Smit greindist í starfsliði Rúmeníu Sindri Sverrisson skrifar 6. október 2020 14:45 Leikmenn Rúmeníu með grímur og fjarlægð milli manna á fundi um VAR, en myndbandsdómgæsla verður í fyrsta sinn á Íslandi þegar umspilsleikurinn fer fram. @NationalaRomanieiOfficial Einn úr starfsliði rúmenska landsliðsins í fótbolta greindist með kórónuveirusmit þegar skimað var fyrir veirunni í gær, eftir að rúmenski hópurinn kom saman í Búkarest. Þessu greindi rúmenska knattspyrnusambandið frá í dag. Ekki er um að ræða leikmann eða neinn af helsta starfsfólkinu í kringum liðið, svo sem þjálfarann Mirel Radoi. Umræddur starfsmaður greindist ekki með smit síðastliðinn fimmtudag, en eftir að prófið í gær reyndist jákvætt var hann þegar sendur í einangrun. Hann var einkennalaus, segir rúmenska knattspyrnusambandið, og fer aftur í próf í dag til að ganga úr skugga um að ekki hafi verið um falska niðurstöðu að ræða. Rúmenski hópurinn lendir á Íslandi síðar í dag og fer í skimun fyrir veirunni við komuna til landsins. Hópurinn verður svo í vinnusóttkví hér á landi og má að óbreyttu æfa saman og spila leikinn á fimmtudagskvöld. Íslenska landsliðið er saman komið í Reykjavík og búið að fara í gegnum fyrstu skimun. Allir greindust neikvæðir en þetta staðfesti Ómar Smárason fjölmiðlafulltrúi KSÍ við Vísi. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Maradona Karpatafjallanna sýndi snilli sína með Rúmeníu á móti Íslandi Íslenska fótboltalandsliðið fékk að kynnast snilli Gheorghe Hagi fyrir meira en tveimur áratugum síðan. 6. október 2020 14:31 Kærar minningar um dómara Rúmeníuleiksins | Hleypur Íslendingur í skarðið? „Flautaðu þetta af! Þetta er búið. Þetta er búið. Dómari. Skomina, þarna. Skomina, dómari!“ 6. október 2020 12:00 Óttast að Ísland svindli og setji Rúmena í einangrun Fulltrúi rúmenska knattspyrnusambandsins óttast að leikmenn Rúmeníu verði ranglega greindir með kórónuveirusmit við komuna til Íslands til að þeir missi af EM-umspilsleiknum. 6. október 2020 11:31 Betri völlur, fleiri skiptingar, VAR og hundruð áhorfenda Það hefur ýmislegt breyst frá því að Ísland átti að mæta Rúmeníu 26. mars. Hvaða reglur verða í gildi þegar liðin mætast loks á fimmtudag, hvaða leikmenn spila og hvernig verður veðrið? 6. október 2020 08:31 Fyrirliði Rúmeníu ekki með á Laugardalsvellinum Vlad Chiriches, fyrirliði rúmenska landsliðsins, verður fjarri góðu gamni gegn Íslandi á fimmtudaginn vegna meiðsla. 5. október 2020 13:01 Mætum íslensku fílahjörðinni Rúmenskir fjölmiðlar fjalla um afar háan meðalaldur væntanlegs byrjunarliðs Íslands fyrir undanúrslitaleik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu í fótbolta. 5. október 2020 11:30 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Einn úr starfsliði rúmenska landsliðsins í fótbolta greindist með kórónuveirusmit þegar skimað var fyrir veirunni í gær, eftir að rúmenski hópurinn kom saman í Búkarest. Þessu greindi rúmenska knattspyrnusambandið frá í dag. Ekki er um að ræða leikmann eða neinn af helsta starfsfólkinu í kringum liðið, svo sem þjálfarann Mirel Radoi. Umræddur starfsmaður greindist ekki með smit síðastliðinn fimmtudag, en eftir að prófið í gær reyndist jákvætt var hann þegar sendur í einangrun. Hann var einkennalaus, segir rúmenska