel Messi (369)
Cristiano Ronaldo (335)
(223)
El Matador has serious pedigree. pic.twitter.com/QkDlQjNVLW