knattspyrnusambandið, og fer aftur í próf í dag til að ganga úr skugga um að ekki hafi verið um falska niðurstöðu að ræða. Rúmenski hópurinn lendir á Íslandi síðar í dag og fer í skimun fyrir veirunni við komuna til landsins. Hópurinn verður svo í vinnusóttkví hér á landi og má að óbreyttu æfa saman og spila leikinn á fimmtudagskvöld. Íslenska landsliðið er saman komið í Reykjavík og búið að fara í gegnum fyrstu skimun. Allir greindust neikvæðir en þetta staðfesti Ómar Smárason fjölmiðlafulltrúi KSÍ við Vísi.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Maradona Karpatafjallanna sýndi snilli sína með Rúmeníu á móti Íslandi Íslenska fótboltalandsliðið fékk að kynnast snilli Gheorghe Hagi fyrir meira en tveimur áratugum síðan. 6. október 2020 14:31 Kærar minningar um dómara Rúmeníuleiksins | Hleypur Íslendingur í skarðið? „Flautaðu þetta af! Þetta er búið. Þetta er búið. Dómari. Skomina, þarna. Skomina, dómari!“ 6. október 2020 12:00 Óttast að Ísland svindli og setji Rúmena í einangrun Fulltrúi rúmenska knattspyrnusambandsins óttast að leikmenn Rúmeníu verði ranglega greindir með kórónuveirusmit við komuna til Íslands til að þeir missi af EM-umspilsleiknum. 6. október 2020 11:31 Betri völlur, fleiri skiptingar, VAR og hundruð áhorfenda Það hefur ýmislegt breyst frá því að Ísland átti að mæta Rúmeníu 26. mars. Hvaða reglur verða í gildi þegar liðin mætast loks á fimmtudag, hvaða leikmenn spila og hvernig verður veðrið? 6. október 2020 08:31 Fyrirliði Rúmeníu ekki með á Laugardalsvellinum Vlad Chiriches, fyrirliði rúmenska landsliðsins, verður fjarri góðu gamni gegn Íslandi á fimmtudaginn vegna meiðsla. 5. október 2020 13:01 Mætum íslensku fílahjörðinni Rúmenskir fjölmiðlar fjalla um afar háan meðalaldur væntanlegs byrjunarliðs Íslands fyrir undanúrslitaleik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu í fótbolta. 5. október 2020 11:30 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Maradona Karpatafjallanna sýndi snilli sína með Rúmeníu á móti Íslandi Íslenska fótboltalandsliðið fékk að kynnast snilli Gheorghe Hagi fyrir meira en tveimur áratugum síðan. 6. október 2020 14:31
Kærar minningar um dómara Rúmeníuleiksins | Hleypur Íslendingur í skarðið? „Flautaðu þetta af! Þetta er búið. Þetta er búið. Dómari. Skomina, þarna. Skomina, dómari!“ 6. október 2020 12:00
Óttast að Ísland svindli og setji Rúmena í einangrun Fulltrúi rúmenska knattspyrnusambandsins óttast að leikmenn Rúmeníu verði ranglega greindir með kórónuveirusmit við komuna til Íslands til að þeir missi af EM-umspilsleiknum. 6. október 2020 11:31
Betri völlur, fleiri skiptingar, VAR og hundruð áhorfenda Það hefur ýmislegt breyst frá því að Ísland átti að mæta Rúmeníu 26. mars. Hvaða reglur verða í gildi þegar liðin mætast loks á fimmtudag, hvaða leikmenn spila og hvernig verður veðrið? 6. október 2020 08:31
Fyrirliði Rúmeníu ekki með á Laugardalsvellinum Vlad Chiriches, fyrirliði rúmenska landsliðsins, verður fjarri góðu gamni gegn Íslandi á fimmtudaginn vegna meiðsla. 5. október 2020 13:01
Mætum íslensku fílahjörðinni Rúmenskir fjölmiðlar fjalla um afar háan meðalaldur væntanlegs byrjunarliðs Íslands fyrir undanúrslitaleik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu í fótbolta. 5. október 2020 11:30